Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
'► Sjónvarpið kl. 23.45
Primal Fear
Myndin sem kom Edward Norton á kortið,
en hann fer svo sannarlega á kostum í þess-
um sálfræðitrylli. Það er yfirsjarmurinn
Richard Gere sem fer með aðalhlut-
verkið í myndinni. Hann leikur lög-
fræðing sem tekur að sér morðmál.
Málið er í heild sinni mjög furðu-
legt. Kórdrengur, sem er leikinn af
Norton, er sakaður um að hafa
-vmyrt prest. Sönnunargögnin eru yfir-
gnæfandi, en samt er eitthvað sem
bendirtil sakleysis kórdrengsins.
► Stöð 2 kl. 20
Simpsons
Þættirnir sem fæddust ferskir
og munu deyja ferskir. Verða
aldrei þreyttir og eru alltaf
jafnfyndnir. Þeir eru bara svo
klassískir. Hómer, þarf að
segja mikið meira? í þættinum
f kvöld deyr heilbrigðisfulltrúi
sem er að kanna barinn hjá Moe.
Hann borðar eitt af súru eggjun-
um hans Moe og lætur lífið. Það á
að loka barnum, en Hómer líst
bara ekkert á það.
► Skjár elnn kl. 19.30
Everybody Loves
Raymond
Það elska barasta allir hann Raymond.
Allavega er bróðir hans Robert á því.
Raymond hins vegar finnst hann
eiga óskaplega erfitt. Eiginkona
hans Debra þarf nánast að gera allt,
en samt fær Raymond ally lofið.
Einnig þarf hún að sitja undir
ámæli frá erfiðustu tengdamömmu
í heimi. Já, það væri jafnvel hægt að
segja erfiðustu tengdafjölskyldu í heimi.
En innst inni meina allir vel.
7.30 Vetrarólympiuleikarnir I Tórlnó 8.00 Vetr-
arólympíuleikarnir i Tórlnó 8.25 Vetrarólymp-
luleikarnir (Tórinó 10.20 Vetrarólympiuleik-
arnir I Tórinó
-51.55 Vetrarólympluleikarnir I Tórinó 13.30
Vetrarólympiuleikamir í Tórlnó 15.30 Vetrar-
ólympluleikamir i Tórlnó 18.00 Táknmálsfrétt-
18.10 Vetrarólympfuleikamir f Tórfnó
18.40 Orkuboltinn (7:8)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Latibær Þáttaröð um (þróttaálfinn.
20.40 Disneymyndin - Djásnið
(Bejewelled) Bresk fjolskyldumynd frá
1991 um konu sem er falið að flytja
dýrmæta hálsfesti milli staða en
krakkar, einkaspæjari og listaverka-
þjófar gera henni erfitt fyrir.
22.15 Vetrarólympfuleikamir f Tórfnó List-
hlaup kvenna á skautum.
• 23.45 Primal Fear Innsti óttinn
(Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára. e) 1.50 Vetrarólymp-
fuleikarnir f Tórínó 2.20 Útvarpsfréttir f dag-
skrárlok
0 SKJÁREINN
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
14.30 Ripley’s Believe it or notí (e) 15.15
Game tfví (e) 15.45 Australia's Next Top
Model (e) 16.45 Upphitun 17.15 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Cheers - 10. þáttarðð
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Everybody loves Raymond (e)
'•20.00 Charmed Gideon sendir Chris og Leo f
heim þar sem illskan er allráðandi og
Piper felur barnið sitt.
20.50 Stargate SG-1 Daniel leitar af Dr.
Ernest Littlefield, stargate-könnuð
sem hvarf árið 1945.
21.40 Ripley's Believe it or not! Farið er með
áhorfendur út að endimörkum
ímyndunaraflsins - og teygt á.
22.30 Worst Case Scenario Frábærír þættir
um hvernig ósköp venjulegt fólk
bregst við óvenjulegum aðstæðum.
23.15 Celebrities Uncensored - NÝTT! 0.00
Strange (e) 1.00 Law & Order: Trial by Jury
(e) 1.50 The Bachelor VI ( :) 2.40 Sex In-
spectors (e) 3.15 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.45
Ostöðvandi tónlist
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 fslandfdag
• 20.00 Simpsons (7:21)
20.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 5 Nfu
keppendur eru eftir og keppa til úr-
slita f beinni útsendingu og verður
það á valdi áhorfenda að skera úr
hverjir komast áfram með símakosn-
ingu.
22.00 Punk'd (12:16) (Gómaður)Grallaraspó-
inn Ashton Kutcher hrellir þau Thora
Birch, T.l. og Sofia Vergara.
22.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 5 - at-
kvæðagreiðsla)Úrslit simakosn-
inga.23.00 Listen Up
23.25 State Property (Stranglega b.b.) 0.50
Phone Booth (Stranglega b.b.) 2.10 Mimic 2
(Stranglega b.b.) 3.30 Ring 0 (Stranglega
b.b.) 5.10 Fréttir og Island f dag 6.40 Popp
TfVi
18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Gillette World Sport 2006 fþróttir f lofti,
láði og legi.
19.00 UEFA Champions League (Meistara-
deild Evrópu fréttaþáttur)
19.30 Motoiworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta f heimi akstursiþrótta.
20.00 World Supercross GP 2005-06 (Ed-
wards Jones Dome) Nýjustu fréttir frá
heimsmeístaramótinu f Supercrossi.
20.50 Wortd Poker (Heimsmeistarakeppnin i
Póker) (Mirage Poker Showdown)
22.20 NBA 2005/2006 - Regular Season (LA
Lakers - Sacramento)(Aukaleikur af
NBA TV) Útsending frá leik i NBA-
körfuboltanum.
0.00 NBA 2005/2006 - Regular Season
(New York Knicks-New Jersey)Bein útsending
frá leik I NBA körfuboltanum.
0.15 Boat Trip (Bönnuð börnum) 2.00 Dirty
Deeds (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
The Hulk (Bönnuð börnum)
SIRKUS
■i
m EM
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland í dag
20.00 Sirkus RVK (17:30) í umsjá Ásgeirs Kol-
beinssonar og Brynju Bjarkar.
20.30 Fabulous Life of (11:20) (Fabulous Life
of: Usher) í þessum frábæru þáttum
er farið á bakvið tjöldin með söngvar-
anum Usher.
21.00 Kallarnir (4:20) (e) Það eru þeir
Gillzenegger og Partý-Hans sem eru
stjórnendur Kallana.
21.30 Splash TV 2006 (e) Óli Geir og Jói
bróðir hans bralla margt skemmtilegt.
22.00 Idol extra Live Bein útsending frá
Smáralindinni.
22.30 Supematural (2:22) (e) (Wendigo).
23.15 X-Files (2:49) (e) 0.00 Laguna Beach
(10:17) (e) 0.25 Sirkus RVK (17:30) (e)
Magasínþættir eru ;
um þessar mundir.
beins, þáttastjómandi
á sjónvaipsstöðinni Sirkus, hefur
undanfarnar vikur kynnt sér allt
það nýjasta í menningar- og
skemmtanalífi Reykjavíkurborgar,
en nú verða breytingar á þættinum
þar sem Brynja Björk Garðarsdóttir
sem áður sá um þáttinn Partí 101
hefiir gengið til liðs við Ásgeir.
„Það er mjög ffnt að vinna með
Ásgeiri enda fagmaður fram í fing-
urgóma. Hann er náttúrulega búinn
að vinna í fjölmiðlum (fjölda ára og
kann þetta karlinn. Ég tel mig bara
heppna að fá að vinna með honum,
hann getur kennt mér margt."
Með komu Brynju er von á
auknu kvenlegu innleggi f þáttinn
og mun hún kynna sér allt það
nýjasta í íslenskri tísku og hönnun.
„Það stendur þó ekki til að breyta
þættinum mildð, ég kem inn og við
fáum aðeins meiri fjölbreytni í
þetta. Við erum gott „team" og get-
um gert góða hluti saman," segir
Brynja Björk spennt
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
■^Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
ENSKI BOLTINN
20.00 Upphitun
20.30 StuÖningsmannaþátturinn Liðið mitt (e)
Hörðustu áhangendur enska boltans á
fslandi f sjónvarpið.
21.30 Newcastle - Chariton frá 22.02 Leikur
sem fór fram sfðast liðinn miðvikudag.
23.30 Upphitun (e) 0.00 Arsenal - West
Ham frá 01.02 2.00 Stuðningsmannaþáttur-
inn Liðið mitt (e) 3.00 Dagskrárlok
Klúbbtóiilist beint í æð
Útvarpsþátturinn Element á Kiss FM er á dagskrá öll
föstudagskvöld á milli 21 og 22. Þar fá hlustendur heit-
ustu klúbbtónlistina beint í æð. Frábær þáttur til
þess að byrja helgina á og koma sér I
gírinn fyrir góða djammhelgi. Umsjón-
armenn þáttarins eru þeir Óli og Úlfar.
TALSTÖÐIN
PI
ÞA
6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Birta 14.10
Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar-
innar 17.59 Á kassanum. lllugi Jökulsson. 18.30
Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 20.00 Allt og
sumt e. 22.00 Á kassanum e. 22.30 Sfðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar e.