Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 7
B I
MÐ VERÐUR SANNKÖLLUÐ DANSVEISLA í
SPORTHÚSINU í KÓPAVOGINUM UM HELGINA.
SIGRÚN BLOMSTERBERG FÆRIR DANSÞYRSTUM
ÍSLENDINGUM HÆFUSTU DANSKENNARA LUND-
ÚNA, ÞAU SISCO OG KIMBERLY JAYLOR. ÞETTA
ER f ANNAOSINN SEM NÁMSKEIÐIO ER HALDIÐ
EN f FYRRA KOMUST FÆRRIAÐ EN VILDU.
Hvað á svo að gera að nám-
skeiðahaldinu loknu? Satt best að
segja veit ég það ekki. Ég held auð-
vitað áfram að kenna dansa en
hvað ég geri í sumar er alveg óráðið.
Kannski að ég kíki til Los Angeles
eins og ég gerði síðasta sumar og
reyni enn frekar fyrir mér f dansin-
um,“ segir Sigrún sem hefur í nógu að
snúast.
Kennt verður á föstudag frá 17:30 -
20:45, á laugardag frá 13:00-16:15 ogá
sunnudag frá 14:00 - 17:15 og svo lík
ur námskeiðinu á þrjátíu mínútna
upprifjun frá dönsum helgarinnar.
HH
VIRTUR!
SISCO KEMUR 00 KENNIR (SLEND-
INGUMAÐHRISTAÁSÉRRASS-
INN. HANN ER AFAR VIN-
SÆLL OG VIRTUR COREA-
GRAPHER í HEIMA-
LANDISfNU,
„Þetta frábært tækifæri fyrir alla þá sem
vilja læra dans hjá topp fólld,“ segir Sigrún
Blomsterberg dansari, sem stendur fyrir
dansnámskeiði um helgina í Sporthúsinu í
Kópavoginum með tveimur af hæfustu
dönsurum Lundúnaborgar þeim Sisco og
Kimberly Taylor.
FYRIR STRÁKA 0G STELPUR
„Þeir sem hafa áhuga á dansi mega bara
ekki missa af þessu. Þegar ég var yngri hefði
ég gefið allt fyrir að fá handleiðslu svona
fólks. Og þetta er jafnt fyrir stelpur sem
stráka,“ segir Sigrún og skorar sérstaklega á
drengi að mæta á námskeiðið.
„Sisco kom hingað líka í fyrra. Hann er
mjög menntaður úr klassískum dönsum á
meðan Kimberly er meira Underground.
Þetta eru engir smá dansarar þau hafa unn-
ið með fólki eins og; Pink, PussycatDolls,
Jamelia, Miss-Teeq, SugarBabes, Kanye
West, Geri Halliwell, Shaggy, Redman og Lil
Kim.
DANS ER LÍFSSTÍLL
En hvað er svona skemmtilegt við dans-
inn? Þetta er bara lífstfll. Ég þekki ekki neitt
annað en að vera í dansi. Þá gefur þetta að
ég held bestan líkamsvöxt af öllum íþrótt-
um," segir Sigrún á léttu nótunum og bend-
ir máli sínu til stuðnings á Unni Birnu, ung-
frú heim, sem er með dansbakgrunn.
*»'«'*•* .
ItlÍf$
GUÐRÚN EDDA ER MEÐ SKÓDELLU
SKÓRFRÁÖMMUOG
CAMPERSSKONIIR
„Ég er mjög veik fyrir skóm,"
segir Guðrún Edda Einarsdóttir
hönnuður, sem leyfði Sirkus að
kíkja í kistuna sína. „Ég á mér alltaf
einhverja eina uppáhaldsskó, núna
á ég eina frá Kron á Laugaveginum.
Þetta eru Camper skór, hvítir og
svartir og mér finnast þeir alveg æð-
islegir þessa dagana. Þetta er góð
hönnun og það er rosalega gott að
vera í þeim," segir Guðrún Edda,
sem hefur alltaf haft mikið dálæti á
skófatnaði. „Kannski af því ég vann
KR0N SKÓRNIR
ERUÍMIKLU
UPPÁHALDI
einu sinni við að hanna skó. Svo í
gegnum tíðina hef ég haft mjög
mikinn áhuga fyrir skóm. Ég er
mjög hrifin af Kron skóbúðinni.
Mjög heilluð af skónum þar og fer
oftast þangað ef ég ætla að kaupa
skó. En svo hef ég oft fengið að kíkja
í skápinn hjá ömmu minni og feng-
ið skó hjá henni, ég er mikið fyrir
notaða skó og hún á mikið skósafn
heima hjá sér,“ segir Guðrún sem
vart fær þverfótað fyrir sínu eigin
skósafni.
Sirkus mynd - Heiða
M’ f y f r hí' f i f v f r » V. f %9 WJ HJt I!