Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 31
♦ því að við völdum þetta nafn er ekki hægt að gefa upp. Fólk verður bara að hlusta á lagið til að skilja það,“segir Steini um nafnið á demóinu. TÓIH.EIKAR 06 VÍOEÓIÐ VIÐ ON TNE BAÝ Við vorum að spila í Stúdentakjallaranum fyrir viku ásamt Tokyo Megaplex," segir Steini um það sem hefur verið að gerast. „Svo var verið að gera myndbandið og yið erum að fara að halda tónleika þarnæstu helgi. Það er ekki alveg komið á hreint hvar, en það er um að gera að fylgjast með á lava.is/steini. Þar er líka hægt að sjá vídeóiið sem við vorum að gera og allt sem framund- an er. Þetta er vídeó við lagið On The Day sem er líka sýnt á PoppTívf og Skjá einum," segir Steini. FIMM LA6A PLATA í MAl. „Það er að koma út 5 laga plata núna í maí,“segir Steini um framhaldið. „Það má lýsa tónlistinni okkar sem svona svefnher- bergisjtoppi en tónlistin er aðallega fyrir mig. Eg verð að gera tónlist, ég er búinn að vera að spila í þrettán ár, síðan ég var 13 ára, og ég byrjaði að taka upp tónlist áriðl997 en þá var ég tuttugu og tveggja ára," segir Steini um tónlistina sína. SEJ JOBMirDffP mmmm „Ég hef eiginlega aldrei hugsað út í það hver ætti að leika mig ef gerð yrði bíómynd um mitt líf. En ég held að Johny Depp myndisómasérvelsem ég. Hann er fyrst og fremst góður leikari en svo er hann líka flottur," segirÓiiGeirJóns- son sjónvarpsmað- ur.Ólafur Geirer með þáttinn Splash á Sirkus ásamt bróð- ur sínum Jóhanni Þóri Jónsson. Aðspurður hver ætti að leika bróður hans sagðist Óli Geir ekki vita það og vildi ekki styggja bróður sinn að óþörfu með því að nefha einhvern ófríðan. ÍMáADGERA, wmmmiám BER NAFNIÐ STEINI. STEINILÝSIR TÓNLISTINNISEM SVEFNHERBERG- ISPOPPIOG SEGIR AÐ TÓNLISTIN SÉ AÐALLEGA FYRIR SIG SJÁLFAN. „Ég var að gefa út demó sem er fáanlegt í 12 tónum og Nakta apanum,“ segir Steini sem skipar hljómsveitina Steini ásamt bróð- ur sínum honum Sigga sem gengur undir pafninu Golden Boy. Golden Boy spilar á gít- ar en Steini er lagahöfúndurinn og söngvar- inn í hljómsveitinni. PEOPLE FORGETYOU „Við erum tveir í hljómsveitinni Steina, en það vill svo vel til að við erum að leita að trommuleikara, bassaleikara og píanóleik- ara. Þannig að það er ágætt að taka það fram hér,“ segir Steini glaður í bragði. „Demóið heitir People Forget You og ástæðuna fyrir v HVERNKAAD HÆTTAMEDLEHNNLEGRIKÆRUSTU EFTIR THE ONE AND ONLY, FYRIRLIÐANN SJALFAN, EGIL GILLZENEGGER, THE GODFATHER! Hver hefur ekki lent í því að þurfa að hætta með leið- inlegri kærustu. Sumir hafa nú samt lent í því oftar en aðrir. T.d. hefur einn félagi minn þurft að segja upp 37 leiðinlegum kærustum og 12 skemmtilegum. Það er víst töluvert auðveldara að hætta með þeim leiðinlegu en þeim skemmtilegu. En síðustu tvo mánuði hef ég verið að vinna markvisst að þessum pistli og hef talað við ófáa glaumgosana sem eru með reynslu í þessum málum. Ég ætla að safna saman því sem þeir segja að virki best þegar losna á við leiðinlega kærustu á sem auð- veldasta háttinn. Því minna vesen, því betra! Fáðu besta vin þinn til að koma yfir í heimsókn rétt áður en kærastan kemur heim úr vinnunni. Þú ferð með félaga þinn inn í svefnherbergi og segir honum að klæða sig úr öllum fötunum. Þú lætur andlitið á félaga þínum snúa í átt að hurðinni. Mjög mikilvægt að andlitið á hon- um snúi AÐ hurðinni, ekki klikka á því. Félagi þinn á semsagt að vera í hundastellingunni og nakinn að sjálf- sögðu. Þú átt síðan að þykjast vera takandi fagmanninn á hann. Ef að það líður ekki yfir kærustuna á staðnum þá á hún mjög líklega eftir að hlaupa öskrandi út og ónáðar þig ekki aftur. Ef að þið viljið vera alveg POTTÞETTIR að þetta virki þá læturðu félaga þinn snúa bflskúrnum í átt að hurðinni og tekur síðan bara alvöru fagmann á hann. Þá erum við að sjálfsögðu að tala um 100% árangur en hún þarf samt að vera helvíti leiðinleg til að menn taki þessa taktík á þetta. Ef að kærastan þín er að tala við þig og er að segja þér einhverja hundleiðinlega sögu sem þú nennir ekki að hlusta á og er að gera þig geðveikan þá er skotheld taktík til. Þú virkar rosalega áhugasamur og kinkar kolli, brosir og skellir einstaka sinnum uppúr. Meðan þú þykist hlusta þá klæðirðu þig hægt og rólega úr öðrum sokkn- um. Síðan þegar tímasetningin er rétt, þegar sagan nær sögulegu hámarki í leiðindum, þá stekkurðu á hana með það mikilli snerpu að hún sá þig aldrei koma. Treður sokknum upp í hana og teipar fjóra hringi af breiða teip- inu yflr munninn á henni. Síðan öskrarðu eins hátt og þú getur: LÁTTU SOKK í ÞIG! Þessi taktík hefur virkað fyrir þrjá félaga mína. Kærastan þeirra talaði aldrei við þá aftur. Ef að þú ert ekki feiminn þá er ein skotheld leið til sem krefst ekki mikils undibúnings. Til að geta gert þetta þá þarftu alltaf vera í gallabuxum. Þetta er mjög einfalt, þú ert alltaf með punginn út um buxnaklaufina. Ekki jónssoninn, heldur bara punginn. Hún á örugglega eftir að segja eitthvað á þessa leið: „Ertu eitthvað geðveikur, girtu þig ógeðið þitt!" Þá segir þú bara alltaf rólega: „Ég er bara aðeins að viðra punginn á mér, hvað er að þér?" Ef að þú gerir þetta alltaf þegar þið farið í bíó og út að borða þá kemur að því að hún fær nóg og lætur þig róa. Ef að kærastan á afmæli þá eru ótal góðir möguleikar í boði til þess að láta hana dömpa þér. Ein klassísk er að taka ljósmynd af tupperware-fláti. Þú lætur síðan stækka hana og rammar hana inn. Þú einfaldlega gefur síðan kærustunni myndina í afmælisgjöf og skrifar á kortið til hennar: „Glæsileg mynd af þér elskan, til hamingu með afmælið." Eina sem gæti klikkað er að hún gæti haldið að þú værir að grínast. bara það óheppnir í grímunni að þeir fá aldrei ^ tækifæri á að hætta með neinni, þær hætta með honum. Þeir þurfa þá ekki að lesa þennan pistil. En að öðru núna! Haddi Pitt var rekinn úr vinnunni sinni eftir síðasta þátt Kallanna á Sirkus. Eru menn þroskaheftir? Menn taka þátt smá gríni og eru síðan bara REKNIR úr vinn unni! Mér hefur alltaf fundist Björn Sveinbjörnsson helmyndarlegur og Svava Johansen líka en það þarf nú bara að rasskella þau og skeina þeim! Að reka Pittarann fýrir að taka þátt í smá flippi og segja síðan „Þetta hent- ar ekki ímynd búðarinnar!" Hver er ímynd Companys? Getur einhver sagt mér það? Fokking hálfvitar! Er samt ánægður með hvað þið hlustuðuð á Big G (wish i could say the one and only) og fóruð í gymmið. Það var töluvert meira af fólki sem mætti í Sporthúsið þessa vikuna en þá síðustu. Snáfið síðan bara niður í Fitness Sport og nálð ykkur í Hydroxycut og gerið ykkur sexy fyrir sumarið! Þangað til næst! Sææææææl- En að sjálfsögðu eru til menn eins og Hávar sem eru Kv, Gillz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.