Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Síða 20
20 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 Menning DV Mér varð flökurt í návist hans. Svipað og þegar ég er nálægt nauðgurum eða markaðsfræðingum. Það er eitthvað rangt við hann. (Bergur í Fermiö okkur eftir Hugleik Dagsson.) Á morgun verður opnuð sýningin Húsið okkar er hús sem hreyfist, Our House is a house that moves, í Nýlistasafninu. Tólf listamenn taka þátt, en þeir eru frá Albaníu, Slóveníu, Bretlandi, Bandaríkjunum, Tyrklandi, Sviss, Þýskalandi og íslandi. Thorsteinn (Berlin), Sislej Xhafa (New York) Sýningin verður opnuð kl. 16 á morgun og hún verður ópin til 30. apríl. Ný- „ listasafnið er á Lauga- vegi 26 með inn- árljk gang fra fph ; 1 Grettisgötu ^ í og er opið frá 13-17 miðviku- Íi dagu til grí sunnudaga fei og á finimtu- ■ dögum til 22. Laurent-Paul Robert, London) & The Young Gods (Geneve), Egill Sæbjörnsson (Berlin/Reykjavik), Einar venía), Ilana Halperin (Glasgow, Skotland), Edi Hila (Tirana, Alban- ía), Tim Knowles (London, Eng- land), Aydan Murtezaoglu (Istanbul, Tyrkland), The W Otolith Group (Kodwo * Eshun, Richard Couzins & Anjalika Sagar, ■fetk London), Tobias jgt Putrih (New iH f York/Ljubljana), ■ r Steven Rand (New I York), Rubedo I L,. __ (Vesna Petr- Æ RBttg. eöin & ■ Listamennirnir fjalla í verkum sínum um hreyfmgu og hvernig hún umbreytir alheiminum stöðugt. Einnig hvernig hreyfing hlutanna umbreytir okkur sjálfum hið innra eins og náttúrunni allri. Þeir skoða einnig þau mörk sem liggja á milli lista og vísinda og hvernig hægt er að teygja þau og toga. i Kristján Steingrímur Það er enn hægt að skoða teikningar hansí safni - og verður áfram. Hundar mega 'Vístfaraá listasöfn Á morgun kemur út hjá Máli og menningu bókin Skoðum mynd- list. Heimsókn í Listasafn Reykja- víkur eftir Önnu C. Leplar og Mar- gréti Tryggvadóttur. Sama dag verður opnuð sýning með verkum úr bókinni kl. 14 á Kjarvalsstöð- um. Skoðum myndlist géymir safn af alls konar listaverkum eftir unga og eldri listamenn. Einn (iaginn koma þrír krakkar og hundur á safnið. Venjulega mega hundar ekki fara inn á listasöfn en safnið í þessari bók er alveg ein- stakt - og hundurinn reyndar líka! Langar þig að slást í för með þeim? Það gæti orðið bæði fróðlegt og skemmtilegt. Skoðum myndlist kynnir ís- lenska myndlist fýrr og nú fýrir börnum á öllum aldri og fjölskyld- um þeirra. Bókin sýnir og sannar að myndlist er fýrir alla sem gefa sér tíma til að skoða hana. Frá Skotlandi og Slóvenínu Sýningarstjóri er Natasa Petr- esin frá Slóveníu, en þátttakendur eru eft- Æk irtaldir: Uröula jÆ Berlot (Ljubljana, Jm Sló- VerkThe Otolith Group frá London Meðal þeirra semsýnd verðaíNýió. Egill Sæbjörnsson Eini íslendingurinn sem tekurþátt. Fransmaður og tvær Ijóskur Verk á sýningunni Smaack my Cheese Myndirnar eru gerðar úrlímmiðum. NY SENDING litsmyndir þeirra beggja og nota til þess þúsundir lítilla límmiða. Þegar vinnunni við það var lokið kröfðust þær hægri handar hans. Hendi breytt í ost Sjálfir hafa listamennirnir þetta um sýninguna að segja: Hvar er Serge? Hvað í andskot- anum er hann að gera með þessum ljóskum? Hafa þær áhuga á fjölkvæni? Og svarið? Nei, langt því frá. önnur hjó höndina af og hin breytti henni í verðmætan ost. Þannig hef- ur áætlun þeirra tekist og til marks um það hafa þær í fórum sínum hægri hönd þessa þreytta franska hunds. Þeir sem vilja fá botn í þetta ættu endilega að drífa sig á sýninguna, Á sýningunni notfæra tvær þekktar íslenskar ljóskur sér franska listamanninn Serge Comte sem hefur verið' búsettur meira og minna á íslandi síðan 1997. AF SUNDFATNAÐI FRA ANITA Hlutirnir fara á verri veg Upphaflega átti sýningin að vera hefðbundin einkasýning, þar sem listamaðurinn fýllir rýmið af eigin listsköpun og hampar sjálfum sér sem aiburða listamanni. En stundum fara hlutirnir á ann- an og verri veg. Listakonurnar Andrea Maack og Unnur Mjöll S. Leifsdóttir, betur þekktar sem list- teymið Mac n’Cheese, neyddu listamanninn Serge til samlags við sig á mjög lúmskan og skipulagðan hátt. Listamaðurinn átti engra ann- arra kosta völ en að gera stórar and- FJÖIJB8EVTTÚKVAL Stæirftjiir 3«-'Sfl8 en hún stendur til 30. apríl og er opið í Kling & Bang galleríi fimmtu- daga til sunnudaga frá klukkan 14-18. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Sigurboginn • Laugavegi 80 S.561 1330

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.