Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 7. APRlL 2006
Fréttir DV
ökumanna
áyfirlOO
Á miðvikudag voru
stöðvaðir sextán ökumenn í
þéttbýli Reykjavíkur fyrir að
aka á of miklum hraða. Af
þessum sextán voru þrett-
án ökumenn á yfir hundrað
kílómetra hraða á klukku-
stund. Segir lögreglan að
átak sé í gangi til að minnka
hraðann því mikil hætta get-
ur skapast þegar fólk ekur
of hratt í þéttbýli þar sem
fólk er á gangi og aðrir lög-
hlýðnir ökumenn á ferðinni
geta lent í óhappi eða slysi af
völdum ökumðinganna.
Fjöldi árekstra
í Reykjavík
Lögreglan í Reykjavík
skráði fleiri árekstra en
venjulegt þykir á miðviku-
degi. Það voru skráðir 24
árekstrar í Reykjavík en
meðaltal á einum degi er
um tuttugu. I einu umferð-
aróhappinu, sem átti sér
stað á miðvikudag, ók öku-
maður á umferðarvita á
mótum Geislagötu og Póst-
hússtrætis. Maðurinn var
fluttur með sjúkrabifreið á
slysadeild og bíliinn er mik-
ið skemmdur.
Vindhraðinn
29 metrará
sekúndu
í Vestmannaeyjum
mældist vindhraðinn 29
metrar á sekúndu rétt eft-
ir miðnætti aðfaranótt
fimmtudagsins. Segir Lög-
reglan í Vestmannaeyjum
að ekki hafi hlotist tjón af
völdum hvassviðrisins. Það
eina sem kom fyrir var að
fiskikör fuku. Ekki varð tjón
á fiskveiðibátunum sem
voru í höfn. Segir lögregl-
an að Eyjamenn séu vanir
svona veðrum og vindum
og hafi alla hluti vel njörv-
aða niður.
„Það liggur náttúrulega helst
á að kynna plötuna okkar,"
segir Skúli Gestsson,
bassaleikari hljómsveitarinn-
ar Dikta. „Við erum að spila á
NASA þann 22. apríl. Eftir það
ætlum------------Mm, .iiiiinii
Hvað liggur á?
að
halda áfram undirbúningi
fyrir væntanlega tónleikaferð
okkar um Evrópu. Við erum
þegar bókaðir ásamt
Mugison í Danmörku og fullt
affleiri giggum er í pípunum."
Fíkniefnalögreglan og víkingasveitin gerðu strandhögg fyrir rúmri viku þegar þær
brutust inn í húsnæði í Ármúlanum. Þar fundust fikniefni og brasiliskar stúlkur sem
talið er að hafi verið þar til að selja bliðu sina. Eigandi húsnæðisins er Sverrir Þór Gunn-
arsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, en hann var einn af höfuðpaurunum i stóra
flkniefnamálinu árið 2000.
Neðrihlíð Sverrir Þor
Gunnarsson á fyrirtækiö en I I
húsnæöi þess fann lögreglan I
dóp og brasilískar mellur. [•
DV-mynd Heiða
Starfsmenn fíkniefnadeildar Lögreglunnar í Reykjavík, með að-
stoð víkingasveitarinnar, gerðu á dögunum húsleit á efri hæð
húss í Ármúla. Þar er til húsa félagið Neðrihlíð en stjórnandi þess
er Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn. Við
húsleitina fundust fíkniefni og brasilískar stúlkur sem virtust hafa
þann eina tilgang að selja karlmönnum líkama sinn. Enginn var
settur í gæsluvarðhald en DV hefur heimildir fyrir því að fíkni-
efnadeildin hafi vaktað húsið um alllangt skeið.
Þegar lögreglan kom á svæðið
blasti við henni ótrúleg sjón. í for-
stofunni sat íslensk kona við skrif-
borð þar sem fullt af umslögum,
verjum og víagratöflum fannst. I
tveimur herbergjum í húsnæðinu
voru léttklæddar, brasilískar stúlk-
ur.
Pottþétt bókhald
Við húsleitina fannst töluvert af
fíkniefnum en einnig fannst full-
komið bóhald yfir starfsemi húss-
ins í umslögum á skrifborði ís-
lensku konunnar. Eitt umslag var
fyrir hvern dag og í hverju um-
slagi var yfirlit yfir hversu mikið
var keypt af verjum og stinningar-
lyfinu víagra þann daginn. Aukin
heldur var nákvæmt bókhald yfir
sölu fíkniefna og keyptar blíðu-
stundir af brasilískum og íslensk-
um mellum.
Sveddi tönn á húsnæðið
Það þarf kannski ekki að koma
á óvart að glæpsamleg starfsemi
fari fram í húsnæðinu. Eigandi fé-
lagsins Neðrihlíðar ehf. sem á hús-
næðið er Sverrir Þór Gunnarsson,
betur þekktur sem Sveddi tönn í
undirheimum Reykjavíkur. Hann
var einn af höfuðpaurunum í stóra
fíkniefnamálinu árið 2000. Sverrir
Þór var dæmdur til sjö og hálfs árs
fangelsisvistar fyrir aðild sína að
fíkniefnamálinu en DV hefur ekki
vitneskju um hvort Sverrir Þór er
höfuðpaur hóruhússins sem rekið
er í húsnæði hans.
Eitt umslag var fyrir hvern dag
og í hverju umslagi varyfirlit
yfir hversu mikið var keypt af
verjum og stinningarlyfinu ví-
iagra þann daginn. Aukin held-
ur var nákvæmt bókhald
yfirsölu fíkni-
efnaogkeypt-
arblíðu-
stundiraf
brasilísk-
Sverrir Þór Gunnarsson Va
dæmdur isjö og hálfs árs fang
fyrir aðildað stóra fíkniefnam^
ásinum tíma og liggur núuna
grun um að stjórna hóruhúsi í
húsnæði sinu i Ármúla.
DV-myn
um og is-
lenskum
mellum.
Góðkunningjar lögreglunnar
Vitni segja að alls kyns óþjóða-
lýður hafi komið í húsnæði Sverris
Þórs. Þeirra á meðal er athafnamað-
urinn Geir Ericsson en hann var
ákærður og dæmdur í 200 þúsund
króna sekt fýrir aðild að fyrrgreindu
fíkniefnamáli eftir að hann tók við
peningum og illa fengnum heimilis-
tækjum frá títtnefndum Sverri.
Knattspyrnukappinn Davíð Garð-
arsson, sem dæmdur var í þriggja ára
fangelsi fyrir að nauðga fyrrverandi
sambýliskonu sinni, hefur einnig
verið tíður gestur hjá Sverri. Davíð er
eftirlýstur af Interpol en hann flúði af
landi í desember þegar hann áttí að
hefja afplánun dómsins.
Allirífríi
Það var fátt um svör hjá Lögregl
unni í Reykjavík í gær. Samkvæmt
skiptiborði lögreglunnar var
Ásgeir Karlsson, yfirmaður
fíkniefnadeildarinnar,
í fríi í gær og svaraði
ekki símtölum. Þeg-
ar DV náði tali af
Herði Jóhannes-
syni aðstoðaryf-
irlögregluþjóni
um klukkan
fjögur í gær
sagðist hann
ekki vera í
vinnunni
og kvaddi.
oskar@dv.is
Brasilískar mellijr o|
dóp í hóruhúsi í Armula
Steinun Vaidís gagnrýnir Vilhjálm Þ.
Aumkunarvert, segir hann
Steinunn Valdís
Óskarsdóttir borg-
arstjóri gagnrýnir
Vilhjálm Þ. Vil-
hjálmsson, oddvita
sjálfstæðismanna í
borgarstjóm og full-
trúa í stjóm
Landsvirkj-
unar, fýr-
ir söluna
á Laxár-
virkjun.
Þetta
kemur
fram í
grein
Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son Aumkunarvert af
Steinunni Valdísiað
endurbirta gamla grein.
sem Steinunn ritar í Morgunblaðið í „Það er aumkunarvert að borgarstjóri
gær undir fýrirsögninni: „Hvað varstu þarf að endurbirta grein sem ég hef
að hugsa Vilhjálmur?" Vilhjálmur seg- svarað fýrir löngu síðan."
ir þessa gagnrýni aumkunarverða í
ljósi þess að um er að ræða endurbirt-
ingu á grein flokkssystur Steinunnar
sem birtist í sama blaði fyrr í vetur og
hann svaraði þá.
„Þessi sala skaðar síður en svo
Reykvíkinga enda er virkjunin seld
öðm opinberu fýrirtæki þannig að
eign borgarbúa er sú sama og áður eða
telur Steinurm að Reykvíkingar teljist
ekki með öðrum landsmönnum," seg-
ir Vilhjálmur. Hann bendir ennfrem-
ur á að við afgreiðslu málsins í stjóm
Landsvirkjunar hafi fulltrúar R-list-
ans ekki verið á móti sölunni heldur
setíð hjá við afgreiðsluna.
„Þetta er einfaldlega lýsandi
dæmi um málefnaþurrð Sam-
fylkingarinnar fyrir kosning-
amar í vor," segir Vilhjálmur.
Fjórir bílar í
árekstri
Um klukkan fjögur í gær lentu
fjórirbílaríaftanákeyrslum, '
hver aftan á annan, á gatnamót-
um Reykjanesbrautar og Álfta-
nesafleggjara. Fjórir farþegar
voru fluttir á slysadeild ogþurfti
að fjarlægja tvær bifreiðar með
kranabíl. Lögreglan í Hafnarfirði
segir að myndast hafi gríðarleg
bílaröð sem náði til Kópavogs
þar sem það tók lögregluna um
klukkutíma að hreinsa vettvang.