Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 7
PÉTUR BJÖRGVIN SVEINSSON HEITIR MAGNAÐUR19 ÁRA KÓPAVOGSBÚI. HANN ER NÝ- KJÖRINN FORMAÐUR NEM- ENDAMÓTSNEFNDAR VERZL- UNARSKÓLA ÍSLANDS. SIRKUS RVK HAFÐISAM BAND VIÐ EINA SAMKYN- HNEIGÐA KARLMANN VERSLÓ OG RÆDDIVIÐ HANN UM VERKEFNIN SEM HANS BfÐA f STJÓRN NFVfOG SKÁPINN fræga. 1.THRILIER „Flott og töff sýning. Eínfaidlega sú besta sem ég hef séð.“ 2.WAKEMEUP „Skemmtileg sýning sem hafði allt.“ 4.CATS „Ég er auðvitað bara mjög ánægður með að hafa unnið þetta. Kosningaþáttakan var góð og ég fékk tæpan helming atkvæða," segir Pét- ur Björgvin Sveinsson, eða Pitti eins og hann er kallaður, nýkjörinn formaður nemenda- mótsnefndar Verzlunarskóla íslands. Pitti sigr- aði þær Evu Halldóru Guðmundsdóttur og Brynju Skjaldardóttur og fékk tæplega helming atkvæða eins og áður segir. Starf formanns nemendamótsnefndar er afar krefjandi en Pitti hlakkar til. „Ég held að mér hafi alltaf liðið bara nokkuð vel undir álagi og því óttast ég ekkert smá álag það er bara skemmtilegt.'1 Hvað er svona eftirsóknarvert við að kom- ast í nefndir og ráð í Versló? „Þetta er bara svo ótrúlega skemmtilegt og til marks um það þá hafa aldrei fleiri boðið sig fram í kosningum innan skólans en í ár,“ segir Pitti sem ákvað að fara í framboð í byrjun árs og hefur unnið hörðum höndum að framboðinu allt frá þeim tíma ásamt kosningastjóra og stuðnings- mönnum. Á unglingsárunum var Pitti efnilegur knatt- spyrnumaður og lék með sigursælum yngri flokkum HK í Kópavogi. Fyrir rúmu ári kom Pitti út úr skápnum víðfræga. Blaðamaður stóðst ekki mátið og spurði Pitta hvemig strákamir í boltanum hefðu tekið ákvörðun hans að gera samkynhneigð sína op- inbera. „Það var bara ekkert mál. Líklega er ég betri vinur þessara stráka en ég var fyrir. Þeir sýndu þessu mikinn skilning enda algjörir toppnáungar og í raun var þeim alveg sama," segir Pitti sem lagði skóna á hilluna fyrir hálfu ári. En var ekkert erfiðara að tjá íhaldsömum verslingum fyrir kynhneigð þinni? „Nei það var heldur ekkert mál. Þeir sem eiga eitthvað erfitt með að samþykkja svona hluti eiga flest- ir við einhver vandamál að stríða sjálfir." Ert þú eini hominn í Versló? Ég er alla vegna sá eini sem er kominn út úr skápnum," segir nýr formaður og hlær ásamt vinkonu sinni sem var með honum í för. Hvað á svo að gera í framtíðinni? „Ég vil helst starfa við eitthvað tengt markaðsmálum eða almannatengslum, það á best við mig, held ég. Ég verð að minnsta kosti ekki læknir eða lögfræðingur." HH „Ég var mjög ungur þegar þessi sýning var en ég man bara að mér fannst hún al- veg frábær." \^,,Litrík og skemmtileg sýning í alla staði."^ —10 HBT1R ÁMINNSIRKUSJS VALURHRAFN.MINNSIRKUS.IS Valur COCKSLAVLMINNSIRKUS.IS Hann er dulur, gef Hrafn er sætur einhleypur strákur. 24 ára ur ekki annað upp en að hann sé 21 árs og einhleyp- og vinsæll á minnsirkus. ur. Kannski þess vegna sem hann á bara einn vin. HVOLI.MINNSiRKUS.IS Tivoli er 22 ára einhleypur strákur sem tekur að sér hvað sem er, hvenær sem er. GUZnJHINNSIRKUS.IS Guzti er 27 ára tónlist GUMMON.MINNSIRKUS.IS Gummon er ANDRIMJMINNSIRKUSJS Þessi strákur er arframleiðandi og viðskiptafræðingur. Hann er sá 20 ára strákur sem vinnur í Vatnsvirkjanum ungur og efnilegur á markaðnum. Aðeins sem heldur áfram þegar allir eru farnir heim. á Smiðjuvegi og á Sólon um helgar. sautján ára og sætur. Er að koma sterkur inn. ARI.MINNSIRKUS.IS Ari er átján KRISTJAN.MINNSIRKIIS.IS Kristján er 23 ára fyr ára nemi og bónARI. Sætur strákur sem vinnur hjá Frjálsa. Hann segist sambræðingur með húmorinn í lagi. af Héðni Gils og Doritt Moussaieff. Góð blanda. HARRVSAMPSTED.MINNSIRKUS.IS Harry OLISTEPH.MINNSIRKUS.IS Óli Steph er 25 ára bílasali sem segist vera„fáránlegur er 28 ára dulafullur og dísætur starfs- gæi, með ekkert eðlilega fyndinn húmor". maður hjá OgVodafone.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.