Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 27
SÓDÖMA REYKIAVÍK ER PRÓGRAM SIRKUSS RVKFYRIR NÆSTU DAGA. FYLGDU ÞVf A LEHUNNITIL BÆTTRAR HEILSU. SENDU OKKUR PÓSTMEB ABENDINGUM UM BRABNAUBSYNLEGA ATBURBINÆSTU HELGAR A SODOMA@365.IS ( FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 5s KLÚBBURINN í kvöld munu hinir stórgóðu trúbadorar Halli og Kalli halda uppi stuði fram á nótt. Mætið í stuði í dansskónum og hafið það hugfast að dansgólfið er til þess að dansa á. CAFEOLIVER DILLON Dj Balli sjálfur mun missa sig og mun halda uppi stuðinu eins f föstudagskvöldið mun Dj Óli Dóri sjá um að þeyta skífum og ávallt, hann kemur alltaf á óvart svo það borgar sig að vera ejns 0g honum einum er lagið svo endilega ekki missa af vel búin hvað varðar dansdressið og rétta skapið. dúndurkvöldi þar sem fátt annað er gert en að dansa. kringlukrAin Dansleikur með þeim einu sönnu Lúdó og Stefán. Það þarf varla að kynna þessa merku sveit, sem hefur skemmt landan- um kynslóð eftir kynslóð. HVERFISBARINN Dj Frigor verður í búrinu í kvöld eins og honum er einum lag- ið en Dj Kiddi meistari Bigfoot er dottinn í sumargírinn og verður með alla heitustu slagarana í gangi fram undir laugar- dagsmorgun. GRANDROKK 148 PUB QUIZ stendur alltaf fyrir sínu og er á sínum stað eins og við má búast. Spyrill dagsins er Steinþór. Ekki liggja frekari upplýsingar um þennan ágæta mann en allar vísbendingar eru vel þegnar. Opnar uppi 16.50 eins og venjulega... PLAYERS KðPAVOGI Hljómsveitin Á móti sól fagnaði sem kunnugt er 10 ára starfs- aftnæli sínu um páskana með stórdansleikjum víða um land. Þrátt fyrir gríðarlega vel heppnaðan afmælistúr eru drengim- ir ekki saddir enn heldur halda ótrauðir áfram að skemmta sér og öðmm. GRANDROKK í kvöld mun Techno.is halda raftónleika á Grand Rokk með erlendu og innlendu innihaldi. Tónleikarnir byrja stundvís- lega klukkan 23 og kostar 500 krónur inn. Fram koma Worm is Green, Tonik, Ruxpin og Kaido Kirikmae. LAUGARDAGUR 22. APRÍL HRESSÓ Trúbadorarnir Gotti og Eisi spila frá 22 til 01 en eftir að þeir em búnir að spila nægju sína tekur Dj Maggi við sem er að sjálfsögðu maðurinn um kvöldið. Það er nú bara ekkert flókn- ara en það. Á Sólon í kvöld er það enginn annnar en Dj Heiðar Austmann sjálfur sem sér um að halda stuðinu á lofti fyrir gesú staðarins. Állir velkomnir á Sólon. CAFEVIKT0R Dj Jón Gestur bregður undir sig betri fæúnum og stígur stríðs- dans í búrinu eins og honum einum er lagið. Mætið og ekki vera feimin við að stíga tryllltan dans milli minglpása. Niðri er það Dj Rikki G sem mun þeyta skífum en uppi er það Dj Heiðar Austmann, svo ekki láta ykkur vanta þar sem hinir geysivinsælu útvarpsgaukar láta ljós sitt skína. CAFE 0LIVER Það verður rafmögnuð stemn- ing á Óliver í kvöld því Addi Gísla trommari mun missa sig og sýna okkur hinum hvernig á að skemmta sér en með hon- um verður Dj J.B.K. og saman munu þeir gera einvherja snilld. KRINGLUKRÁIN Dansleikur með þeim einu sönnu Lúdó og Stefán. Það þarf varla að kynna þessa merku sveit, sem hefur skemmt landanum kynslóð eftir kynslóð en svona rétt til upprifjunar. HVERFISBARINN Að þessu sinni mun enginn annar en ið og því er um að gera að mæta í argírnum því það verður tekið á því á DILL0N Það er rokkmamman Andrea Jónsdóttir sem sér um fjörið í kvöld á Dillon og heldur áfram langt fram eftir morgni. CAFEVIKT0R Dj Jón Gestur mætir með góða skapið og dansar upp besta djamm í langan tíma, mættu og eigðu ótrúlega gott kvöld á Café Victor. NASA Færeysk tónlistarupplifun á NASA, það eru sex tónlistarmenn sem stíga á stokk og má þar nefna Högna Lisberg, Gestum, Déjá Vu, Makrel, Marius og Lena. Sérstakir gestir AME-hátíð- arinnar í ár er íslenska hljómsveitin Dikta. HRESSð Hressingarskálinn er alltaf með nýtt og spennandi efiii í boði. Það eru trúbadorarnir Gotti og Eisi sem spila frá 22 til 01 en eftir að allir eru orðnir heitir mun hinn eini sanni Dj Maggi þeyta skífum þar til sunnudagsmorgun lítur dagsins ljós. lANPSBYGCBIN ) SJALLINN Úrslitaþátturinn í Idolinu verður sýndur á öllum skjám og því skuluð þið ekki missa af þessu kvöldi. Það eru Idol-tilboð í gangi á bamum og brjáluð spenna í loftinu. Byrjið á þessu og svo taka Substance-strákarnir við og halda uppi dúndrandi stemningu fram undir rauðan morgun. Á laugardagskvöldið er það norðlenska dýrið sem kynnir: Dýrið gengur laust í Sjall- anum Akureyri! Fram koma hljómsveiúrnar Infiniú, Hugsýki, Grass, Helgi og hljóðfæraleikaramir, Mistur og Þingtak. HÖLLLIN Hljómsveiún Á móú sól fagnaði sem kunnugt er 10 ára starfs- afmæli sínu um páskana með stórdansleikjum víða um land. Þrátt fýrir gríðarlega vel heppnaðan afmælistúr em drengirn- ir ekki saddir enn heldur halda ótrauðir áfram að skemmta sér og öðmm. Laugardagskvöldið er sjóðheitt og seiðandi í Vest- mannaeyjum í fyrsta sinn í alltof langan tíma. Þar hefur hinn glæsilegi skemmtistaður Höllin verið opnaður á ný og á laug- ardagskvöldið verður hljómsveitin með ball þar. Aldurstak- mark er 18 ár og frítt inn í boði Toyota! YELL0 KEFLAVÍK Það er enginn annar en Dj Atli skemmtanalögga sem mun skemmta öllum þeim sem vilja dansa, hlæja og hitta skemmtilegt fólk. Ekki missa af dúndurstemningu með dúndurfólki um helgina á Yello.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.