Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Side 21
! SÓDÓMA REYKIAVlK ER PRÓGRAMM SIRKUSS RVKFYRIR NÆSfU DAfiA. FYLfiDU ÞVÍ k LEIDINNITIL RJETTRAR HEILSU. SENDU OKKUR PÓST MED ÁBENDIN6UM UM BRÁDNAUDSYNLE6A ATBURDINÆSTU HEL6ARÁ SODOMA@365.IS. SE FðSVUDAGUR 21. JÚLÍ CAFÉOLIVER Gamlar konur myndu taka handahlaup ef þær væru á Oliver í kvöld, því Jóhann Bé mun þeyta skífum eins og vindhani. HRESSÓ Ef Hressingarskálinn stendur einhvern tímann undir nafni, þá er það í kvöld. Hin geysivin- sæla hljómsveitTouch mun halda uppi stuði fyrrihluta kvölds og tekur Dj Johnny við af þeim með miklum látum fram á rauðanótt. HVERFISBARINN Á föstudaginn verður partí sumarsins... og verður það auglýst síðar... þó skal benda á að undarlegir hlutir munu gerast á Hverfis frá kl. 22 til miðnættis... PRIHB Franz og Kristó byrja kvöldið kl. 21 og spila til miðnættis en þá tekur Óli litli „hommaling- ur" við eins og honum er einum lagið. VEGAMÓT Það verður ekki aðeins bongóblíða um helgina, heldur verða bongóslættir og bassabrjál- æði í tónlistarsetti Dj Kára á Vegamótum á föstudaginn. SÓLON Dj Brynjar Már verður í eldheitum ham á föstudaginn. Veggir munu nötra og fólk mun falla í danstransmaníu, svo mikið er víst. NASA Starfsfólk Nasa hefur ákveðið að slá á létta strengi eftir miklar annir og taka sér frí. Verður Nasa því lokað föstudaginn 21. CAFÉVKTOR Trúbbamir Óli og Arnar trúbba þig upp á milli 23 og 01 á Cafe Victor og tekur Dj Jón Gestur svo við af þeim og setur allt á annan endann. kringlukrAin Hljómsveitin Upplyfting verður með svo upplyftandi dansleik á Kringlukránni að fólk mun aldrei geta hætt að dansal (lAUGARPAGUR 22. JÚLÍ VEGAMÓT Laugardagskvöldið 22. júlí slær Vegamót upp mikilli veislu í portinu hjá sér frá kl. 21-23, í samvinnu við Rokk og rósir, Elvis og Gyllta köttinn. Tilgangurinn er að fagna komu sumars og sýna nýjustu strauma í „second hand" fatnaði. Nýja bandið Kenya Nemor kemur fram. Dj B-Ruff sér um tónlistina fyrrihluta kvöldsins en svo um kl. 23 mæta Dj Dóri og Dj Rampage til leiks ásamt Benna B-ruff og spila langt fram eftir nóttu. CAFÉVICTOR Dj Jón Gestur verður í snarbrjáluðum gír fram á eldrauðanótt. Vertu viss um að missa ekki af stuðinu á Café Victor. Hlökkum til að sjá þig! SÓLON Rikki G hjálpar Brynjari Má á laugardaginn og sértil þess að dúndrandl bassinn hækkar um helming og þeytir öllu sem fyrir verður um koll. PRIKW Dj Kvikindi hitar upp frá kl. 21-24 en svo mæta Dj Gísli Galdur og Addi Oliver trommari með sjóðheitan seið frumskógarins. HRESSÓ Trúbadoratvíeykið Biggi og Dóri twistar með öllum tækjum og tólum fram eftir kvöldi á Hressó, en Dj Johnny klárar kvöldið eins og honum einum er lagið. CAFÉ OLIVER Vertu viss um að taka hjartalyfin áður en þú finn- ur þungan bassa Dj JBK dynja á þér hvað eftir annað á Oliver. Ógleymanlegt stuð fyrirtauga- kerfið. NASA Og starfsmenn Nasa eru enn að slá á létta strengi og eru því líka í fríi laugardaginn 22. júlí. kringlukrAin Ef þið fenguð ekki nóg kvöldið áður, mætið aft- ur á Kringlukrána og látið dansvænar ballöður Upplyftingar lyfta ykkur upp í hæstu hæðir. a$g0M8s32£ DÁTINN Dansveislan á Dátanum heldur áfram þessa helgina. Á fóstudaginn flippfloppar Dj Skari tónlist fyrir skarann. Það verður opið á milli 00.00-04.00 og alls konar eitruð tilboð á barnum sem ræna þig rænunni. Á laugardaginn er svo röðin komin að „DON" Grétari G og Dj Djanna sem hafa ábyrgst að sprengja þakið af húsinu með hreinum hljóðmassa. Athug- ið að þá er opið frá 01.00 til 04.00. SIALLINN Það ætlar alit um koll að falla á Sjallanum á laugardaginn. Auddi Blöndal fer á kostum í leikritinu Typpatal, sem fræðir konur og karla á landsbyggðinni um leyndardóma snill- ingsins - og karlkynið. Sýningar hefjast klukkan 22.00, en húsið verður opnað klukkan 21.00. Forsala miða er í Pennanum á Glerártorgi, miðaverð kr. 2.500. Sama kvöld verður Djangódjasshátíð haldin í Grand finale í Sjallanum og hefst klukkan 21.00. Um er að ræða glæsilega stórtónleika með hljómsveitunum Mímósu frá Reykjavík, Hrafnasparki frá Akureyri og Blue Brasil frá Þýskalandi, ásamt mörgum góðum gestum. Miðaverðer kr. 3.000. YELLO Plötusnúðurinn Andri fremur vúdúíska danstöfra á fóstudaginn svo gestir verða sem dúkk- ur í höndum þessa fingrafima stráks. Fjörið endar aldrei á Yello því á laugardaginn kveikir Dj Atli á græjunum og þú munt ekki muna neitt fyrr en daginn eftir. SEYÐISFJÖRÐUR Rosalegir RISAtónleikar verða haldnir á Seyðisfirði á laugardaginn á milli 17-23.30. Margar frábærar hljómsveitir, eins og Ghostitigal, Ampop, Sometime og Jeff Who?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.