Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 8
Bls, S - Bræðrabandið ~ 2.tbl«*66 RyQ! INNINC KRISTJAN ÞORÐARS ON frá Reykjadal i Vestmannaeyjum andaðist i Sjúkrahúsi Vestmannaeyjr. hinn 16. öanúor. Br. Kristján var fæddur hinn 2. júni 1876 r.ö Vestrr.-Piflholts- hjáleigu I Vest’ur-XcJideyjum. Til Vestmrimaeyjn fluttist hrnn ásomt konu sinni Guönýju Eliasdðttur uppúr aldcmótunum, og þrr bjuggu þau allon sinn búskap. Þau hjðnin voru i hðpi hinna fyrstu sem meBtðku boöskap . okkor í Vestmannaeyjum. Og þau liföu fyrir þennan boöskap ávallt upp frá þvi, og eru nú bæði dáin i trú á freloara sinn. Ntför br. Kristjáns var gerö frá Aöventkirkjunni i Vestmannaeyjum hinn 25. janúar. .Undirritaður flutti minningororö, söngkðr safnaöcrins og Reynir Guösteinsson sungu. Orgonleikari vor Martin Hunger 1 staö br. Eliasar oonar Kristjáns, sem veriö hefur organleikari sofnaðarins áratugum saman. Kirkjan var þéttskipuö fólki. Veöur var stillt, og kveöju- stundin friösæl og hlýleg, lík ævi hins prúöa og hógværa manns, sem sofnaöi öruggur i trú á frelsara 3inn og blöur nú upprisu hinna trúuöu og trúu. Blessuö sé minnig hans. Július Guömundsson Meinleg_villa hefur slæöst inn i hvildardagsskólalexiurnar, Er það í 6. Ie2u 5.febrúar i skýringu eftir 7. spurningu. Þar stendur aö skipting i hreina og ðhreina fæöu eigi rætur sinar aö rekja til Sinal (l.Mðs.7:8-9). Þetta er rangt og á aö vera:Skipting i hreina og ðhreina fæðu er eldri en Sinai. _ ~ Ritstjóri: Július Guömundsson TTtgefendur: Aöventistar á Islandi

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.