Bræðrabandið - 02.02.1966, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 02.02.1966, Blaðsíða 1
Bræðrahandiö - 2.tbL. '66 MAIAEUPPSKHIPIIE Splnatsúpa; Grunnsúpan er lauksúpuduft (sj* uppskrift á umbúðunum). Nýtt spinat er skolað og saxaö gróft, soðið meyrt i súpunni. Gulrðtarsneiðar gera súpuna litskrúðugri, en þær eru þá soönar i vatninu éður en lauksúpu- duftið er látiö út I. Dálitil mjðlk eöa rjðmi gera súpuna saðsamari. Kartb'flusúpa: Kartb'flurnar eru afhýddar og soönar vel meyrar, slðan þeyttor I mauk. Mjólk tsomX litlu einu af smjöri eða smjörllki bœtt út i. Laukur skorinn 1 smá teninga, brúnaður og settur í súpuna, ásamt Vitamon og salti, sb'xuöum graslauk eða saxaöri steinselju. Bayersk^súpeu Gðð súpa er lö'guð úr lauksúpudufti, soðnum makkarðnum bætt út 1 ásamt góðum grðftrifnum osti og söxuöum graslauk. Hvitkálssúpa: Hvitkál, gulrætur, kartöflur og rófur soðiö meyrt. Súprn brpgönætt með vitamon, salti og smjöri. Lauksúga^ Gðða lauksúpu má bæta meö stórum soönum laukliringjum og berr frrnsk- brauössnittur með. Búðingur úr g~3num bfunum: •J- kg dósabaunir ( hakkaöar ) 3 dl mjðlk 6 tvibökur 3 egg salt og sykur Smjörsðsa, löguð úr dálitlu smjöri eða smjbrllki og kartö'flusoði, jöfnuð meö maizenamjöli hræröu út í rjðma, er borin með áspmt soönum kartöflum. Bakað 1 vatnsbaöi ca. £ klst. Gulrætur eða rófur bornar með. (Ef það er brkaö i hringformi má setja gulrætur og rófur inn i hringinnj Karnobuff: -¦;• kg daggamlar soðnar kartöflur 2oo gr þykkur, kaldur hafragrautur loo gr carnomjöl 2 egg, dálitið af rifnum lauk, srlt. Búin til lltil buff, velt upp úr raspi. Brúnað 1 mjög heitri feiti. Pyllt steik^eða bollur: loo gr franskbrauð 25o gr kaldar kartöflur 8o gr laukur 2o gr steinselja 6o gr smjörlíki 2 stk. egg Samanþeyttum eggjunum hellt yfir fransk- brauðiö. Lauksneiðarnrr eru brúnaöar 1 litlu af nmjö'rlikinu, Þeger laukurinn er orðinn brúnn er steinseljutoppurinn sðttur út 1 og látinn malla meö pugnarblik.og siðan er afgangurinn af smjörllkinu settur - 1 -

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.