Bræðrabandið - 02.02.1966, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 02.02.1966, Blaðsíða 2
BræBrabandiB - 2.tbl.'66 út i og bræddur meB. Þessu er hellt yfir brau&iö og köldu kartöflurnrr, blandaö vel saman og hakkcB siBrJi. Þetta er siBrn hnoöaö samrn, bragðbætt meö salti. Helmingur farsins er lsgður i smurt form, hra eplastykki og soðnar úrsteinaðar sveskjur eru lpgðrr ofan á, siöan er hinum helmingnum af farsinu bætt ofan a. Bakist viö jrfnan hitr cr.tr klst. Rauðkál, rruðr'ófur eöa sulta borin með ásamt soðnum kortö'flum og brúnni sósu. Parsið má einnig nota i bollur, sem ma bera fram með grænmetisj afningi. Soyabaunir: Soyjabaunirnar eru skolaðar og lagðar i bleyti 24 klst, Soðnar i vatninu (án srlts) viö minnsta hita yfir nótt - eöa soðnar í hraösuðu- potti ca. 1 klst. Blandaö i góða tómatsósu. Gðð kartö'flustappa borin með ásamt grænu salati eða hrásalati. Iinsu "hachis": Iinsubaunir l.-gBar í bleyti yfir nótt. Soöið meö söxuBu hvitkali, gul- rðtum og etv. dálitlu af kartöflum. Bragðbætt með vitrmon, salti og smjö'rliki. Bragðgðður og saðsrmur réttur. Tðmatar meö makkar'num: Ánnars flokks tómatar látnir i sjðöandi vatn meðan taliö er upp að 2o. Hýðið tekið af og tðmatarnir skornir i bita og soönir i eigin vökva. Jafnaö:lr meö maizenamjoli hræ^ðu út i rjðma. Smjörliki, salt og sykri bætt i, Makkarónurnar brotnar, settar i sjððandi 3altvatn og soðnrr i 2o min. Vatniö siað fró og makkarónurnar settar i tðmatjofninginn og suðan látin koma upp augnablik, Brúnaöar eðr. soðnr.r krxtðflur bornar með. Skorið hvitkál, gulrótarsneiðar, kartöflusneiörr, sneiddar púrrur eðr laukur soðiö i litlu vatni i jafning, bragBbætt með salti, vitrmon og smjörliki, e.t.v. dalitlum rjóma og saxaðri steinselju dreyft yfir. Kalt kartö'f lusalat: Kaldar kartöflur skornar i fingurþykkar lengjur, harðsoðin egg (bezt aö saxa þau i eggjaskeranum) dalitiB af fintskornum lauk. Salatsðsan lb'guB úr oliu, sitrónsaft eða ediki, bætt i salti og dalitlum sykri. Öllu blandaö gætilega saman. Salatiö skreytt meö grænum salatblööum og saxaðri steinselju. Kalt kartöflusalat i 'tómatmayonaise^ Kartöflurnar skornar i litlcr sneiöar. Jafnir hlutar af tðmatsðsu (ketchup) og mayonaise blandað saman og kartöflusneiðar 3ettar varlega saman viö. Salatiö sett i lága skál og dalitlu af jaröhnetum (Peanuts) strað yfir. SalatblöBum raBar meBfram. " M-kant"Jivitkálssalat£ pínsaxaB hvitkál, litlir tómatbitar, saxaB harðsoöiö egg blandaö i marinade eBa mayonaise, bragBað til meB karry. - 2 -

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.