Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.03.1966, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.03.1966, Blaðsíða 8
Bls« 8 - Bræðrabandið - 3»+4. tbl.'66 INNINC HELGA GISLADÖTTIR andaöist aö Hrafnistu hinn 3o. marz og var jarösungin frá kirkju okkar hinn 5. april. Str. Helga haföi veriö meölimur safnaðarins frá árinu 1921. Um langt skeiö átti hún sæti í stjórn Systrafélagsins "Alfa". Handa- vinna hennar þótti frábær og framkoman öll var vönduð og traust. Str. Helga var heilsteyptur Aöventisti og bar trú sinni fagran vitnisburö með hógværð og grandvarleik. Viö útför Str. Helgu flutti undirritaöur minningarorö og Jíh Hj. Jónsson söng einsöng. Blessuð sé minning hinnar látnu systur. J.G. Ittl ttlltl IIIIIIII tt tl tt IIIIII tt tt tt tltl Ritstjóri: Júlíus Guömundsson Utgefendur: Aöventistar á Islandi

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.