Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.05.1966, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.05.1966, Blaðsíða 6
Bls. 6 - Eræðrabandið - 5.tbl.l966 sv?r þeirra. Eg var að hnrast mikið og ég var orðinn hjartveikur, mntur bragðaðist mér illa og ég var mjög mæðinn. Eg varð að gera eittw hvað." Og Paul lét til skarar skríða þó það væri erfitt og læknar, sem sjálfir voru ofurseldir eiturlyfjanautn, hjálpuðu ekki. Þeir eiga sök á mikilli þjáningu. Paul sagði:"Eg ákvaö að hætta einn dag í einu. Á hverjam morgni endurnýjaði ég ákvörðun mína. Pyrstu dagarnir voru hræðilegir." En með hjálp konu sinnar, bæn og þolinmæði var sigurinn unninn. "Eftir vissan tíma fer áhuginn að minnka og svo kemur tilfinningin um nð eitthvað mikið hafi gerst." "Eg ákvað að láta peningana, sem annars heföu farið í tóbok;, í bauk og gefa þá líknarfélagi. Annanhvern dng lét ég 5o cent í baukinn og þegar lo$> voru komnir sendi ég þá til CARE (sem er þekkt líknar- félag). Þegar ég hafði sent CARE 4o$ fór ég að gefa öðrum félugum. Mér líöur svo mikið betur ná," Paul L. er hamingjusamur og virtur borgari í Hasting í Nebraska og hélt nýlega upp á 33 ára starfsafmæli sitt sem starfsmaöur Mobile Oliufyrirtækisins. Miklu góöu væri hægt að koma til vegar, ef fé þoð, sem varið er til reykinga og annarra heilsuspillandi nautna, væri notaö í þjónustu mEinnúöar og uppbyggingar. Móðir og sonur ákváöu að þjóna Guöi og hlýöa orði hans. Sonurinn var 16 ára, Hann gat ekki fengið fri á hvildardögum,þar sem hann vann,og næsta kvöld kom faöirinn heim með þær fréttir, að hann hefði fengið uppsögn þar sem hann vann án þess að eiga nokkra sök á þvi sjálfur. Erfiðir dagar fóru í hönd. Móðirin hafði ákveðið að greiða tiund í fyrsta sinn þessa viku, og fáeinum dögum eftir að hún hafði tekið þá ákvörðun, kom það í ljés að hún fengi enga vikupeninga, Hún afréð að standa samt fast við ákvöröun slna um að greiða tíund, þétt illa horfði. Hún hugsaði sem svo, að þannig gæti hún reynt Guð, hvort hann stæði við orð sín. Svarið kom fyrr en hún átti von á - áður en næsta vika var á enda höfðu faðirinn og sonurinn fengið vinnu þar sem kaupið var nákvæmlega helmingi hærra en það, sem þeir höfðu áöur fengiö. Umbun Guös kemur ekki alltaf svona fljétt, en enginn trúaöur mun geta sagt að hann hafi liðið skort vegna þess að hann greiddi Guði það, sem honum tilheyrir. Efnin blessast betur - og þeir peningar, sem eftir eru þegar titindin hefur verið greidd, endast betur, . ,„r T A.W. L. tt tf !!1l f» M íl t.t tf I! ft tl !! H lf tt I! ff tt f! tl II tf IT tt !f tt II t! M ft tt II Ritstjóri: Júlíus Guömundsson Utgefengur: Aðventistar á Islandi

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.