Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1966, Qupperneq 4

Bræðrabandið - 01.07.1966, Qupperneq 4
Bls, 4 - BRÆÐRABANnEÐ - 7,tbl,'66 „GUÐ ER MEÐ oss" ' v~' (frh.úr malblaöi) Endurlausnaráformið var ekki nein eftirhyggja, sem varð til eftir fall Adams. Þaö var "opinberun þess leyndardóms, sem frá eilífum tlðum hefur legið i þagnargildi." R6m.l6:25 Það var birting meginreglna, sem frá eilifð hafa verið grundvöllur Guðsrikis. Faðirinn og sonurinn vissu frá upphafi að fráfall Satans mundi eiga sér stað, og aö maður- inn myndi falla i synd fyrir hið blekkjandi va_d óvinarins. Það var ekki ráðstöfun Guös að menn eða englar féllu í synd, en hann sá fyrir aö svo myndu verða, og gerði ráðstöfun til þess að mæta hinum hræöilegu afleiðingum. Svo mikill var kærleikur Guðs til mannanna "að hann .gaf sonsinn eingutinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilift líf." J6h.3:l6 Lösifer sagði:"Ofar stjornum Guös vil ég reisa veldisstól minn; ... Eg vil gjörast likur hinum hæsta." Jes.l4:13»14. En Jesús "áleit það ekki rán að vera jafn Guði, þ6tt hann væri í Guðs mynd, heldur afklæddist henni, er hann tók á sig þjóns mynd og varð mönnum líkur." Fil.2:6,7. Þessi fórn var færð af frjálsum vilja. Jesös heföi getað dvaliö áfram hjá föðurnum, og notið dýrðar himinsins og hollustu englanna. En hann kaus að gefa veldisspr tann til baka i hendi fööurins og stiga niður frá hásæti alheimsins, til þess að fljrtja ljós þeim, sem \ myrkri eru, og llf hinum deyjandi. Fyrir hér um bil tvö þúsund árum heyröist leyndardómsfull rödd á himni, sem kom frá hásæti Guðs:"Sjá, ég er kominn." "Fórn og gáfu hefur þú eigi viljaö, en likama hefur þú búiö mér ... Sjá,ég er kominn - i bókrollunni er ritað um mig - til aö gjöra þinn vilja, Guö minn." Heb.lo:5-7. I þessum orðum er kunngjörö uppfylling áforms- ins# sem frá eilifum tíðum hefur legið i þagnargildi. Kiistur var um það bil að koma i heiminn, og iklæðast mannlegu holdi. Hann segir: "En likama hefur þú búið mér." Ef hann hefði komið i þeirri dýrö, sem hann hafði hjá föðurnum áður en heimurinn var til, hefðum við ekki getað staðist ljómann af nálægð hans. Dýrð hans var hulin, svo að við nættum sjá hann án þess að farast. Guðdómleiki hans var hjúpaöur þvi mannlega , - hin ósýnilega dýrð var hjúpuð hinu sýnilega. Þetta mikla áform var kunngjört með táknmyndum og líkingum. Guð var opinberaður þegar Kristur birtist Móse i þyrnirunnanum. Tákniö, sem valið var til þess að sýna Guðdóminn, var lítilmótlegur runni, sem ekki virtist hafa neinn glæsileik til að bera. Þetta tákn hul’i hinn Eilifa. Hinn liknsami Guð huldi dýrð sina i hinni litilmótlegustu táknmynd, svo að Móse gæti litið hann og lifað. Þannig,i skýstólpa um daga og i eldstólpa um nætur, talaði Guð við Israel og opinberaði þeim vilja sinn og náð. Dýrð Guös var hulin og almætti hans hjúpað, svo aö hin veika sjón dauðlegra manna mætti hana líta. Þannig átti Kristur aö koma i lægingarlikama vorum, (sjá Fil.3:21) og verða mönnum likur. I augum heimsins var hann hvorki fagur né glæsilegur, svo að mönnum fyndist til um hann; samt var hann Guð í mannlegu holdi, ljós himins og jaröar, Dýrð hans var hulin, veldi hans og hátign hjúpuð, svo að hann mætti nálgast sorgmædda, synduga menn. Guö bauð Israel fyrir Móse;"Og þeir skulu gjöra mér helgidóm, að ég böi mitt á meðal þeirra." 2.Mós.25:8, Og hann bjó í helgidóminum,

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.