Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1966, Blaðsíða 12

Bræðrabandið - 01.11.1966, Blaðsíða 12
Bls. 11 - BRjSDRABAítDIÐ - ll.tll.' 66 3. KAFLI ÚR BÖKINNI DESIRE. 'OP AGES FYLLING TÍMANS :ií>egar fylling tímans kom, sendi Guð son sinn,...til pess að hann keypti lausa þá, sem voru undir lögmáli, svo að vér fengjum sonarréttinn.w Gal.4:4,5. Koma Frelsarans var sögð fjrrir í Eden. Þegar Adam og Dva fyrst lieyrðu fyrirheitið, bjuggust þau við skjótri uppfyllingu þess. Þau fögnuðu komu síns fyrsta sonar og vonuöu að hann vmri ef til vill Prelsarinn. En uppfylling fyrirheitisins taföist. Þeir, sem fyrst var gefið fyrirheitiö, déu án þess aö sjá það rætast. Prá dögum Enoks var fyrirheitið endurtekið í gegnum ættfeður og spámenn, til þess að halda lifandi voninni um komu hans, og samt kom hann ekki. Spádámur Daníels opinberaði tíma lcomu hans, en rnargir rangfærðu boðskapinn. Öld eftir öld leiðj rödd spánannanna þagnaði. Hönd kúgarans var þung á Israel, og margir voru reiðubúnir að hrópa:"Tíminn dregst, og allar vitranir reynast marklausar.11 Euek.l2:22 En eins og stjörnur himins ferðast á sínum ákveðnu brautum um hinn mikla alheim, þannig hafa Guðs áform sinn ákveðna tínia, Fyrir táknmyndir reyks og myrkurs hafði Guð opinberað Abraham ánauö ísraelsmanna í Egyptalandi, og hann kunngj örði að þeir skyldu vera ánauöugir í fjögur hundruö ár. "Og síðar,11 sagöi hann, "munu þeir þaðan fara með miklum fjárhlut.” l.Mós.15:14. Gegn þessum orðum barðist allt hið hrokafulla heimsveldi Paraás til einskis. "Einmitt á þeim degi" sem hið guðlega fyrirheit benti til :,fóru allar hersveitir Drottins út af Egiptalandi. ” 2 ,ilós.l2:41 Það var eins á himni. Tími lcomu Krists hafði verið ákveðinn. Þegar hin mikla stundaklukka tenti til þess tíma, fæddist Kristur £ Detle- heim. "En þegar fylling tímans kom, sendi Guð son sinn.” PorsjÓn hafði stjórnað ákvöröunum þjóðanna og öldu mannlegra tilhneiginga og áhrifa, þangaö til tíminn var kominn fyrir komu Frelsarans. Þjóðimar voru sameinaðar undir eina ríkisstjórn. Eitt tungui'aál var mjög víða talað, og var allstaðar viðurkennt sem mál bóloaennt- anna. Prá öllum löndum söfnuðust hinir dreiföu Gyðingar til Jerúsalem til hinna árlegu hátíðahalda. Þegar þeir sneru aftur til heimkynng sinna gátu þeir dreift boðskapnum um komu Messíasar um víöa veröld. Um þetta leyti var heiðindómurinn að missa tök sín á fólkinu. Menn voru þreyttir á viðhöfn og ósannindum. Þeir þráðu trúarbrögð, sem gátu fullnægt þrá hjartans. Það virtist sem Ijós sannleikans væri ekki lengur meðal mannanna, en samt sem áður voru sálir, sem voru leitandi að ljósi og sem höfðu við sorg og erfiðleika að stríða. Þær þyrsti eftir þekkingu á hinvim lifandi Guði, eftir fullvissu um líf hinum megin grafarinnar, Þar sem Gyðingamir höfðu horfið frá Guði, hafði trúin myrkv- ast, og von næstum hætt að lýsa upp framtíðina. Orð spámannanna

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.