Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Blaðsíða 7
40 FÖSTUDAGUR 20. OKJÓBBR 2006 Sport DV RisaleikuráSpáni SÝN - sunnudagur - kl. 18.50 Eiður Smári Guðjohn- sen og félagar í Barcelona heimsækja erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu Stadium í Madríd. Þetta verður íyrsti leikur Eiðs Smára á þessum fornfræga velli en umgjörð og stemn- ing á innbyrðisleikjum þess- ara knattspyrnustórvelda er engu lík. Barcelona hefur fimm stiga forskot á Madr- ídarliðið sem má ekki við að tapa þessum leik á heima- velli sínum. Toppslagur í handboltanum RÚV - laugardagur - kl. 14.10 Efsta lið DHL-deild- ar karla, HK, tekur á móti íslandsmeistarakandídöt- um Valsmanna og í boði er toppsæti deildarinnar. HK hefur eins stigs forskot á Val og Fylki eftir fyrstu þrjár um- ferðirnar. Kópavogsliðið er eina taplausa liðið í deildinni og Valsmenn ætla sér örugg- lega að breyta því í Digranes- inu enda með feikigott lið sem fékk góða æfingu í vik- unni þegar liðið sló b-lið HK út úr bikarnum á sama stað. Síðasti möguleik- inn fyrir Liverpool Skjár einn - sunnu- dagur-kl. 11.30 Liverpool heim- sækir Manchester United á Old Traff- ord í ensku úrvals- deiidinni og verð- ur að vinna efliðið ætlar sér að blanda sér eitthvað í toppbaráttuna á þessu tímabil. United er í toppsæti deildarinnar, 10 sætum og 8 stigum á undan Liverpool sem hefur aðeins unnið 3 af fyrstu 8 leikjum sínum. Úrslitin ráðast í formúlunni RÚV-sunnudagur -kl. 16 Sjónvarp- ið sýnir beint frá kappakstrinum í Brasilíu sem er síðasta keppni ársins. Spánverj- ann Femando Alonso vant- ar aðeins eitt stig til þess að tryggja sér heimsmeistara- titilinn annað árið í röð en Michael Schumacher er ör- ugglega ekki búinn að gefast upp og stefnir á sigur í síð- asta formúlu eitt kappakstr- inum á sínum ferli. Til þess að Þjóðverjinn vinni þarf hann að vinna í BrasUíu og Alonso að vera neðar en í átt- unda sæti. íþróttir í sjóxivarp: Mikið mótlæti Það gengur fátt upp hjá ívari Ingimars- syniþessa dagana. DV-mynd Vilhelm Hvenær kom markið: 54. mínúta (53 mfn. :35. sek.), Hver skoraði það: Aleksejs Vi5nakovs. Hvernig skoraði hann: ». í 18. mínúta (17 mín.: 32 sek.). Hver skoraði það: HtX Maris Verpakovskis. % Hvernig skoraði hann: yjí Skalli utan markteigs. \ Hvernig var aðdragand- \ inn: Langt i,; útsparkmarkvarðar Letta. Vinstri fótar skot utan teigs. MkS&í í Hvernig var aðdragandinn: Sókn í gegnum miðjuna. Hver tapaði boltanum: Helgi Valur Daníelsson (8 sekúndum áður). Hver á sökina: Indriði Sigurðsson rennurá hausinn og gefur skotfærið og Árni Gautur Arason er ekki á tánum í markinu. Hver tapaði boltanum: Eiður Smári Guðjohnsen átti skot sem var varið (12 sekúndum áður). Hver á sökina: fvar Ingimarsson skallar boltann á sóknarmann Letta. íslenska knattspyrnulandsliðið veldur enn á ný miklum von- brigðum og fjórðu keppnina í röð eru allar vonir íslenska lands- liðsins úr myndinni þrátt fyrir að riðlakeppnin sé ekki hálfnuð. Eftir fjóra fyrstu leiki íslenska liðsins hefiir liðið horft á eftir 9 af 12 mögulegum stigum og fram undan er leikur gegn Spánverjun ytra í mars sem verður liðinu allt annað en auðveldur. Danir, Lett- ar og Svíar skoruðu átta mörk framhjá íslensku vöminni í þremur síðustu landsleikjum þar af sex þeirra á fyrsta hálftíma leikjanna. DV fór yfir þessi átta mörk og þar kom í ljós að sjö leikmenn eiga beina sök á mörkunum þar af kostuðu mistök þriggja þeirra fleiri en eitt mark. Landsliðið féll um átta sæti á nýja FIFA-ustanum og hefur þar með fallið niður um 16 sæti í stjórn- artíð Eyjólfs Sverrissonar. Liðið hef- ur aðeins unnið einn af sex leikjum undir hans stjórn og aðeins skorað í tveimur þeirra. Islenska liðinu hefur oft gengið best gegn sterku þjóðun- um þá kannast maður við íslenska baráttuandann og leikmenn eru að fórna sér fyrir málstað íslenska landsliðsins. í þeim leikjum sem við eigum fyrirfram einhverja mögu- leika á að vinna er staðan allt önnur og hvort sem það er pressan á liðinu eða áhugi/áhugaleysi leikmanna þá gengur illa að ná upp stemningu í þessum „léttari" landsleikjum. ís- FYRSTA MARKIÐ Tsland-Danmörk 0-2 & Hvaða mark: 0-1. Í| Hvenær kom markið: 5. mínúta (4 mln.: 41 sek.). Hver skoraði það: Dennis Rommedahl. Hvernig skoraði hann: Hægri fótar skot rétt utan markteigs. Hvernig var aðdragandinn: Löng sending inn fyrlr vinstri bakvörðinn. Hvertapaði boltanum: Hermann Hreiðarsson (23 sekúndum áður). Hver á sökina: Indriði Sigurðsson - sofnaði á verðinum og missti Rommedahl inn fyrir sig. ANNAÐ MARKIÐ Island-Danmörk 0-2 Hvaða mark: 0-2. Hvenær kom markið: 33. mlnúta (32 mín.: 32 sek.). Hver skoraði það: Jon DahlTomasson. Hvernig skoraði hann: Hægrifótarskotúr markteignum. Hvernig var aðdragand- inn: Löng stungusending. Hvertapaði boltanum: Innkast Grétars Rafns Steinssonar mistókst (10 sekúndum áður). Hverásökina? Eyjólfur Sverrisson - setti ekki mann fyrir framan vítateig í innkastinu. ívar hefur því mátt þoia mótlæti í síðustu leikj- um bæði með lands- liðinu sem og með Reading þarsem að sjálfsmark hans tryggði Chelsea 1-0sigurog þar var hann nálægt því að skora annað mn 'áeigin marki. lenska liðið getur vissulega átt mis- jafna daga en að tapa 4-0 á móti liði sem hafði ekki skorað mark í fyrstu fjórum landsleikjum ársins og er líka án marks í þeim eina leik sem liðið hefur spilað síðan. Erfitt að stimpla einn mann Það er erfitt að stimpla einn sökudólg á hverju marki en engu að síður er það oft svo að stór mis- tök eins leikmanns kalla á keðju at- burða sem enda með því að bolt- inn liggur í íslenska markinu. Eiður Smári Guðjohnsen hefur oft verið gagnrýndur að sinna vamarhlut- verkánu ekki nægilega vel en hann hefíir verið hreyfanlegur i' undan- fömum leikjum og á kannski nóg \ \ W með að bera 99% ábyrgð á að eitt- hvað gerist í sóknarleik liðsins. Það er hins vegar staðreynd að Eiður býr til góðar sóknir sem kalla oft á að fé- lagar hans hlaupi út úr sínum stöð- um sem aftur gefur mótherjunum tækifæri á skyndisóknum. f leiknum gegn Spánverjum, þar sem liðið lék án Eiðs Smára, gáfu strákamir ekki mörg færi á sér og héldu hreinu. Að sama skapi var sóknarleikur liðsins ekki upp á marga fiska. Árni Gautur á tvö mörk Þrír leikmenn eiga sök á fleiri en einu marki. ívar Ingimarsson á sök á flestum mörkum eða þremur en bæði Indriði Sigurðsson og Árni Gautur Arason eiga sök á tveim- ur mörkum hvor. Árni Gautur fær mörkin tvö stimpluð á sig sem eru skorað með skotum af löngu færi en þrátt fyrir að þau séu bæði föst þá er hvorugt þeirra í slæmri hæð og við setjum kröfu á okkar langbesta markvörð að hann taki slík skot. Hér á opnunni má finna yfirlit yfir öll þessi átta mörk. ívar í miklu mótlæti fvar Ingimarsson á eins og áður sagði sök á þremur mörkum sem ísland hefur fengið á sig í síðustu landsleikjum. Hann gerði dýrkeypt mistök gegn Lettlandi þegar hann „lagði upp" annað mark Lettanna og er síðan alltof seinn að átta sig þeg- ar boltinn dettur fyrir framan hann í markteignum sekúndubroti áður en Lettar skoruðu þriðja markið sitt. ' ÞRIÐJA MARKIÐ | FIMMTA MARKIÐ gSJOUNDA MARKIÐ Lettland-lsland 4-0 Hvaöa mark: 1-0 Hvenær kom markið: 17. mínúta (16 mín. :3 sek.). Hver skoraði það: Girts Karlsons. Hvernig skoraði hann: Hægri fótar skot utan markteigs. Hvernig var aðdragandinn: Sókn í gegnum íslensku vörnina frá vinstri. Hver tapaði boltanum: Árni Gautur Arason sparkaði boltanum frá markinu (14 sekúndum áður) Hver á sökina: Stefán Gíslason eltir ekki miðjumanninn . sem gefur fyrir, Grétar Rafn Steinsson lokar ekki svæðinu sem miðjumaðurinn hleypur I og gefur fyrir. Hermann Hreiðarsson missir af manninum sem skorar. 4-0 Lettland-Island Hvaða mark: 3-0. Hvenær kom markið: 28. mínúta (27 mín.: 38 sek.). Hver skoraði það: Maris Verpakovskis. Hvernig skoraði hann: Vinstri fótar skot úr markteignum. Hvernig var aðdragand- inn: Hornspyrna frá vinstri. Hver tapaði boltanum: (var Ingimarsson gefur hornspyrnu (14sekúndum áður). Hver á sökina: Hannes Þ. Sigurðsson missirafmanninum sem skallar að markinu og (var Ingimarsson hreins- ar ekki boltann af markteign- um áður en Verpakovskis skorar. FJORÐA MARKIÐ SJOTTA MARKIÐ Lettland-lsland Hvaða mark: 2-0 4-0 Lettland-isiand Hvaða mark: 4-0. Island-Sviþjoð 1-2 Hvaða mark: 1-1. Hvenær kom markið: 8. mlnúta (7 mln.: 32 sek.). Hver skoraði það: Kim Kallström. Hvernig skoraði hann: Beint úr aukaspyrnu. Hvernig var aðdragandinn: Aukaspyrna af 30 metra færi fyrir framan mitt markið. Hver tapaði boltanum: Jóhannes Karl Guðjónsson (2 sekúndum áður en aukaspyrnan var dæmd). Hverá sökina: Árni Gautur Arason. Fékk á sig mark beint úr aukaspymu af 30 metra færi. Island—Svíþji Hvaða mark: 1-2. Hvenær kom markið: 59. mlnúta (58 m(n.: 52 sek.). Hver skoraði það: Christian Wilhelmsson. Hvernig skoraði hann: Vinstri fótar skot utan markteigs. Hvernig var aðdrag- andinn: Innkastá móts víta- teigs- hornið vinstra ... . me9- in. Hver tapaði boltanum: Grétar Rafn Steinsson gaf innkast (9sekúndumáður). Hver á sökina: (var Ingimarsson - selur sig svakalega sem síðasti varnarmaður. PV Sport FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 41 Súr og svekktur Misto* ivun Ingimarssonar hafa kostað Islenska landsliðið þrjú mörk I undankeppni EM 2008. DV-myndAnton Brmk Sundurspilaðir Islendingurinn I liöi Dana, Jon Dahl Tomasson, sést hér skora seinna mark Dana 12-0 sigri á Laugardalsvellinum. DV-myndAnton Brink Siðasta markið er síðan sigurmark Sví- anna þar sem hann lét Christian Wil- helmsson fara illa með sig sem aftasti vamarmaður. Ivar hefur því mátt þola mótlæti í síðustu leikjum bæði með landsliðinu sem og með Reading þar sem að sjálfsmark hans tryggði Chel- sea 1-0 sigur og þar var hann nálægt því að skora annað sjálfsmark þegar hann skallaði í slána á eigin marki. Átta leikir á næsta ári Ætli Eyjólfur Sverrisson að halda áfram sem landsliðsþjálfari þá þarf hann að leggja mikla vinnu í það í vetur að loka fyrir öll þessi mistök og finna skipulag sem gengur upp vam- arlega. Okkar möguleikar liggja í því að loka svæðum og fá ekki á okk- ur mörk og þó svo að sóknarbolti ís- lenska liðsins hafi glatt augað í mörg- um leikjum er það ekki gleðilegt að horfa upp á hvert tapið á fætur öðm þar sem jainvel fleiri en eitt mark ís- lensku strákanna dugir ekki til þess að fá stig út úr leikjunum. Lands- liðsárið 2007 verður vonandi árið þar sem ísland fer að spila alvöru varnar- leik á ný og þeir átta landsleikir sem liðið spilar í undankeppninni gefa vonandi af sér fleiri stig en þeir íjórir sem vom spilaðir á þessu ári. ooj@dv.is Þakka stuðninginn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari og Hermann Hreiðarssón I ganga daufir afvelli en þakka áhorfend- umenguað síður fyrir góðan stuðning. DV-mynd Anton Brink DOMSTOLL götunnar Hvað er að hjá íslenska landsliðinu í fótbolta? iCHl . f j i ■ jf .'■■■ í ‘i . fj ihfiá.- „Ég held að við höfum ekki betri mannskap helduren þetta." Gísli Sigurðarson verktaki „Arnar og Bjarka sem þjálfara það er málið." Stefán Már Stefánsson golfari ■I ■ „Mér finnstþurfa að ráða Arnar og Bjarka sem þjálfara." Magnús Lárusson golfari r3t. „Þeirþurfa að æfa betur, bara stífaræfingar." Birna Baldvinsdóttir nemi . i „Það er helst að þeir þurfi að taka sig saman í andlitinu. Viðþurfum að fá Guðjón Þórðarson aftur." Helga Geirsdóttir nemi Jl „Þeireru bara einfaldlega lélegir. Það lagast ekki neitt við að fá nýjan þjálfara." Magnús Jónsson viðskiptafræðingur ék ' „Ég held að spilið upp völlinn sé það sem er að." Jóakim Gunnarsson nemi d » - . „Þetta er þolraun þjálfarans en hann þarf að fá lengri tíma. Vörnin stendur sig ekki." Agnar Bragi nemi „Það mábæta vörnina og ég held að það sé það eina sem þarfað laga. Þjálfarinn er finn gaur." Arnór Arnarson nemi t «. .. „Þegarstórterspurt þá er lltið um svör en þjálfarinn á ekki að fara." Mattías Vilhjálmsson nemi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.