Nýr Stormur - 03.03.1967, Side 1
FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967
Sjá Filistea
bls. 8.
3- árgangur
Reykjavík
9. tölublað
Hver man nú SNORRA STURLUSON? Hann brást Mafíuliugsjónum sinna tíma og galt fyrir
með lífi sínu - Islenzkir Mafíuforingjar notuðu umboðsmenn, GISMONDI, PIPPANELLI -
og MARABOTTI til að sölsa tii sín hluta af útflutningsverði íslenzkra afurða. - I dag er ís-
lenzkum Mafíuforingja greiddur einn dollar af hverri síldartunnu til Ameríku. Unilewer-
hringurinn greiðir leynilega íslenzkum Mafíuforingja „umboðslaun44 af hverjum lítra síldar-
lýsis - Utflutningsverðmæti hreinlega hverfa í höndum Mafíuforingjans Friðriks Jörgensen
og félaga hans - Allt þelta verða landsmenn að greiða með lækkuðu útflutningsverði
og uppbótum til framleiðenda úr ríkissjóði, svo segja menn að þetta sé ekki Mafíuþjóðfélag!
SKALHOGGVA!
11
I þessu blaði hefir áður verið minnst á Sturlungaöltiina, ójafnað hennar, valdaharáttu
°S fjárgræðgi höfðingja hennar og afleiðingar þær, sem hún hafði fyrir bjóðina um ó-
tomnar aldir. Samanburður var gerður á íslenzku þjóðlífi í dag, þegar ákvæði stjórnar-
skrárinnar um að allir séu jafnir fyrir lögu m og rétti eru þverbrotin. Ættir hefjast til
valda í þjóðfélaginu og í þeim og umhverfis þær, eru menn, sem í sögu íslands eiga að-
e|ns samanburð við foringja Sturlungaætta rinnar og í nútímanum við Mafíuforingjana
alræmdu, sem er eins og alkunna er, alræmdasta glæpasamsteypa veraldarsögunnar.
I npphafi þessa máls var
minnst á frægasta íslending
allra tíma, Snorra Sturluson.
^raegð sína á hann ekki því
an þakka, að hann reyndist
^afa meiri manndóm til að
^ra en aðrir Sturlungar.
Hann vildi ekki selja þjóð sína
1 erlenda ánauð, fyrir eigin
hagsmuni og vafalaust hefir
hann vitað, svo vitur sem
hann var, að hann yrði að
gjalda fyrir með lífi sínu.
Þessu hefir verið lítt á lofti
haldið og horfið í skuggann
fyrir öðrum afrekum þessa
frábæra manns. En í raun og
veru var hann fyrsti píslavott
ur íslands í baráttunni gegn
crlendum yfirráðum.
Sturlungar og Mafíumenn
Á þetta er minnst, vegna
þess að Snorri var einn af
mafíumönnum Sturlungaald-
arinnar. Hann sölsaði undir
sig völd og fé með öllum til-
tækum ráðum, en þegar að
því kom, að fórna þyrfti sjálf
stæði þjóðarinnar á altari fjár
Framh a bls 2.
30 silfurpeningar
er „viss passi“ að fyrir hverjar kosningar er rokið til að amast við erlendri hersetu
1 jandinu og stjórnmálaflokkarnir taka til við að vekja áhuga á þessu máli, í von um að
Msendur skipi sér í flokka um málið allir ætla að græða á kjaftæðinu — því að
Petta er ekkert annað, eins og reynzlan sannar. Allir stjórnmálaflokkarnir bera ábyrgð
a hersetunni því að ALLIR hafa þeir staðið að ríkisstjórnum, sem ýmist hafa óskað
eftir hersetunni, eða látið hana sér vel líka. Það er líka svo augljóst mál, að tæplega
PJtt nm að tala, að íslendingar fá ENGU um það ráðið, hvort hér er erlendur her eða
ekki, nema að þeim þyki betra „að vanta brauð, en hafa her í landi.“
Sögu hernaðar á íslandi
ekki að rekja; hana
Þekkja allir. Eftir heimsstyrj-
ölðina síðari, skiptist norður-
Ve* íari5ar í tvær blokkir á
austur og vestur.
Ts'endingar hlutu að lenda
í vesturblokkinni af land-
fræðilcgum ástæðum. Sú ein
er ástæðan fyrir l>ví að hér er
erlendur lier, eða „varnarlið“.
Engin hugsjón af hendi ís-
lendinga réði peim örlögum.
heldur hitt, aö þeir áttu einsk
is annars úrkosta.
Þetta kom greinilega í ljós
á dögum vinstri stjórnarinn-
ar svokölluðu Þá ætluðu ís-
lendingar að moka bandarísk
um dátum i sjóinn undir for-
Hramhala á bls 2.
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/!
'/
'/
'/
'/
't
'/
'/
'/
'/
't
't
t
'/
/
‘t
'/
't
— Ný —
gengislækkunarúrræði
Fregnir hafa nú borizt
um, að ríkisstjórnin hafi
samið við hraðfrystihúsin
um að taka á ríkið nýjar
niðurgreiðslur og útgjöld í
sambandi við hugsanlegt
verðfall og greiða úr rík-
issjóði hundruð milljóna á
þessu ári.
Allt annað en að viður-
kcnna staðreyndir er gert
nú fyrir kosningar. Hér er
lcikin einn hinn svívirðileg-
asti skollalcikur, sem leik-
inn hefir vei'ið lengi í ís-
J.cnzkum stjórnmálum. —
Ekki eru liðin nema sjö ár
síðan að gengi íslenzkrar
kx'ónu var fellt.
Þá knúði á sú staðreynd
að gengið var þegar fallið
og önnur úrræði voru ekki
fyrir hendi. Þeir sem þá
héldu á spilunum gættu
ekki þess, að til þess að sú
gengisfelling næði tilgangi
sínum þyrfti að gera hlið-
arráðstafanir, sem kæmu í
veg fyrir vei-ðbólgu og verð
bólgugróða.
Sjálfsagt hafa sérfræð-
ingar ríkisstjórnarinnar
bent henni á þessar hætt-
ur. en hún ekki sinnt þeim,
vegna þess að hún þurfti að
gæta hagsmuna sinna
manna.
Afleiðingunum þarf að
sjálfsögðu ekki að lýsa fyr
ir neinum. Þær eru svo
liáskalegar, að jafnvel for-
sætisráðherrann fann sig
knúinn til að gefa yfirlýs-
ingu á Alþingi um, að öðru
vísi yrði að farið næst, ef
hann mætti einhverju ráða.
Sterkari viðurkenningu
fyrir mistökunum var ekki
hægt að fá hjá höfuðpaur
ríkisstjórnarinnar og stjórn
arstefnunnar.
Gengið er fallið
Hér í blaðinu hefir ver-
ið á það bent, að gengi ís-
lcnzkrar krónu sé þegar
fallið og engin úrræði séu
framundan önnur, cn leið-
rétta það á ný. Allir vita
þctta og viðurkenna en eng
inn þorir að kveða upp úr
mcð það, af ótta við óvin-
sældir. Og þær óvinsældir
byggjast á þeirri ömurlegu
reynzlu, scm fengizt hef-
ur af framkvæmdinni á síð
ustu gengisfellingum.
Framh. á bls 3.
/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
't
'/
'/
'/
'(
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
/
'/
'/
/
‘t
'/
/
'/
'/
)
'/
'i
't
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
't
'/
/
'/
'/
'/