Freyr - 01.09.1957, Blaðsíða 29
FREYR
281
Menn og málefni
Óli Valur Hansson, áður kennari við Garð-
yrkjuskólann á Reykjum í Ölfusn, hefur
verið ráðinn garðyrkjuráðunautur Búnað-
arfélags íslands frá 1. júlí s.l.
Óli Valur er
fæddur 4. okt.
1922 í Reykjavík.
Hóf nám í garð-
yrkj u sumarið
1937 hjá Stefáni
Árnasyni, Syðri-
Reykjum. Dvald-
ist þar til hausts
1939, sigldi þá til
Danmerkur og
vann við Statens
Væksthusforsög
Virum, pr. Ling-
by til vors 1941.
fór þá til Þýzka-
lands og starfaði
við gróðrarstöð í Berlín til febr. 1942. Við
gróðrarstöð í Kaupmannahöfn fram á
haust 1942. Þá 9 mánaða bóklegt námskeið
við Beder gartnersskole á Jótlandi. Hóf nám
við garðyrkjudeild Búnaðarháskólans
danska 1943 og lauk prófi þaðan vorið 1946
(I eik.). Veturinn 1946—’47 stundakennari
við Garðyrkjuskólann á Reykjum. Síðan við
gróðrastöð Stefóns Árnasonar, Syðri-Reykj-
um. Frá 1. okt. 1949 ráðinn kennari vði
Garðyrkjuskólann. 1952—’53 dvöl hjá U. S.
Servis, Kenai-skaga, Alaskt og við blóma-
ræktardeild Cornellháskóla. Hætti störfum
við Garðyrkjuskólann á Reykjum 1. júní
1947.
*
Búnaðarsamband Eyjarfjarðar og rækt-
unarsamböndin í Eyjafjarðrsýslu hafa tekið
í þjónustu sina ráðunaut í meðferð og notk-
un búvéla.
Eirik Eylands er
ráðinn til þessa
starfs. Hann er
33 ára og hefur
langan og hag-
nýtan mennta-
veg á þessu svið^
að baki svo og
starfsferil. Að
bóklegri mennt-
un er hann stúd-
ent og lagði síð-
an stund á vél-
fræðitækninám í
Noregi. En í hag-
nýtu starfi byrj-
aði hann við
komu fyrstu jarðýtanna og dragskóflanna
laust eftir 1940 og hefur síðan unnið að
mestu á þeim vettvangi. Hann starfiði um
nokkra ára skeið hjá Vélasjóði og hjá FTO
hefur hann unnið full 2 ár í Pakistan og
hafði þar umsjón með vélanotkun í sam-
bandi við stærri stáflugaða- og áveitukerfi.
*
Stefán Aðalsteinsson, frá Vaðbrekku í
Hrafnkelsdal, hefur frá 1. ágúst s.l. verið
ráðinn sem sérfræðingur á sviði búfjártil-
rauna vð Búnað-
ard. Háskólans.
Stefán er 29 ára
að aldri. Hann
lauk stúdents-
prófi frá Mennta
skólanum á Ak-
ureyri árið 1950,
stundiaði nám
við Bændaskól-
ann á Hólum,
1951, fór síðan til
Noregs, vann þar
við bústörf um
skeið, hóf síðan
nám við Búnað-
arháskólann á
Asi og lauk þar með cand. ozr. prófi 1955.
Síðan hefur hann unnið við Atvinndeild
Háskólans nema s.l. vetur, er hann var við
sérfræðinám í Bretlandi.
ATH.: Þar eð prófarkalestur af þessari síðu hefur af vangá fallið niður, eru lesendur beðnir velvirð-
ingar á mistökunum. Á það skal bent, að FTO skal lesið FAO, stáflugaða skal lesið stýflugarða, cand.
ozr. les cand. agr., en aðrar villur eru stafvillur, sem allir geta leiðrétt við lestur.