Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1970, Blaðsíða 35

Freyr - 01.05.1970, Blaðsíða 35
Efsta súluröðin sýnir hita hvert ár 1931—1969, meðaltal tíu mánaða desember—september, frávik frá meðallagi áranna 1931—1960. Miðröðin sýnir áætlaðan töðufeng samkvæmt hitafari, hestburði af hektara á landinu öllu. Neðsta röðin táknar, hvað töðufallið reyndist hvert ár, miðað við 100 kg af hreinu köfn- unarefni á hektara. að fyrir hvert hitastig í árshita á hverjum stað breyttist töðufall um 10 hestburði af hektara. Gæti þetta virzt mun meira en út- reikningar mínir sýna, en þessi munur staf- ar þó að mestu leyti af annarri framsetn- ingu á sama fyrirbrigðinu. Mínar tölur eru miðaðar við landið í heild, og var það gert af ýmsum hagkvæmnisástæðum eins og áður segir. En það er augljóst, að þar sem áraskipti hitans eru yfirleitt mun meiri á Norðurlandi en á Suðurlandi, verða áraskiptin í heyfengnum sunnan lands miklu minni en fyrir norðan. Nú vill svo til, að mikill meiri hluti hey- skapar á landinu er sunnan lands. Ára- skipti heyfengs á landinu öllu hljóta því að verða minni miðað við hitafar en þau eru í hverri sveit fyrir sig. Tel ég því, að niður- stöður Sturlu þurfi engu að breyta um þær ályktanir, sem ég hef dregið um áhrif hit- ans á heyfeng landsmanna. En þess er þó vert að geta, að mér virðist, að tímabilið 1951—1968, sem Sturla athug- aði, gefi ef til vill dálítið ýkta mynd af raun- verulegum áhrifum hita á töðufall. Svo er mál með vexti, að nú á síðustu árum, þeim allra köldustu, má búast við, að tölur um heyfeng af ræktuðu landi séu of lágar, þar sem ekki er talin með sú taða, sem er notuð til beitar, einkum fyrir nautpening. Sé þetta F R E Y R 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.