Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1970, Blaðsíða 58

Freyr - 01.05.1970, Blaðsíða 58
Frá Kalráðstefnu 16.—19. febrúar 1970 Yfirlit um níðurstöður Fram kom, að veðurfarssveiflur erti þær sömu yfir allt landið, þó verður kólnun jafnan mest í nyrztu héruðunum. I stór- um dráttum fylgjast árstíðirnar að í liita- farssveiflum, ef tekið er meðaltal margra ára. Af 124 ára hitamælingum í Stykkis- liólmi kemur fram, að tímabilið frá 1853 —1892 hefur verið jafnkaldast. Þá komu einstök mjög köld ár. Eftir að ræktun í nútímaskilningi hófst um síðustu aldamót, liafa fylgzt að kulda- ár og áföll í ræktuninni. Þar má nefna árin 1918—1920, 1949—1952 og síðan 1961. Af annálum og heimildum frá fyrri öldum kemur fram, að kal og sprettuleysi hefur lirjáð búskapinn frá fyrstu tíð. Allar* lifandi verur eru liáðar liitastigi og geta beðið tjón af snöggum liitabreyt- ingum, þannig hefur jafnvel liinn inn- lendi gróður stiiðugt orðið fyrir áföllum af völdum harðinda. Hitt er svo Ijóst, að nútímaræktunarbúskapur er á margan liátt viðkvæmari en sá sem áður var rek- inn, m. a. vegna þess, að stöðugt er Ieitað eftir vaxtarmeiri grastegundum og þær örvaðar til meiri sprettu með áburðar- gjöf. Slíkt verður ætíð á kostnað þols plöntunnar. Auk þessa hefur ræktunin að nokkru færzt lit á lakari landssvæði með tilliti til jarðvegs og annarra vaxtar- kjara. Beztu túnstæðin voru fyrst tekin til ræktunar. Áhrif hitafars á búsæld almennt eru mjög greinileg. Heyfengur af hverjum ha lands fylgir ekki aðeins meðalhita vaxtar- tímans, lieldur má einnig finna samband á meðalhita ársins og heildarheyfengs landsmanna. Áætla má, að liann rýrni um 15—20% við hverja gráðu, sem meðalárs- liitinn lækkar. Ekki virðist samband á milli liita liaust- mánaðanna og kals. Miklar frosthörkur yfir vetrarmánuði geta án efa valdið kali. Langvarandi svellalög á túnunum liafa reynzt mjög skaðleg. Yorið er þó sá tími, sem mest ástæða er að hafa í liuga, þegar leitað er veðurfarsorsaka fyrir kali. I Ijós hefur komið, að saman fara vor með lágu liitamagni og kalár. Áberandi er, að áföll eftir fyrstu vorhlákur eru mjög afdrifarík. Á ráðstefnunni var skýrt frá fjölda til- rauna og rannsókna, sem beint eða óbeint var ætlað að varpa ljósi á kalvandamálið, auk ýmissa athugana og reynslu, sem einn- ig má draga ályktanir af í þessu sambandi. Jafnframt var vitnað til erlendra tilrauna og vitneskju um kal og þær bornar saman við það, sem hér er bezt vitað. 238 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.