Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.01.1972, Qupperneq 11

Freyr - 01.01.1972, Qupperneq 11
17.238 kg.; eða 5,6% og svo mjólkursam- lagið á Djúpavogi. Þar minnkaði mjólkur- magnið um 31.862 kg., eða 10,9%. Hjá öll- um hinna mjólkursamlaganna jókst mjólk- urmagnið, en misjafnlega mikið þó. Hlut- fallslega jókst mjólkin mest á Patreksfirði. Þar varð aukningin 21,9%, eða 78.752 kg. Minnst hlutfallsleg aukning varð hjá mjólkursamlögunum í Grafarnesi og á Ak- ureyri. Á báðum þessum stöðum jókst mjólkurmagnið um 3,1%. Að magni til varð hins vegar mest aukning hjá Mjólkur- búi Flóamanna. Þar jókst mjólkurmagnið á árinu um 1,7 milljónir lítra og gerir þessi aukning um 5,3% miðað við mjólkur- magnið 1969, en það ár varð líka sam- dráttur á mjólkurmagninu hjá Flóabúinu um 2,5 milljónir kg. Heita má að aukning mjólkurframleiðsl- unnar á sl. ári hafi verið nokkurn veginn jafn mikil og samdrátturinn varð á árinu 1969, en þá minnkaði mjólkin um 5,89% eða 5,9 milljónir kg. Á árinu 1968 varð innvegið mjólkurmagn hjá öllum samlög- unum 101 milljónir kg., en á sl. ári varð mjólkurmagnið 100,5 milljónir kg. Þessi aukning mjólkurframleiðslunnar fór að mestu til aukinnar ostagerðar og til framleiðslu á mjólkurdufti. Fór aukning á framleiðslu þessara tveggja vörutegunda að mestu til útflutnings. Verður nánar vik- ið að sölu afurðanna síðar í þessari skýrslu. B KincLakjötsframleiðslan. það 6,17% minna dilkakjötsmagn en húsin tóku á móti haustið 1969. Hins vegar voru dilkar heldur jafnari að stærð, um 350 um dilkum um 8,5%. Á það skal minnt að haustið 1969 var samdráttur á sauðfjár- slátruninni um 439 smálestir, eða 3,5%, grömmum þyngri. Þannig fækkaði slátruð- miðað við árið 1968, en þá var slátrað alls 841.603 kindum. Sala landbúnaðarafurða og útflutningur. A Mjólkurafurðir. Skýrsla sú, sem hér fer á eftir sýnir hver sala hinna ýmsu vörutegunda, sem fram- leiddar eru í mjólkursamlögunum, var á árinu 1970 og jafnframt það hlutfall sem er á milli sölu ársins 1970 og ársins 1969. Hér skal ekki farið út í að telja upp þær vörutegundir, sem telja verður minnihátt- ar hvað magn snertir, s. s. ávaxtamjólk, ýmsar tegundir bræðslu- og kryddosta. Sala slíkra afurða er oft hinum mestu til- viljunum háð, hins vegar þykir rétt að benda á nokkur meiri háttar atriði er snerta þær tegundir, sem til skamms tíma hafa verið taldar aðalvörurnar, en þar á ég við nýmjólkursöluna, sem er um 40% af allri þeirri mjólk, sem mjólkursamlög- unum berst. Hún minnkaði örlítið á árinu 1970, eða sem svarar röskum 2%, er þó gerir um 900 þúsund mjólkurlítra á árinu. Sjálfsagt er þessi þróun ýmsum ráðgáta, 1969 1970 Stk. kff. stk. kgr. Dilkar 759.097 10.608.260 694.355 9.953.564,80 Fullorðið 71.187 1.374.449 64.877 1.326.717,70 Alls 830.284 11.982.709 759.232 11.280.282,50 Framanritað yfirlit sýnir að kjötmagnið, sem sláturhúsunum barst haustið 1970 var í heild 702 smálestum minna en haustið 1969, eða 5,8%. Af dilkakjöti barst 654 lest- um minna sl. haust en haustið áður og er að sala mjólkur skyldi minnka um 2% í stað þess að aukast um 2%, eftir fólks- aukningunni. Nokkur hluti af skýringunni liggur í aukningu í sölu undanrennu, sem jókst um 31,6% á árinu. Sífelldur áróður F R E Y R 5

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.