Freyr - 01.09.1974, Blaðsíða 24
1. Frumskilyrði. Það er mikilvægt fyrir
þéttbýli á Vestfjörðum, að sveitabyggð
geti haldist á þeim svæðum, sem nú eru
í byggð.
2. Það er viðurkennt, að samdráttur byggð-
ar í afskekktari og lakar settum héruð-
um er vandamál þjóðarinnar allrar.
3. Samdráttur í mjólkurframleiðslu á und-
anförnum árum hefur þegar leitt til
verulegs skorts á neyslumjólk á mark-
aðssvæði Mjólkursamlags ísfirðinga, og
má rekja þessa þróun að einhverju leyti
til aðstöðumunar.
F ramkvæmdaáætlun.
Framkvæmdaþættirnir um ræktun, bú-
stofn, byggingar og búvélar eru gerðar í
samráði við bændur. Fjárhagsleg staða og
afurðasemi er unnin upp úr skattafram-
tölum. Ýmsar forsendur eru ákveðnar í
samráði við landbúnaðarsérfræðinga.
í áætluninni er gert ráð fyrir mjög auk-
inni afurðasemi, bæði sauðfjár og mjólkur-
kúa á áætlunartímabilinu. Vetrarfóðruð
kind á að skila 1,5 fæddum lömbum að
meðaltali og hver mjólkurkýr 3,500 1 á
ársgrundvelli í lok tímabilsins.
Ræktun:
Núverandi ræktun 645 ha
Viðbótarræktun ... 643 —
Alls á svæðinu 1978 . 1288 ha
Bústofn:
núv. aukn. alls 1978
Sauðfé 7776 2658 10.434
Nautgripir 191 114 305
Ærgildi 11596 4938 16.534
Meðal bústærð (ærg.) 297 435
Byggingar:
Viðbótarfjárhús fyrir 5840 kindur fjöldi 27
— fjós fyrir 37 kýr — 7
— þurrheyshlöður 13875 m3 — 22
— votheyshlöður 2040 m3 .... — 13
íbúðarhús 4 — Auk þess minni byggingar.
Vélar:
30 dráttarvélar, 28 sláttuþyrlur,
auk þess ýmsar búvélar.
SAMANDREGIN FJARMAGNSAÆTLUN:
Heildarfjárfesting . kr. 127.803.800,00
Landleiga . — 315.000,00
Annar kostnaður . — 40.274.400,00
Ársgreiðslur af lánum . — 34.546.500,00
Vextir af lausaskuldum . 22.394.400,00
Einkaeyðsla • 107.900.000,00
Samtals kr. 333.234.100,00
Innborganir:
Framlegð 234.863.400,00
Eigin vinna . — 37.961.400,00
Ríkisframlög . — 18.912.200 00
Lán . — 48.326.700,00
Lausaskuldir . — 45.586.800,00
kr. 385.650.500,00
Fjármyndun . kr. 52.416.400,00
Samtals . kr. 333.234.100,00
Liðurinn lausaskuldir sýnir umfram fjár-
þörfina, eða þá fjárhæð, sem vantar til
viðbótar almennri lánafyrirgreiðslu, til
þess að hægt sé að ná áætluðum fram-
kvapmdum á næstu 5
arnm
TILLÖGUR:
Viðbótarlánsfé.
í framhaldi og á grundvelli framkvæmda-
áætlana einstakra bænda á Inn-Djúpssvæði
leggur Inn-Djúpsnefnd til, að eftirgreindar
ráðstafanir verði gerðar af stjórnarvöldum
til þess að treysta áframhaldandi búsetu á
áætlunarsvæðinu:
Að útvegað verði það lánsfé, sem þarf
til áætlunarframkvæmda, (t. d. hjá
Byggðasjóði) umfram núverandi lánafyrir-
greiðslu og framlög bændanna sjálfra. Er
þá miðað við lánsmöguleika í hinu al-
menna lánakerfi landbúnaðarins. Enn-
fremur er gert ráð fyrir, að áætlunarfram-
kvæmdir njóti ríkisframlaga til jafns við
aðrar framkvæmdir, eftir því sem landslög
gera ráð fyrir.
Lánsfé það, sem hér um ræðir, gæti orðið
312
F R E Y R