Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.1974, Qupperneq 38

Freyr - 01.09.1974, Qupperneq 38
Við fundarstjórnarboraið sitja: frá v. formaður ungmennasambands sveitanna, þá formaður kvenfélags- sambandanna en fimmti frá vinstri er fráfarandi formaður bændasambandsins Jan E. Mellbye. Við hlið hans situr fundarstjórinn, sem stýrði fundum með mikilli röggsemi. r Arsþing norsku bœndasamtakanna Norges BONDELAG Á Þelamörk í Noregi er hérað, sem heitir BÖ. Þar var ársþing Norges Bondelag háð að þessu sinni. Að venju var þangað boðið fulltrúum bændasamtaka á Norðurlöndum og höfðu þau öll tekið því boði. Á vegum íslenskra bændasamtaka mætti undirritað- ur. Fyrir 28 árum — eða á fyrsta þingi norskra bænda að stríðslokum — árið 1946, var ársþingið háð í Þrándheimi með sérlegri athöfn, en þá var fagnað fengnu frelsi eftir áþján styrjaldaráranna.Þá voru mörg verk- efni fyrir höndum að byggja upp allt það, er hallast hafði á þrengingatímum undan- gengis tímabils. Þá var á þinginu og í sam- bandi við það mættur fjöldi fólks auk full- trúanna frá bændafélögunum, húsmæðra- félögunum og unglingafélögunum, eða alls um 6000 manns, enda þá gengin fánaför og skrúðganga mikil um breiðgötur Þránd- 326 F R E V R

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.