Alþýðublaðið - 11.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið <3»-efiÖ út af .AJþýðuiloliliiium. 1919 Þriðjudaginn 11. nóvember 12. tölubl. Uniirtyllan komin á stnfana. (Prh.). Um verkfallið er mönnum orðið kunnugra, en að það sé hægt að °ota það til árása á Ó. F. Allir vita nú, að útgerðarmenn neyddu háseta út í það. með því að ætla *kki að borga þeim nema liðlega friðjung af sannvirði lifrarinnar, Svo og það, að lifrarverðið fékst hsekkað með verkfallinu úr 35 kr. *>PP í 60 krónur. Það skaðar því *kki ólaf, þó Einar hrópi að hon- um: Verkfall! Verkfall! Aftur á Qióti getur verib, að það minni ^inhvern á mann, sem lagði niður starf sitt í þágu landsins, þegar hann með ósvífni sinni hafði snýkt 8^r þar út há eftirlaun, en gerð- lst síðan leigutól auðvaldsins fyrir *5 Þús. kr. árslaun. Pá er sambandsmálið. Það bar ekki á öðru, en að ^orgunblaðinu líkaði við Ólaf í ^ambandsmálinu í fyrra sumar, ^egar Alþýðuflokkurinn hafði sent ^laf til Danmerkur til viðtals við "^anska jafnaðarmenn. Mgbl. flutti *>á mörg skeyti um það, hvað Ól- afur sagði, og • flutti síðar viðtöl ^anskra blaða við hann, eins og líka var eðlilegt. Borgbjerg ritstjóri, sem var einn í sendinefndinni ðönsku, sagði á fundi með jafn- aðarmönnum nél. j Rvíkj ag areig. aWegt væri, að engin sendinefnd "iJofði komið frá Danmörku til ís- la«ds, ef Ólafur hefði ekki komið ;t'l Danmerkur, því þá hefðu jafn- aðarmenn látið málið afskiftalaust, afstaða flokkanna í danska toginu, til þess að senda nefnd t[l Islands, hefði þá verið: Með: Radikali flokkurinn. Móti: Hægrimenn. ^atið málíð afskiftalaust: Vinstri- ^ön, Jafnaðarmenn. *• 0. Christensen (vinstri), sem einn af nefndarmönnunum, •en var sagði í Fólksþinginu, þegar þetta kom þar fyrst til umræðu, að vinstrimenn hefðu enga trú á að samningar gætu tekist, þar eð slíkt hefði þegar einu sinni verið reynt (1908). Og hefðu jafnaðar- menn tekið sömu afstöðu til máls- ins, hefði ekkert orðið úr samn- ingum, en það hefðu þeir gert, ef Ólafur hefði ekki komið til Dan- merkur. Alþýðuflokkurinn á því meiri þátt í því, að samningar tókust, én nokkur annar flokkur, og Ól afur Friðriksson fyllilega eins mik- inn þátt í því, að samkomulag varð, eins og Einar Arnórsson, sem sat í samninganefndinni og tók þar sérstakt kaup fyrir starf sitt, þó hann hefði dagpeninga sína sem alþingismaður og auk þess 6000 kr. árslaun úr landssjóði (samein- uð prófessorslaun og ráðherra- eftirlaun). Annars má geta þess hér, að Ólafur reyndi fyrst til þess að fá jafnaðarmennina dönsku til þess að berjast fyrir því, að ísland fengi fána, án þess að samið yrði um sambandsmálin, og ef til vill hefði það fengist, ef ekki hefði komið fregn um það héðan, til Khafnar, að íslendingar vildu ólmir semja (en hér í Rvík var sagt, að Danir væru mjög fíknir í það). Ó. F. vissi það sem sé, ab þingmenn, sem höfðu haft sjálfstæðismál að atvinnu svo ár- um skifti, mundu ekki fúsir á að binda enda á það mál. Enda er það almælt, að Einar Arnórsson hafi aðaltega Iátið til Ieiðast að vera með samningunum, af því hann gerði sér von um, sem heldur ekki brást, að hann fengi bita, þar var sæti í millilanda- gefndinni (en þá átti hann ekki von á þeim hvalreka, að eiga kost á að selja starf sitt til varn- ar auðvaldinu fyrir ærna borgun). Hvað við víkur sameiginlega borgararéttinum, sem Alþýbuflokk- urinn lýsti yfir ab hann gæti gengið inn á, þá vita allir nú, ab Kosningaskrifstota Alþýðuflokksins er fram ab kosningum í Gíood- templarahúsinu uppi. Opin frá 10 árdegis til 10 síbdegis. Konur og menn komið og at- hugið hvort þið erub á kjörskrá. það var orð í tíma talab, og að nefndin, og síðar þingið, gekk al- gerlega inn á þá stefnu Alþýðu- flokksins. Því engum heilvita manni dettur í hug að segja, að það gildi ekki sameiginlegur borg- araréttur fyrir Dani og íslendinga, þó hver þjóbin fyrir sig hafi rétt til þess ab veita borgararétt. Og öll atorka, öll lögvísi og allur vilji Einars Arnórssonar til þess að snúa svörtu í hvítt, hrekkur ekki til, til að blekkja menn í þessu. (Frh.). Skritinn er €inar. Einar undirmaður Finsens hefir í tveimur síðustu blöðum „sann- leiksmálgagnsins" stagast á því, að Ólafur Friðriksson vildi hætta togaraútgerö, en hefja í staöinn smabátaútgerð. Sá er fyndinní Eða kannske hann sé svo vit- grannur, eða illgjarn, eða „sann- leiks"-elskandi að hann kunni ekki betri skil á skoðunum þess, sem hann er að hnýta í? Eba kannske hann þykist hafa leyfl til þess, að fara með vísvitandi lygi, síðan hann seldi sál sína? Settur pró- fessor í lögum við Háskóla ís- lands, má auðvitað bera ýmislegt á booð fyrir alþjóð, sem skipað- um prófessor liðist ekki!! Kannske ráðherranum fyrverandi, sem gleypti „Fyrirvarann", sem hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.