Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUB'LAÐIÐ S I ; . 0 » I I I I i DOUBLE SIX TKe Lumvy Ci&irettes Reyktar um alt land. Fást hjá kaupmönnum. Teofani & Co. Ltd. London. Kgl. Mrðsalar. I Hyggur þú þig geta ferðast svoua, ef þú vætir peningalaus ? Nei. Ferðilagið kostar fé. Ég hefl ekki mælt í móti pen- ingum. Þeir eru nauðsynlegir og geta verið skaðlausir í góðra manna höndum. £n ég gef ekki um pen- inga nema til nauðþurfta. Hvað kallar þú nauðþurftir? Andlegt og líkamlegt fóður, húsnæði og fatnað. Ekki geri ég mig ánægðan með það. Ég ætla að verða stórauð- ugur. Ég ætla að byggja sjálíum mér höll og konunum mínum aðrar. Ég ætla að eiga margar konur eins pg Salómon. Og mínar konur skulu ganga i siliflíkum, draga skinnkraga og skreyta sig gulli og silfri. Þær skulu vera svo skrauclegar og drembilátar, að hinar konurnar þori ekki að mæla við þær oið. Éá skal ég ráða ríkisstjórn. Ég skal hafa dómstóla í minni hendi. Allir embættismenn skulu verða að lúta mér. Og ég skal ráða stefnu blaða. Þá skal ég drekka víd, rusia í nefið á mér tóbaki, brenna vindl- um, vindlingum og tóbaki, kjamsa á munntóbaki, moka í mig sæt- indum, þenja mig út af góðmeti, hella í mig kaffl, hafa alla daga ársins pípuhatt og staf og ráða einn öllu. Heldurðu, Freyr, að þú kysir nokkuð i heiminum fremur en þetta? Já, margt, margt! Hvað til dæmis? Ég kysi fremur að verða mann- vinur. Hvað er mannvinur? Sá er mannvinur, sem hjálpar öllum, er hann nær til. Átt þú að læra að verða mann- vinur? Nei. Ég býst ekki við, að það só hægt að læra það í snatri, eða að það sé beinlínis kent í skól- unum. Borgar það sig vel að vera mannvinur? Bað er nú eftir því, hvernig á það er litið. — JÞekkir þú nokkurn mannvln? Já, ég hefi sagnir af þeirn. Geturðu nefnt nokkurn þeirra með nafni? Já. Krist, — Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. | Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. | Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ius >Líknar< er opin: Mánudaga . . .kl. n—12 l h. Mðjudagá ... — 5 —6 ®. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 o. -- Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skailagrímsson er bezt og ódýrast. VerkaBnaðurinii! blað jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um stjðrnmál og atvinnumál. Kemur út einu linni í viku. Koetar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsms. Heldurðu að þú getir orðið Kristur ? Já, já; með timanum. Konurl Munið efti>? að blðja um Smára smjövlíkið. Dæmið sjálfar um gæðin. fsmj0RUKT!L_. i f HyfSmjorlikisqeríiinlEeykiavikl -jfe| Rjðmi frð MjSU er seldar í neðantöldam verzlanam: Aðaistræti 10, Laugaveg 43 og 76, Baldursgötu 10, Björnsbakaríi, Laugaveg 10, Vesturgötu 39, Vesturgötu 52, Hverfisgötu 49, Bræðraborgarstíg 18, Hverfis- götu 64, Hverfisgötu 84, Laufás- veg 4, Njálsgötu 23, Hverfisgctu 56, Grundarstíg 12, Grundar- stíg 11, Grettisgötu 28, Lauga- vegr 45, Njálsgötu 26, Hverfis- götu 71, Nönnugötu 10, Bald- ursgötu 39, Njálsbúð, Bergstaða- stræti 3, Laugaveg 79, Skóla- vörðustíg 22, Gretti, Bergstaða- stræti 24. Hjóminn er seldar í kelid- söla í Aðalstræti 10. Bjóminn er fyrsta flokks og verðið lógt. Skelfilega ertu vifgrannur. — Og hvað heldurðu að þú hefðir úpp úr því að verða mannvinur? —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.