Freyr - 01.09.1990, Blaðsíða 26
6. tafla. Votheysverkun eftir sýslum árið 1989
Sýsla
Magn, nr'
Vothey
alls Kúllur
Bæir með
Vothey Rúllur
Turn/
gryfjur
4.757
26
17
19
landi eystra ásamt Borgarfjarðar-
sýslu. Pað er aðeins í 5 sýslum sem
innan við helmingur votheysins er í
rúllum, þ.e. Snæfellsnesi, V-
Barð., Isafjarðarsýslum og Strönd-
um. Lægst er hlutfallið í V-ísa-
fjarðarsýslu 21%.
Rúlluverkunin á sér mislanga
sögu eftir héruðum. Eins og áður
segir var fyrst heyjað í rúllur árið
1983 og þá einkum í Borgarfirði,
en einnig lítilsháttar í Dalasýslu,
V-Hún. og S-Ping. Ári síðar er
farið að verka í rúllur í Kjósar-
sýslu, Eyjafjarðarsýslu, N-Þing.,
Árnes- og Rangárvallasýslum. Ár-
ið 1985 eru verkaðar rúllur í öllum
sýslum utan Vestfjarða að undan-
skildu Snæfellsnesi og Gullbringu-
sýslu. Ári síðar hefur rúlluverkun
náð til allra sýslna nema A-Barða-
strandarsýslu og Gullbringusýslu,
en hún hefst í Á-Barð. árið 1987.
Rúlluverkun hefur ekki enn verið
tekin upp í Gullbringusýslu árið
1989, enda búskapur þar að mestu
aflagður.
Öftustu þrír dálkarnir sýna
fjölda bæja þar sem verkað er í
vothey og hvernig það deilist á
rúllur og turna eða gryfjur. Eins og
sést ef tölurnar eru skoðaðar þá
verka margir bændur bæði í rúllum
og í turnum eða gryfjum. í Gullbr.
og Kjós. verka26-17 = 9eingöngu
í turni eða gryfju, 26 -19 = 7 verka
eingöngu í rúllum þannig að 26 - 9 -
7 = 10 verka bæði í rúllum og í
turni eða gryfju (eða 17 + 19 - 26).
Flest bendir til að um sé að ræða
varanlega aukningu í votheysverk-
un í rúllum og raunar bendir allt til
þess að um frekari aukningu verði
að ræða, því að mikil sala hefur
verið í rúlluvélum og mikil ásókn í
námskeið í þessari verkun. Þá hef-
ur mörgum tekist að ná afbragðs
góðum tökum á þessari verkunar-
aðferð og verka úrvals fóður og
það eðlilega vakið áhuga annarra.
Hér verður ekki frekar spáð í fram-
tíðina, en vonandi hefur þessi sam-
antekt varpað einhverju Ijósi á þró-
unina í heyöflun og þau gífurlegu
áhrif sem rúllutæknin hefur haft
þar.
Gullbr.-ogKjósars........ 8.263
Borgarfjarðarsýsla .... 29.757
Mýrasýsa .................... 16.886
Snæfcllsnessýsla............. 19.451
Dalasýsla ................... 15.195
A.-Barðastrandarsýsla . . 10.397
V.-Barðastrandarsýsla . . 5.242
V.-ísafjarðarsýsla....... 10.282
N.-ísafjarðarsýsla....... 3.516
Strandasýsla ................ 31.126
V.-Ilúnavatnssýsla .... 40.519
A.-Húnavatnssýsla .... 16.353
Skagafjarðarsýsla........ 26.446
Eyjafjaröarsýsla............. 25.679
S.-Þingeyjarsýsla ........... 27.928
N.-Þingeyjarsýsla........ 14.429
N.-Múlasýsla................. 15.471
S.-Múlasýsla................. 17.526
A.-Skaftafellssýsla .... 15.637
V.-Skaftafellssýsla. .... 10.403
Rangárvallasýsla............. 72.871
Árnessýsla................... 49.187
Kaupstaðir.................... 2.757
Fyrr á þessu ári gaf menntamála-
ráðuneytið út reglugerð nr. 113/
1990 um breytingu á reglugerð nr.
100/1973, um eyðingu svartbaks og
hrafns, með áorðnum breytingum.
I þessari reglugerð slæddist inn
villa þar sem hrafn var talinn til
mávategunda, þar sem segir:
„Þrátt fyrir ákvæði 1., 2., og 3. gr.
reglugerðarinnar er heimilt að fela
22.985 89 72 33
9.782 76 50 37
4.453 73 18 64
10.358 59 48 20
5.675 29 18 20
2.255 30 10 23
2.197 37 5 34
817 21 3 20
8.039 89 29 79
24.768 119 105 55
11.026 58 50 16
13.475 118 86 61
21.014 112 101 20
21.896 118 97 44
11.139 48 39 16
12.292 60 50 15
14.711 70 61 15
13.761 60 59 6
7.144 45 25 26
48.825 184 138 73
22.664 192 110 126
veiðistjóra og allt að 8 trúnaðar-
mönnum hans að nota í tilrauna-
skyni fenemal og tríbrómetanól til
fækkunar hrafni og öðrum skað-
legum mávategundum ....“
Urn þessa reglugerð orti Eiríkur
Eiríksson frá Dagverðargerði,
bókavörður á Bókasafni Alþingis,
eftirfarandi vísu:
Breytingar sjást á blöðum skráðum,
boðskapur nýr frá menntapáfum.
Með fenemaleitri og fleiri ráðum
fækka skal hrafni og öðrum mávum.
1.164 18 7 13
Hrafnar og aðrir mávar
634 Freyr
17. SEPTEMBER 1990