Elektron - 01.03.1917, Blaðsíða 16

Elektron - 01.03.1917, Blaðsíða 16
26 ELEKTRON Umburðarbréf nr. 3 lih 517. — Stoðvarnar. — 2. flokks landssímastöð verður opn- uð á morgun 16. febrúar á Höfnum í Hafnahreppi. Merki: Hir. Gæslustöð: Reykjavik. — Talsímagjöld til Kefla- víkur, Leiru og Garðs 35 aurar, að öðru leyti gjald eins og Gerðar. — Uniburðarbréf nr. 4 19/2 ’17. — Stöðvarnar. — [Um að klukkunni verði flj'tt.] Umburðarbréf nr. 5 2% ’17. — Stöðvarnar. — Frá 22. þ. m. verður þjónustutím- inn fyrir Húsavík, eins og fyrir 1. flokks B. stöðvar. Umburðarbréf nr. 6 V2 ’17. — R. umdæmi. — [Um breytingu á þjónustutíma Keflavíkur.] Umburðarbréf nr. 7 % ’17. — Stöðvarnar. — [Breyting á þjónuslutíma Djúpa- vogs.] Umburðarbréf nr. 9 2/3 ’17. — Stöðvarnar. — Landssímastöðin á Hvassahrauni verður lögð niður á morgun 3. mars. Umburðarbréf nr. 9 % ’17. — Stöðvarnar. — Þjónustutiminn á helgum dögum við 1. flokks A. stöðvar — nema Vestmannaeyjar — verður héreftir frá kl. 10—20, og við 1. flokks B. stöðv- ar — að undanskildum Stykkishólmi og Siglufirði — og í Vestmannaeyj- um frá kl. 10 — 12 og 14—19. Umburðarbréf nr. 10 % ’17. — Stöðvarnar á Hf. línunni. Á sunnudaginn 11. þ. m., verður opnuð annars flokks landssímastöð í Grindauík; merki Grv. gæsluslöð Reykjavík. Talsímagjald að Keflavík, Innri Njarðvík, Höfnum, Leiru og Gerðum 50 aurar, að öðru leyti sama gjald og frá Leiru. Sama dag verða opnaðar þriðja flokks landssímastöðv- ar að Straumi; merki: Str. Stóru-Vatns- leysu; merki: Stv. og Innri-Njarðvik; merki: In; gæslustöð Rej'kjavík. Talsímagjald milli Stóru-Vatnsleysu og Straums 25 aurar; milli Stóru- Vatnsleysu og Hafnarfjarðar 35 aurar; milli Straums og Auðna 35 aurar; milli Innri-Njarðvíkur og Keflavíkur 15 aurar. Að öðru Ieyti gilda sömu gjöld fyrir Straum og Stóru-Vatns- leysu og giltu fyrir Hvassahraun; og fyrir Innri-Njarðvík sömu gjöld og fyrir Leiru. Uinburðarbréf nr. 11 9/s ’17. — Stöðvarnar. — Sunnudaginn 11. þ. m. verður opnuð annars flokks landssímastöð í Grinda- vík; rnerki: Grv; gæslustöð Reykja- vik. Ennfremur þriðja flokks stöðv- ar að Straumi; merki: Str; Stóru-Vatns- leysu; merki: Stv; og Innri-Njarðvík; merki: In; gæslustöð Reykjavík. Tal- símagjöld fyrir Innri-Njarðvík og Grindavík sömu og fyrir Leiru. Fyrir Straum og Stóru-Vatnsleysu sömu og var fyrir Hvassahraun, sem nú er lögð niður. Umburðarbréf nr. 12 % ’ 17. — Stöðvar í R.-uindæini. — Frá og með mánudeginum 12. þ. m., verður starfstími landssímastöðv- arinnar í Keflavík sami og áður. Umburðarbréf nr. 13 ah ’17. — Stöðvarnar. — Frá laugardeginum 10. þ. m., verða stofnuð svonefnd forgangshraðsamtöl, sem afgreidd verða frá öllum lands-

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.