Mjölnir


Mjölnir - 04.04.1951, Page 3

Mjölnir - 04.04.1951, Page 3
____________^_ M J 0 L N I B _ f Sigur kínversku alþýdunnar á svidi efnahagsmála HJn röramu reykský styrjald arinnar spilltu enn andrúmsloft inu 1 Kína, þegar milljónir verkamanna og kvenna, með haka, skóflur, axir og sagir að vopni hófu endurbyggingu verk smiðja og verlkstæða, sem Kuo- mintang-illþýðið skildi við í rústum. Brátt tóku verksmiðju hús að rísa upp úr rústunum og iðnaðarvélar að snúast, eim- lestir að þjóta yfir endurbyggð ar brýr og koi að streyma út úr lyfturennunum við námuop- 'in. Tugir gufuskipa, sem sökkt hafði verið í Jangtse-fljót, plægja nú vatnsflöt þess að nýju. Milljónir teningsmetra af mold hafa verið lagðir í stífiur og varnargarða til að halda við síkjum og uppistöðum og þvinga vatnsrennsli fljótanna í sinn rétta farveg. 1 annálmn Ikínverska alþýðu- lýðveldisins mun ársins 1950 verða minnst sem fyrsta árs hinnar efnahagslegu viðreisnar. Á velmektardögum imperíal- ismans og lénsveldisins I K'ina, voru hagskýrslur í litlum met- um hjá valdamönnum landsins. Hinir fáfróðu embættismenn Kuomintang-stjómarinnar og skrifstofulýður nýlendukúgar- anna hafði enga hagsmuni af að afla réttra upplýsinga um efnahagsmál lanásins. Eina á- hugamál þeirra á því sviði var það, að skýrslur þeirra og reikn ingar væru í samræmi við hags muni húsbænda þeirra. Stað- reyndum og töíum var þvi snú- ið við í skýrslum þeirra svo að þær hæfðu pólitískum og fjár- hagslegum hentugleikum arð- ræningjanna. Sumar staðreyndir var þó ekki hægt að fela með neinum fölsunum, t.d. það, að iðnaður- inn var á mjög lágu stigi og stóð nærri í stað, að hið gifur- lega arðrán, skildi hinmn vinn- andi manni ekki einu sinni eftir það sem hann þurfti til að við- halda vinnuþreki sínu, að jám- brautarkerfið var ófullnægj- andi og í megnasta ólagi, að verðbólga og alger glundroði ríkti í efnahagsmálum landsins, að braslk viðgekkzt í stað verzl- unar og að landbúnaðurinn var frámunalega gamaldags og frumstæður. Þessum staðreynd um gátu jafnvel ósvifnustú hag’ skýrslufalsarar hins gamla Kína ekki leynt. Þegar þetta ástand og hin hryllilega eyðilegging, sem Bandaríkjalepparnir framkv. áður en þeir flýðu meginlandið, er haft í huga, er Ijóst, hve gífurlegir erfiðleikar blöstu við kínversku alþýðunni er hún bjóst til að reisa efnahagslkerfi þjóðarinnár úr rústum og þróa það fram á við. Erfiðleikamir vom svo miklir, að afturhalds- blöð um allan heim, fyrst og fremst þó blöð bandarísku ein- okimarherranna, voru sannfærð FYRRI HLUTI Útdráttur úr grein eftir V. AVARIN, sem birtist í Sovét-tímarit- V inu New Times, 6. og 7. hefti 1951. um og hlökkuðu yfir því, að viðreisnartilraunir k'inversku al þýðunnar mundu engan árang- ur ibera, heldur enda með efna- hagslegum glundroða, hungurs- neyð, uppreysnum, borgara, styrjöld og algeru hruni. Slílkar voru spár bandarískra stjórn- málaspekinga og slík var sann- færing handbenda imperialis- mans í Shanghai og Tientsin, sem hötuðu K'ina eins og pest- ina. Eh skoðanir þes^ara mein- fýsnu andstæðinga kínversku alþýðunnar voru einungis af- kvæmi óska þeirra. Þeim var gersamlega Ökleift að meta hið skapandi byltingarafl fjöldans skynsamlega. Kínverski Komm- únistaflokkurinn leysti þessa orku úr læðingi og beindi henni að hinum tröllauknu verkefn- um, sem biðu úrlausnar fram- undan. Það er aðeins rúmt ár síðan kínverska alþýðulýðveldið var stofnað. Skipulagskerfi alþýðu- lýðræðisins veitti hæfileikum, sköpunarorku og ókúgandi framvinduþrá fjöldans full- nægjandi verksvið. Bróðurleg aðstoð Sovétríkjanna hefur auð veldað kínverslku alþýðunni bar áttu hennar á efnahagssviðinu' mjög verulega. Og þrátt fyrir hrakspár véfrétta imperíalis- mans hefur hún á þessu eina ári unnið þýðingarmikla sigra' á sviði efnahagsmála sinna. Ríkisstjórnin og einkaiðnaður Á styrjaldarárunum síðari var svo að segja* allur iðnaður og samgöngur í Kína, (þar með talin Formósa og Norðaustur- Kina) undir yfirráðinn jap- anskra auðfyrirtækja. Innan við 10% af öllum nýtísku iðn- aði í landinu — þ. e. að frá- töldum handiðnaði og heimilis- iðnaði — var í höndum Kín- verja sjálfra. Nú hefur þetta snúizt við, og innan við 10% af iðnaði landsins (Formósa meðtalin), er enn í höndum Breta, Bandarikjamanna og ann arra erlendra kapítalista. Annað mjög þýðingarmikið atriði í þessu sambandi er það, að yfirgnæfandi meirihluti stór iðnaðarins, þ.e. þeirra iðnfyrir- tækja, sem mesta þýðingu hafa fyrir þjóðarbúskapinn, er nú kominn í eigu alþýðunnar. — Framleiðsla eldsneytis, orku, málma, vefnaðarvöru, sements og véla, er t.d. því nær ein- vörðungu í höndum ríkisvalds- ins. Hinn þjóðnýtti iðnaður hef ur algera forustu í iðnaðarmál- um Kina. Þrátt fyrir þetta hlúir ríkis- stjórnin að einikaiðnaðinum af mikilli alúð, því henni er kapps mál að auka fr’amleiðsluna sem mest og lætur enga möguleika leika né tæki, hversu lítil sem þau eru, ónotuð í þeim tilgangi. Fjöldi iðnfyrirtækja í einka- eign starfa nú í þágu ríkisins eða almenningssamtaka. R'ikið sér þeim fyrir hráefnum og eldsneyti og ekki ósjaldan fyrir lánsfé. Fullnægi þessi fyrirtæki ýmsum tilteknum skilyrðum, eru þeim veittar ýmiskonar undanþágur og sérréttindi. En arðlánsviðleitni og arðránsmögu leikum eigendanna eru settar strangar skorður. Einkarekstur er enn veruleg- ur þáttur í iðnaði Kína. Jafnvel í Múkden, þar sem þjóðnýtt eru hlutfallslega -flest iðnfyrirtæki, voru inn 50 þús. iðnverkamenn, eða um allra iðnverkamanna við störf hjá einkafyrirtækjum á fyrra árshelmingi 1950. Að vísu er meirihluti þessara fyrir tækja, eða alls um 10 af ca. 12 þúsundum, með minna en 10 verkamenn í þjónustu sinni, og eru því í rauninni eklki annað en handiðnaðarvinnustofur. I öðrum kínverskinn borgum er i hlutur einkaiðnaðarins miklu stærri af heildariðnaðinum, mið að við fjölda verkamanna við iðnaðarframleiðslu. I bráðabirgðareglugerð, sem ríkisstjórnin hefur gefið út um rekstur einkaiðnfyrirtækja, eru settar ákveðnar reglur um arð- greiðslur af hlutafé, öryggisút- búnað og vinnuskilyrði í -verk- smiðjum, tryggingar, greiðslur í varasjóði, undanþágur frá sköttum á einkafyrirtækjum, sem þurfa að auka rekstur sinn vegna framleiðslu á þjóðhags- lega þýðingarmilklum vörum o.s.frv. Á seinni hluta síðasta árs hófst á iðnaðarsvæðunum hreyf ing fyrir því að meðalstór, og þó einkum smáfyrirtæki, mynd uðu með sér samtök. Hvert slíkt samband hefur sérstaka yfirstjórn, sem annast hráefna innkaup og vörusölu frá sér- stakri miðstöð, ákveður hvaða vörur skuli framleiddar og svo frv. I Shanghai voru á s. 1. hausti mynduð 38 slík sam- bönd með samtals 837 verk- smiðjur og verkstæði innan vé- banda sinna, og nærri 1000 litil einkaiðnfyrirtæki í Tientsin hafa sameinast í slíkum sam- böndum. Stjórnarvöldin stuðla að myndun þessara samtaka og veita þeim fulla viðurkenn- ingu. Framleiðsluáætlanir uppfylltar fyrir til- skilinn tíma Á siðasta ári hófst starfs- keppni í stórum stíl í kínversk- um verksmiðjum og við járn- brautirnar. Verkamaður keppir við verkamann og jafnvel verk smiðja við verlksmiðju. Tugir þúsunda nýrra keppenda hafa bæzt í úrvalsvinnusveitimar og floklk forgöngumanna um bætt- ar vinnuaðferðir. Hundruð úr- valssveita starfa nú í kolaiðn- aðinum. Alls taka um 200 þús. kolanámumenn þátt í starfs- keppninni. Um 87% af verka- mönnum í Múkden taka þátt 'i starfslkeppninni. 1 mörgum verksmiðjum og jámbrautar- verkstæðum vom vinnuafköst- in tvöföld til þreföld á við það sem þau vom 1949. Vegna þessara afreka verka- lýðsins, öruggrar forustu komm únistaflokksins og rílkisstjórnar innar og þeirra bróðurlegu að- stoðar, sem Sovétrjkin hafa veitt hinu imga kínverska ai- þýðulýðveldi, hafa margar deildir iðnaðar og samgöngu- mála lokið áætlunum sínum fyrir tilskilinn tíma, jafnvel þó að i þeim væri gert ráð fyrir mikilli framleiðsluauikningu frá 1949. Um 180 stóriðnaðarfyrir- tæki víða í landinu uppfylltu áætlanir sínar fyrir hið á- kveðna tímamark. Ársáætlun jámbrautanna, sem gerði ráð fyrir nærri helmingi meiri flutn ingum 1950 en árið áður, var lokið 19. des. I nóv.lok var garnframleiðsla vefnaðarverk- smiðjanna í Shanghai komin 16% og dúlkaframleiðslan 8% fram úr ársáætluninni. Baðm- ullariðnaðurinn fór 16% fram úr ársáætlun. Kolaframleiðslan varð 37% meiri á fyrstu þrem- ársfjórðungunxun 1950 en á sama árið áður, og orkufram- leiðslan 30% meiri. Umbætur í iðnaðinum, sem verkamenn hafa átt frumkv. að, skipta þegar þús. Állmargar uppfinnagar kínverskra hug- vitsmanna hafa verið telkn- ar í notkun. T.d. em strætis- vagnarnir í Shanghai nú Iknúðir með nýrri gerð gasmótora, sem verkfræðingurinn Chang Te- ;Ching hefur fundið upp. Fyrir alúðarfullt og dyggi-' legt starf járnbrautarverka- manna, aðstoð sérfræðinga frá Sovétríkjunum og hagnýtri reynslu þaðan, ganga nú 99% af öllum farþegalestum lands- ins og 97 % allra vöruflutninga lesta eftir nákvæmri tímaáætl- un. Lokið er viðgerð á 22 þús. kílómetra af skemmdum járn- brautmn og á síðasta ári hófst bygging nýrra járnbrauta, sem eiga að tengja Chungfcing við Chengtu, Tienshui við Lanc- how (framlenging a Lunghai- járnbrautinni) og Linchow við Kweiyang. Verið er að gera uppdrætti að tveim nýjum járn brautum í viðbót. Samgöngur á sjó og fljótum hafa verið stórum bættar og auknar. Meira en 50 af yfir 300 stómm skipum sem glæpalýður Kuomintang sökkti í Jangtse- fljót, hefur verið náð upp. Baráttan við gagn- byltingaröflin Jafnframt qfnahagsviðreisn- inni stendur yfir sleitulaus bar- átta gegn óvinum alþýðunnar innanlands og erindrekum er- lendra heimsvaldasinna. Leyni- erindrekar amerísku yfirgangs- stefnunar og Kuomitang leita aðstoðar meðal leifa þess aftur- halds, sem þegar hefur beðið ósigur í drengilegri viðureign. Þessir leynierindrekar reyna að teygja gripklær sínar inn í verk smiðjumar til njósna, skémmd- arverka og rána og til að vekja upp óánægju meðal verkalýðs- ins og jafnvel að fá þá lakast menntu meðal verkamanna til beinnar aðstoðar í moldvörpu- starfi sínu. En verkamennirnir em sjálf ir dyggilega á verði gagnvart þessari hættu, og láta ekfci sitt eftir til að afhjúpa skémmd arverkamenn og gera þá óskað lega og draga fram í dagsljósið dæmi um ábyrgðarlausa afstöðu til eigna almennings og fram- leiðslunnar. 1 Shanghai hafa t. d. allmargir bandaríkjaerindrek ar verið staðnir að skemmdar- verkum á vélrnn, við að fcoma fyrir sprengjmn og slíku, vegna árvekni verkamannanna. Enn- fremur hafa þeir aðstoðað við afhjúpun „sögumanna“, sem skipaðir vdm til útbreiðslu á áróðri Bandaríkjamanna gegn alþýðustjórninni. „Sögumenn“ voru sérstök stétt í hinu gamla 'Kína. Þeir voru flakfcarar, sem skemmtu almenningi m.a. með því að segja sögur, en stund- uðu annars skottulækningar og betl. Með falli Kuomintarig glöt uðu þeir tilvemmöguleika sín- um sem stéttar. Eftir að innrás Bandaríkjamanna í Kóreu hófst tóku erindrekar þeirra í Kína marga af þessum sögumönnum í þjónustu sína til að dreifa áróðri. Árið 1950 hófst snörp viður- eign milli stjórnarvaldanna og „öldunganna" svonefndu, en það vom einskonar vinnumiðl-. arar, sem réðu verfcamenn í þjónustu sina og leigðu þá síð- an út, og hirtu venjulega um helming þeirra launa, sem verkamennirnir unnu fyrir. — Þessi starfsemi var bönnuð, og hófu þá vinnumiðlaramir hefnd arráðstafanir og skemmdar- verk. Þessum ófögnuði hefur nú verið aflétt nær algerlega. Ennfremur er nú leitast við að útrýma hinum fjölmörgu leyni- félögum, sem vom ein af mörg um plágum hins gamla Kína og géysiútbreidd. Iðjuleysingjasamtök „sögu- manna“, leynifélögin, vinnumiðl ararnir og fleiri áþekk aftur- halds- og arðránsöfl hafa ó- spart verið notuð til að reka erindi erlendra heimsvalda- sinna og Kuomintang-aftm-- haldsins og skirrðust engra meðala. Hefur verlkalýðurinri veitt mikilsverða aðstoð við út- rýmingu þessa ófagnaðar. Gagnbyltingaröflin tóku nýj- (Frh á 4. síðu)

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.