Mjölnir


Mjölnir - 21.12.1962, Blaðsíða 2

Mjölnir - 21.12.1962, Blaðsíða 2
 Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Olíufélagið Skeljungur h.f. Siglufjarðarumboð: EYÞÓR HALLSSON. Olíuverzlun íslands h.f. Siglufjarðarumboð: ANDRÉS HAFLltíASON. Vöruhappdrætti S.Í.B.S, 1963 r Stórkostleg fjölgun vinninga á árinu 1963 FJORÐI HVER MIÐI VINNUR Fjárhæð vinninga vex svo milljónum króna skiptir Samanlögð fjárhæð vinninga er kr. 23.400.000.00 og hefur vaxið um nær 5 milljón króna frá fyrra ári Vinningar ársins eru 16250 að tölu og hefur fjölgað um 4250 Hæstu vinningar eru: 1 j2 milljón krónur. — Lægstu vinningar eru: 1 þús. krónur. 1 3 5 4 vinningar útdregnir að meðaltali á mánuði hverjum. Happdrætti S.Í.B.S er við allra hæfi, þeirra sem spila vilja um stórvinninga og hinna, er heldur kjósa að vinningar séu sem flestir Kynnið yður vinningaskrána hjá um- boðsmönnum happdrættisins Verð miðans í 1. fl. og við endumýjun er 50 krónur Umboð á jSiglufírði; Kristín Hannesdóttir Tala útgefinna miða er óbreytt 2) Mjölnir JÓLABLAÐ 1962

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.