Mjölnir - 21.12.1962, Blaðsíða 10
EIMSKIP
óskar öllurn landsmönnum
Hvers vegna?
Hvers vegna kemur það svo oft fyrir, að menn hafa innbú
sitt of lágt tryggt eða alveg ótryggt? Enginn er svo ríkur,
að hann hafi efni á því að hafa eignir sínar óvátryggðar.
Gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs
EIMSKIPAFELAG ISLANDS
Pósthússtrœti 2 — Sími 1 9 460 (15 línur)
Vér bjóðum yður örugga og góða þjónustu. Umboðsmenn
vorir, sem eru í öllum kaupstöðum, kauptúnum og hrepp-
um landsins, veita yður upplýsingar og leiðbeina yður, og
síðast en ekki sízt: Hjá oss jáið þér ávallt hagkvœmustu
kjörin.
Skammdegið er timi Ijósanna.
Farið varlega með þau.
GLEÐILEG JÓL!
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Laugaveg 105 Sími 24425.
sendir öllum félagsmönnum sínuin
og öðrum viðskiptavinum,
beztu óskir um
gleðileg jól
og farsæld á komandi óri
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár!
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Heildverzlun Valgarðs Stefónssonar
Akureyri.
BEZTA JÓLAGJÖFIN
ER
NUDDTÆKI
FRÁ
BORGARFELLI.
BORGARFELL H.F.
Laugaveg 18. Reykjavík — Sími 11372.
ATHIIGIB!
Setjum upp Ijós,
sem keypt eru
hjá okkur,
fram á
aðfangadag.
RAFIÝSIHG H.F.
Framvegis kaupum vér
tómar flöskur
séu þær hreinar og óskemmdar og merktar einkennis-
stöfum vorum Á. V. R. í glerið.
Einnig kaupum vér ógölluð glös undan bökunardrop-
um og krukkur undan neftóbaki.
Móttaka í Nýborg við Skúlagötu og í útsölum vorum
á Isafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Siglufirði.
Fyrir hverja flösku verða greiddar kr. 2.00, fyrir hvert
glas kr. 0.50 og fyrir liverja krukku kr. 4.00.
Afengis- og Tóbaksverzlun ríkisins.
10) — Mjölnir
JÓLABLAÐ 1962