Trú - 01.05.1907, Page 1

Trú - 01.05.1907, Page 1
MÁNAÐARRIT UM KRISTILEGAN SANNLEIKA OG TRÚARLÍF Reykjavík, maí 1907. Nr. 3. IV. ár. Lag: Af instu rót mín cnd og sál sig gleður. Nú vorsól skín með varma geisla sína, en vertrarhret og írost og stormar dvína, og visnuð blóm úr dauðans dvala rísa, þau dyrð og almátt guðs og náð auglýsa. Og bliknuð fold nú blómaskrúði klæðist, í birtu sólar gjörvöll endurfæðist, og fuglasöngur berst um loftið bláa, ^ hann boðar Drottins undravegu háa. Og allt sem lifir leyst úr vetrardróma; fær lífið nýtt í vorsins sólarljóma, og lofar gæzku gjafarans á hæðum. Ó, göfgum hann með fögrnm þakkarræðum! Ó, minnumst hans, er gefur vorið góða, og gæðum krýnir oss, og líkn- er þjóða. Ó,' vöknum fljótt af værðarsvefni nauða, og viðjar slítum synda böN og dauða. Ó, biðjum guð að gefa oss að skilja, sinn góða, helga, kærleiksríka vilja. Hann leiði oss með líknarhendi sinni, á lífsins hættusömu vegferðinni. Oss benda gróin tún og grænar lilíðar, á gleði þá, er oss mun birtast síðar,

x

Trú

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.