Trú - 01.05.1907, Page 3

Trú - 01.05.1907, Page 3
TRU 19 öðrum orðum, höfðu leitast við að fá hjónáskilnað og lif- að sainan með annari manneskju, hafa nú látið af þeirri breytni. Drottinn hefur tendrað hið gamla kærleiksljós þeirra og leitt það í sátt og frið saman aftur. »Kona nokkur sem hafði tæringu.varð heil meinasinna og hafði hún þó aðeins lítinn hluta af lungunum eftir. Hún lá trá sér numin í 3 daga, og sá himnaríki og helvíti og óútmálanlega hluti«. Hún »meðtók Hvítasunnuskírnina og gáfuna til þess að tala annaflegum tungum. Hún er nú þegar ferðbúinn til heiðingjalandanna«. Hinn 11. ágúst var lndiani nokkur frá Mexico við- staddur á eiiwii aí samkomunum. Pá heyrði hann konu tala á þýzku, það mál skildi hann, og Guð iiafðigefið hon- um að tala það. Hann snerist þegar og fyltist yfírnáttúr- legri gleði. Rað, sem hann skildi í ensku varaðeins Jesús Kristur« og »Hallelúja«. Hann vitnaði um Guð á sinni eigin tungu, sem var túlkuð af einum á samkomunni, er hafði ferðast mikið meðal Indíana. Reesi útvaldi Indíani, meðan Guðs máttur var í honum, »var leiddur aí andan- um til þess að leggja hendur yfir konu, sem var veik af tæringu, og hún varð á sömu stundu lieil, stóð upp og vitnaði um Guð«. Andatrúanniðill, sem var orðin svo veiklaður af önd- unum, að hann hafði engan frið, og var í þann veg að fremja sjálfsmorð, leitaði til Guðs í bæn um fyrirgeíningu syndanna og helgun lífernis síns, fékk þegar frelsun frá hinu vonda valdi og meðtók annan anda. Gyðingur nokkur skírðist Heilags anda skírn á samkomu meðal fjölskyldu sinnar. Haun skrifar oss á þessa leið: »Það var kærleikans skírn! Hvílíkur óþrjótaudi kærleiki! Slíkur kærleiki var oss sæluríkur að mér fanst, sem mínir líkamskraftar ætluðu að yíirbugast. Menn vita ekki hvað þeir gjöra þegar þeir standa á móti svo blessunaríkum á- hrifum. Djöfullirm gaf mér aldrei neitt sæluríkt heldur kom mér stöðugt til þess að dæma aðra. Þessi skírn fyllir oss með guðdómlegum kærleika«. Annar gyðingur 83. ára gamall, sem fyrir53árum hafði

x

Trú

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.