Trú - 01.05.1907, Qupperneq 8

Trú - 01.05.1907, Qupperneq 8
24 T R U »Elsku drengiirinn minn!« sagði móðirin en svaraði honum ekki öðru. Maður hennar heið og hún varð að flýta sér. Þórólfur og Sigríður fylgdu foreldrunum niður á bryggjuna. »higum við Sigríður þá að fara upp eftir á móti geitunum, þegar þær koma heim?« spurði Pórólfur. Móðir hans liugsaði sig um og lei á föðurinn, hún vildi að hann réði því. (Framh.) Snnnudagaskólalexíur fyrir 1907. Júní 5. Vakningasamkoma. Postgb. 16, 1 —13og22 34. Minnisv. Postgb 19, 28. — 12. Skírn Heilags anda kraftaverk Postgb. 18, 21 28. Minnisv. Postgb. 6 — 0. — 19. Styrkja sína trúarbræður. Postgb. 19, 1—6. Minnisv. II. Kor. 1, 15. — 26. Pálskveðja. Postgb. 20, 17 — 38. Minnisv. II. Kor. 13, 11. IjlnVlfl pftll1 Allir Þeir kaupendur að blaðinu »Trú,« 1 ÍÍUlIU ÖlS.11. sem bústaðaskifti liafa í vor, eru vinsam- lega beðnir að láta útgefanda vita um það sem allra fyrst. Útgefandi býr á Bergstaðastíg 40. Nýja testamenti á 50 aura aftur komin til Samúel O. Johnsson Bergstaðastíg 40. T^T?T I '<emur út einu sinni í mántíði Qg kostar 50 anra um árið, sem 1 borgast eiga fyrir 1. okl. Úrsögn ógild hema komin sé til útgefanda fyrir 1. jan. og sá sem segir upp blaðinu Borgun fyrir blaðið sendist í póstávísun til útgefanda. Saniuel O. Johnsson. Bergstaðastræti 40, Reykjavík. Iceland Europe. se sé skuldlaus. Prentuð í prentsmiðju D. 0stlunds. 1907

x

Trú

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.