Fylkir


Fylkir - 14.06.1968, Page 3

Fylkir - 14.06.1968, Page 3
FYLKIR 3 17. Júni 1968 17. júní mófr í Frjólsum íþróttum. 13. júní kl. 8: 100 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, spjótkast. 15. júní kl. 1: 200 m. hlaup, þrístökk, kringlukast. 16. júní kl. 1: Hástökk ^stangarstökk, sleggjukast. Mótinu lýkur með boðhlaupi drengja 17. júní. 17. júní á Stakkagerðistúni: Kl. 2: Hátíðin sett. Lúðrasveit Vestmannaeyja, Hátíðarræða: Haraldur Guðnason, Samkór Vestmannaeyja syngur Handbolti stúlkna. Þór - TÝR. o. fl. Lúðrasveit Vestmannaeyja. Kl. 4. Grasvöllurinn við Hástein: Unglingalandslið KSÍ — ÍBV. Um kvöldið dansað í báðum húsunum. í Alþýðuhúsinu. Logar leika og syngja. í Samkomuhúsinu. Eldar leika og syngja. Frá kl. 3—6 Líknarkafii í Alþýðuhúsinu. Heiðurskarlar, hefðarfrúm hingað bjóðið rjóðum. „Líknar" konur líkna þeim, með „Líknar" sopa góðum. Heimsins bezta meðlæti! 17. JÚNf NEFNDIN. Auglýsing FYRSRFRAMGREIÐSLU ÚTSVARA. Sl. vetur samþykkti Alþingi breytingar á lögum um tekju- stofna sveitarfélaga, þar sem segir m.a.: „Útsvör sl. árs skulu einnig dregin frá hreinum tekjum, ef þau hafa verið greidd að fullu fyrir áramót næst á undan nið- urjöfnun. Hafi gjalddagar samkvæmt a-lið 47. gr. (Um jafnar mánaðarlegar afborganir fyrirframgreiðslu) verið ákveðnir, er sveitarstjórnum heimilt að láta reglu þessa gilda því aðeins, að jafnframt hafi verið gerð full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí álagningarárið. Hafi gjaldandi eigi greitt þá upphæð, hálft útsvar 1967, hjnn 31. júlí, en gerir síðan full skil á öllu útsvarinu fyrir áramót, skal helmingur útsvarsins dreginn frá hreinum tekjum.” Bæjarráð hefur ákveðið að notfæra sér þessa heimild og koma þessar nýju reglur til framkvæmda fr áog með árinu 1969, þ.e.a.s. fyrirframgreiðslu yfirstandandi árs þarf að vera lokið fyr- ir 31. júlí n.k. Jafnframt vil ég vekja athygli á því, að eftirleiðis verða víxlar ekki teknir sem greiðsla gjalda til bæjarsjóðs. BÆJARSTJÓRI. Orðsending fró lögreglurmi. Mikið hefur borið á því í vor, að hús ,sem staðið hafa auð, hafa ekki verið séð í friði. Rúður hafa verið brotnar og ýmis spjöll ver%S unnin á þeim og hafa eig- endur þeirra orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Búast má við, að þarna séu að verki unglingar, sem ekki enn hafa hlotið fulla ábyrgðartilfinningu, því er nauðsynlegt að þeir verði stöðvaðir í hessu sem fyrst. Lögreglan óskar eftir aðstoð bæjarbúa til að stöðva þennan ófögnuð og biður alla þá, sem upplýsingar geta gefið, að snúa sér til hennar. LÖGREGLAN. Lóðahreinsun Hér með er skorað ó húseigend- ! ! ur að hreinsa lóðir sínar og lendur sem allra fyrst. BÆJARSTJÓRI. SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 10 ÁRA ÁBYRGÐ UMBOÐ í VESTMANNAEYJUM: JÓNAS GUÐMUNDSSON, sími 1561 og 2061. BARNALEIKVELLIR Þessir barnaleikvellii eru nú stai-fræktir: 1. Leikvöllurinn í Brimhólalaut, sem er lokaður gæzluvöllur. J 2. Leikvöllurinn við Breiðabljk, sem er lokaður gæzluvöllur. I 3. Leikvöllurinn á Péturstúni, sem er opinn gæzluvöllur. I 4. Leikvöllurinn á Barnaskólalóðinni, sem er opinn gæzluvöllur. j Starfstímí vallanna er 9_12 og 13,30—17,30 á virkum dögum, j nema á laugardögum þá 9—12. Aldurstakmörk barna til gæzlu er frá 3ja til og með 7 ára. ! j Bæjarstjóri. j

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.