Fylkir


Fylkir - 05.02.1971, Blaðsíða 3

Fylkir - 05.02.1971, Blaðsíða 3
F^'kir 3 Alyktanir og fiSlögur gerðar á fundi BREIÐABLIKS, Múlfundafélags Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum 20. jan. sl. BREIÐABLIK, Málfundafé lag Stýrimannaskólans í Vest mannaeyjum var stofnað 4. desember sl. Hinn 20. janúar sl. efndi félagið til umræðufundar um íiskmeðferð og fiskmatið- Hafði Bragi Óla.fsson yfir- fiskimatsmaður framsögu í málinu og hélt mjög fróðleg- an fyrirlestur um fiskmatið og fiskmeðferð almennt. Hafði hann einnig með á fundinn sýni af óskemmdum og skemmdum fiski. Að loknu framsöguerindi urðu nokkrar umræður um málið og voru eftirfarandi samþykktir gerðar: 1. Að gefnu tilefni skorar fundurinn á Fiskmat ríkis- ins að herða mjög á eftirliti með fiski, eftir að liann er kcminn í fiskvinnsluhús; sér í lagi með þrifnaði og með- ferð fisksins. Fundurinn tel- ur inikið skorta á að þessuni skilyrðum sé framfylgt. 2. Breiðablik — Málfunda- félag Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, skorar á Bæjarstjórn Vestmannaeyja og hafnarnefnd að beitai sér fyrir því, að komið verði fyr ir stóru skilti á austurkanti Nausthamarsbryggju þar sem á standi: VINSAMLEGAST, HENDIÐ EKKI RUSLI í HÖFNINA! Ennfremur að sett verði minni skilti á liverja bryggju með áletruninni: HREIN HÖFN _ FÖGUR HÖFN! Stjórn Málfundafélagsins Breiðabliks skipa: Aðalstjórn (nemendur í II. bekk): Guðmundur Vestmann Ott- ósson, formaður; Gísli Kristj- ánsson, ritari; Sigmar Þór Sveinbjörnsson, gjaldkeri. Varastjórn skipa: Jóhann Ri nólfsson, vara- formaður; Þórarinn Ingi Ól- afsson, vararitari; Yngvi Geir Skarphéðinsson, varagjald- keri. Meðstjórnandi er: Sigurpáll Einarsson, II. bekk. Frd Tdflfélflginu Skákþingi Vestmannaeyja 1971 er nú nýlokið, en það hófst 4. desember sl. Skák- meistari Vestmannaeyja 1971 varð Björn Karlsson með lOVís vinning af 11 möguleg- um. í öðru sæti kom Einar B. Guðlaugsson með 10 vinn inga, þriðji varð Helgi Ólafs son með 8 vinninga og í 4—5. sæti komu Arnar Sigurmunds son og Jón Hermundsson með 7 vinninga. Skákmót þetta er tvímælalaust það sterkasta, er Taflfélagið hef ur staðið fyrir í mörg ár, og fór þeð vel fram undir ör- uggri mótsstjórn Ásgeirs Benediktssonar. Keppt var um nýjan verð- launagrip, er Samvinnu- tryggingar gáfu til keppn- innar. Hraðskákmeistaramót Vestmannaeyja 1971 fer fram á næstunni, og verður mót- ið auglýst nánar síðar. Að hraðskákmeistarmótinu loknu fer fram verðlaunaafhending fyrir Skákþingið og Hrað- skákmeistaramótið. Félagar eru nemendur Stýrimannaskólans og eldri nemendur skólans. Sölarírí í skammdeginu í fyrsta sinn bjóðast íslendingum ódýrar orlofsferðir með þotu flugi til suðrænna landa í svartasta skammdeginu. Flugfélagið hefur valið Kanaríeyjar sem vetrardvalarstað fyrir þó, sem njóta vilja sólskins, hvíldar og skemmtunar, þegar vetur herjar hér heima.15 daga ferðir - broftfarardagar 11. febrúar, 25. febrú- or, 1. apríl, 15. apríl og 29. apríL - 22 daga ferð - brofffarar- dagur 11. marz. Verð með flugfari, gistingu og fæði að nokkru eða öllu leyti í 15 daga frá kr. 15.900, eftir dvalarstöðum. Kanaríeyjar er sá staður, sem Evrópubúar hafa valið til vetrardvalar, þegar kólna tekur við Miðjarðarhaf. Flugfélagið veitir 50% afsláH- af fargjöldum innanlands í sambandi við ferðirnar. - Upplýsingar og farmiðasala hjá afgreiðslu Flugfé- lagsins í Vestmannaeyjum og hjá IATA ferðskrifstofunum og öðt'um umboðsmönnum Flugfélagsins. /s/axtfsÆjR __________ ICELÆlSinAIR Þotuflug er ferðamáti nútímans. TRIMMIÐ Trimmið byrjar sunnudaginn 7. febrúar kl. 9,30 árdegis. Karlar mæti í SAUNA. Um- sjón: Valdimar Kristjánsson. Konur mætið í Barnaskóla. Umsjón: Guðný Gunnlaugsdótt- ir. Upplýsingar gefa: Guðný Gunnlaugsdóttir sími 1752, Valdimar Kristjánsson sími 1701, Eiríkur Guðnason, sími 1793 og 1940, og Reynir Guð- steinsson sími 2325 og 1 109. TRIMMNEFNDIN. Iðnaðarmenn, Vestmannaeyjum. Árshátíð Iðnaðarmanna 1971 verður haldin laugardaginn 20. febrúar n. k. í Samkomuhúsinu. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 13. febrúar n. k. Listar liggja frammi á flestum vinnu- stöðvum. — Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. Að gcfnu iilcfni Að gefnu tilefni vegna skrifa Brautarinnar varðandi flugskýlamál, vil ég taka fram, að síðan í desember sl. hefur verið mögulegt að | koma flugvél Flugleiða í skjól í flugskýli því, sem ég hef séð um smíði á. Að vísu voru ekki komnar hurðir fyr ir þá, en nú er um mánuður síðan hurðum var komið fyr- ir. lagði ég minn flugrekstur niður og kom minni flugvél i geymslu í Reykjavík til að hliðra til fyrir Flugleiðum, meðan enn var ekki mögu- legt að hýsa báðar vélarnar. Að síðustu vil ég geta þess, að ég er kominn aftur hing- að með mína vér, og er ekki alldeilis á þeim buxunum að hætta rekstri. Bjarni Jónasson. Sú lenging, sem eftir er að framkvæma við húsið, mið- ast við að tvær flugvélar geti verið í því samtímis. Það skal tekið fram, að ó- lokið er vegalagningu að hús inu, en þáð sem komið er var gert fyrir mitt frum- kvæði, en ég hafði þó ekki tekið að mcr vcgagerð við Minningorspjöld. Minningarspjöld Slysa- varnarfélagsins fást á eftir- tölduin stöðum: Anna Ilalldórsdóttir, Itakka stíg 9, síini 1338. — Guðný Gunnlaugsdóttir, Bakkastíg 27, sími 1752. Vcrzlunin ílugskýlið. Á síðastliðnu liausli, þeg- ar farið var að ræða þann möguleika, að koma flugvél Flugleiða í það flugskýli, sem ég hef reist við flugvöllinn, Drifandi. Eygló Einarsdótt- J ii, Faxastig 39, sími 1620. j Svanhvít Kjartansdóttir, Briin | iiólabraut 34, síini 1112, Ingi- j björg Guðinundsdóttir, Nýja i bæjarbraut 1, sími 1186.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.