Fylkir


Fylkir - 12.03.1971, Blaðsíða 4

Fylkir - 12.03.1971, Blaðsíða 4
4. FYLKIR Haukur Claessen Ougvallastjóri: Framkvæmdir á Vestmannaeyjaflugv, Teiknuð hefur verið ný flugatöð við Vestmannaeyjaflugvöll. Þetta er vesturhliðin, sem myndin er af. _ (Teikn. Sig. Thoroddsen arkitekt) Þar eð hinar miklu fram- kvæmdir við flugvöllinn i Vestmannaeyjum hafa efa- laust vakið forvitni margra á því, hvað hér er raun- verulega að gerast, vil ég hér á eftir gera grein fyrir því í stuttu máli. Að undangengnu útboði s. i haust var tilboði lægstbjóð i boð Ýtutækni h f. í Hafnar- firði. Hófst verktaki handa við framkvæmd verksins í nóvembermánuði og hefur haldið því sleitulaust áfram LÍðan. Er verkið fólgið í því að losa fyllingaefni, aðal- lega á tveim stöðum, og flytja það í norðurenda N—S-flug brautarinnar. anda tekið, en það var tii | Bygging N—S- flugbrautar- Yfiriit ii störf lömlunnir drii 19/0 1966 1967 1968 1969 1970 Ölvun á almannafæri 311 471 336 372 371 Mcint umferðalagabrot 119 72 83 153 85 Meint ölvun við akstur 22 19 20 15 22 Umferðaslys og óhöpp 90 72 58 66 89 Bókaðir sjúkraflutningar 166 260 Ath: Lögreglan annaðist vantar þá sem sýna vilja ekki sjúki’aflutninga allt sinn í verki. Að skapa vanda árið 1969. og benda síðan á hann fyrir aðra til að leysa, er eitt það ÖLVUN. auðveldasta sem ég veit- Ekki Enn sem fyrr binda ölvað- órjaldi n er hart deilt á lög- ir menn mest af starfstima regluna af aðiljum sem ekki innar hófst árið 1962 og var brautin orðin 910 metrar að lengd þegar byrjað var á leng ingu hennar s. 1. haust. Þótt Fokker Friendship flugvélar Flugfélags íslands h. f. gætu lent á henni með takmörkuð- um þunga og í vissum skil- yrðum að því er varðar vind- styrkleika og vindátt, þá var nauðsynlegt að lengja hana til þess að tíðni flugferða á hana gæti aukizt. Ákveðið var því að lengja hana upp í 1200 metra til norðurs. Þarf að fylla upp allmikla lægð, sem er framundan núverandi enda, og verður hæð brautar innar um 8 metrar, þar sem hún er mest, en. lækkar svo eftir því, sem norðar dregur. Rúmmál fyllingarinnar er j í íangahúsið vegna rannsókn I ar á ýmsum málum, oftast lögreglunnar og það sem verra er, að þar á meðal éru mörg ungmenni. Mest er þ'etta áberandi við samkomu- húsin að loknum dansleikjum. Ef einhver lagfæring á að iast á þessu, þurfa margir að- ilar að koma til. Okkur vant ar ekki aðiia sem benda á það sem miður fer og hneykslast, af því fólki höf- j um við meira en nóg, heldur hafa minnstu hugmynd urn hvaða vandamál hún hefur við að stríða og hvað þröng ur stakkur lögreglunni er skorinn á ýmsum sviðum. En ég' get fullvisað alla um, að fangaklefar lögreglunnar eru ekki lausnin á ungmenna- vandamálinu. Auk þeirrar tölu sem gefin er upp hér að framan, hafa um 80 manns verið færðir að halda uppi æskilegri lög gæzlu, svo sem gangandi götu eftirliti. Um vorið 1967 var áfengis- útsala cpnuo hér í bænum og h'. fa bæjarbúar nú fengið rcynsiu af henni. Því er ekk- crt sjálfsagðara og eðlilegra en að gefa bæjarbúum kost á að tjá vilja sinn í kosning- um n. k. vor, um það, hvort hún eigi að vera opin áfram eða ekki. Sjúkraflutningar. Bókaðir hafa verið 260 sjúkraflutningar á s. 1. ári og er þetta orðið töluvert tímafrekt starf. Ekki er hægt að ílokka þá undir almenna löggæzlu, en þrátt fyrir . það þurfa sjúkraflutningar að sitja fyrir öllum störfum lög- reglunnar. Þegar talað er um sjúkraflutninga, er ekki átt við slys eða neyðartilfelii, heldvr, að óæskilegt er að gera þetta að starfi í starfinu, á sama tíma og ekki er hægt Lögreglan. Nokkur mannaskipti liafa orðið í lögregluliðinu á s. 1. ári, Pétur Stefánsson, Rögn- valdur Bjarnason og Svavar Stefánsson hafa hætt störfum í þeira stað hafa komið: Val geir Guðmundsson, Kjartan Guðmundsson og Harald Unn ar Haraldsson, sá síðasttaldi hefur ekki verið fastráðinn, þegar þetta er skrifað. Árið 1963 voru iög sett um lögreglumenn og þar sagt, að einn lögreglumaður mætti vera á 500 íbúa. Þá var vinnustundafjöldi hvers lög- reglumanns 48 stundir á viku nú cr hann 40 stundir- Á 10 mönnum munar þetta um 80 stundir á viku, eða tvo menn nú. Guðm, Guðmundsson, yfirlögregluþjónn. um 110000 teningsmetrar miðað við að flugbrautin verði 60 metra breið að ofan. Efni verður tekið úr Sæfell- inu og einnig norðan við flugturninn, milli þjóðvegar ins og N—S-flugbrautarinn- ar. Áður voru komnir í þesa flugbraut um 160000 lOCOOOOOOOCX ííl! lil sölu, Bifreiðin V-429 Chcvrolct er til sölu, í toppstandi. Upplýsingar í síma 1246 eða Vestmannabraut 72, í kvöldmatartímum. OOOOOOCX3CXDO Bifreið til sölu Vörubifreiðin V-302 cr til sölu Upplýsingar i síma 2037. >oooooooooooo< IIM Saltað trippakjöt kr, 135 kg. Rcykt trippakjöt kr. 148 kg. Ilrefnukjöt kr. 65 kg. Sími 2444 MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGIIMGMGHMGHMGHMGIIMGKMGHMG MGHiMGHMGIIM 5 S u o o s « o o s a o § 9 0 S MGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHM ftiH HTl Húsgagna og gólfteppaverzlun MnriiÉ GÉnuntaor Brimhólabraut 1. Sími 1200 ÁLLTAF ESTTHVAÐ NÝTT: Y E N U S Ivefnséfi m sve - KOMIÐ SKOÐID SANNFÆRIZT Álltaf estthvað nvfrt m Mr V. 03 o S a o 1 o s u o I i u o g i

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.