Fylkir


Fylkir - 23.12.1971, Blaðsíða 16

Fylkir - 23.12.1971, Blaðsíða 16
FYLKIR Brennuleyfi Leyfi fyrir áramótabrennum verða veitt af slökkviliðsstjóra á lögreglustöð- inni fimmtudaginn 23. og miðvikudaginn 29. desember n. k. milli kl.. 17.00 til 20.00 báða dagana. Leyfishafi skal hafa náð 20 ára aldri og bera ábyrgð á, að brennudótið sé vel feng- ið og að brennustaður verið hreinsaður inna þriggja daga að brennu lokinni. SALA Á FLUGELDUM: Bannað er að selja flugelda og annars- konar skotelda til almennings, nema á tímabilinu 28. des. 1971 til 6. jan. 1972. Öllum flugeldum og öðrum slíkurn skot- eldum, sem hafðir eru til sölu, skulu fylgja prentaðar liðbeiningar á íslenzku. Salan er háð leyfi slökkviliðsstjóra. Slökkviliðið Lögreglan. Blaðið óskar öllum lesendum og velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs. Blaðið FYLKIR. f. h. Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Vest- mannaeyjum, Gísli Gíslason. Otsvarsgreiðendur Vinsamlegast Ijúkið' sem fvrst greiðslu á útsvörum yðar til bæjarsjóðs Vestmannaeyja og forðist þannig þrengsli og tafir síðustu dagana. Launagreiðendur eru sérstaklega áminntir um að skila þegar í stað þeim greiðslum, er þeir hafa haldið eftir af launum starfsfólks síns upp í útsvar. Innheimtan verður opin til kl. 19.00 alla daga milli jólai og nýárs. Á gamlársdag verður opið til kl. 12.00. Fullir dráttarvextir verða reiknaðir á allar þær út- svarsskuldir, sem ekki greiðast fyrir áramót, og reikn- ast þeir frá 1. ágúst s. 1., þannig að þeir nema aldrei lægri fjárhæð en 6%. ÚTSVARSINNHEIMTAN. Dráttarbraut h. óskar starfsmönnum sínum og viðskiptavinum nær og f jær GLEÐILEGRA JÓLA og þakkar viðskiptin á liðnu ári. DRÁTT ARBRAUT VESTMANNAEYJA H. F.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.