Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1966, Side 4

Skátablaðið - 01.04.1966, Side 4
FORSETAMEKKIÐ afhendmg 4. júní 1966 Önnur afhending Forsetamerkisins fór fram í Bessastaðakirkju laugardaginn 4. júní s. 1. Athöfnin var mjög hátíðleg og var dagskrá hennar þessi: Kl. 3.55 Skátar ganga í kirkju. 4.00 Forseti íslands og stjórn Banda- lags ísl. skáta ganga í kirkju. 1. Sungið: fsland ögrum skorið. 2. Prologus eftir Högna Egilsson, fluttur af Hildi Reykdal, Hraun- búurn. 3. Skátahöfðingi flytur ávarp. 4. Hátíðarsöngur eftir Hörð Zoph- aniasson. Forseli íslands afhendir Úlfari liragasyni, Skáta- félagi Akureyrar, forsetamerkið. 5. Ávarp Forseta íslands og afhend- ing Forsetamerkja. 6. Hugleiðing flutt af írisi Eddu Ingvadóttur. 7. Skátaheitið endurnýjað. 8. Sungið: Þú átt skáti að vaka og vinna. 9. Gengið úr kirkju. Dróttskátarnir, sem fengu Forsetamerkið í þetta sinn voru: nr. 22. Ásgeir Arnoldsson, Fossbúum, 23. Björn Marteinsson, Fossbúum, 24. Guðmundur Paul Jónsson, Fossb., 25. Úlfar Bragason, Skátafél. Akureyrar, 26. Bjarni Reykjalín, Skátafél. Akureyr., 27. Valtýr Hreiðarsson, Skátafél. Akur- eyrar, 28. Gunnhildur Fannberg, Kvenskáta- félagi Reykjavíkur, 29. Jósep Marinósson, Skátafélagi Akur- eyrar. 30. Björgúlfur Þórðarson, Skátafél. Ak- ureyrar. Forseti sagði m. a. við afhendingu merkj- anna, að sér þætti vænt um Bessastaðakirkju og skreytingu hennar, en fegursta skreyting- in hlyti þó að vera lifandi og glatt fólk og 28 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.