Skátablaðið - 01.09.1974, Page 31
f íré
%
SKYNDIHjALP eftir Axel Liebmann er bók
sem allir skátar þurfa að eiga.
Bók þessi er viðurkennd af; sem fræðslurit
fyrir almenning um skyndihjálp, af Rauða
Krossi Islands, Slysavarnarfélagi Islands,
Almannavörnum og Landssambandi hjálpar-
sveita skáta.
ALMENNA BOKAFELAGIÐ
Austurstræti 18
simi 19707.
BINDINDI SIGRAR!
íþróttamaðurinn veit það: meiri afreksgeta án áfengis!
Bílstjórinn veit það: minni slysahætta án áfengis!
Við vitum það öll: skemmtilegra og tryggara, bæði heima
og á vinnustað, án áfengis!
Bindindi sigrar einnig, þegar um tryggingar er að ræða!
Það er ódýrara að tryggja hjá Ábyrgð, þar 9em bindindismenn taka færri áhættur!
Sigrið með því að vera bindindismenn — tryggið hjá Ábyrgð!
ÁBYRGÐP
TRYGGINGARFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN