Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 31

Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 31
f íré % SKYNDIHjALP eftir Axel Liebmann er bók sem allir skátar þurfa að eiga. Bók þessi er viðurkennd af; sem fræðslurit fyrir almenning um skyndihjálp, af Rauða Krossi Islands, Slysavarnarfélagi Islands, Almannavörnum og Landssambandi hjálpar- sveita skáta. ALMENNA BOKAFELAGIÐ Austurstræti 18 simi 19707. BINDINDI SIGRAR! íþróttamaðurinn veit það: meiri afreksgeta án áfengis! Bílstjórinn veit það: minni slysahætta án áfengis! Við vitum það öll: skemmtilegra og tryggara, bæði heima og á vinnustað, án áfengis! Bindindi sigrar einnig, þegar um tryggingar er að ræða! Það er ódýrara að tryggja hjá Ábyrgð, þar 9em bindindismenn taka færri áhættur! Sigrið með því að vera bindindismenn — tryggið hjá Ábyrgð! ÁBYRGÐP TRYGGINGARFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.