Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Page 37

Skátablaðið - 01.09.1974, Page 37
ár- GEO ÆvintýriS um St. Georg er endursögS, en hún Y&r birt í 2. tbl. SkátablaSsins 1946, en þaS er °sk frá nokkrum lesendum aS viö endursegjum þessa sögu. Einu sinni var kóngur, sem ríkti yfir stóru og vítslendu rfki. A stórum ökrunum bylgjaSist þroskats kornits í mildum sumarblaenum, og rauts- skjöldóttar, fagurhyrndar kýr slöfruSu í sig safa- ríkt grasitl á rennsléttum engjunum. Borgirnar voru hinar glæsilegustu, mets hvít- um marmaraveggjum og breiftum götum, en f út- hverfunum og smærribæjum var aragrúi af ýmiss konar verksmiCjum. En vifslandamærin í nortsri gnæfttu há og hrika- leg fjöll og heitsar. Þar voru engir vegir og engar götur, engir mannabústatlir. Þar voru engir á fert! nema útlagar og ræningjar. Djúpt vatn lá á milli fjallanna. Enginn vissi bve djúpt þaS var, því aS enginn hafCi vogat! sér a* mæla dýpi þess. f vatninu bjó dreki, sem var svo ógurlegur, ats orts fá varla lýst. Slímugur búkurinn var þakinn skeljum, en langur og sterk- legur halinn var brynjaSur beinplötum. Gulleit augun stóCu langt út úr tröllslegu höftiinu. Ur nös- um hans stóCu reykjarstrókar, en þegar hann opnaCi sitt ferlega gin, stóCu eldtungurnar út úr því. Einu sinni á ári hverju steig drekinn upp úr újúpum fjallavatnsins ogfiaug á hinum geysistóru v*ngjum yfir friCsælar byggCir og borgir kon- \mgspflsipips og spút^i eldi og eimyrju yfir mann- fólkic. fil þess aC friCa drekann og fírra landiC eyCileggingu, varC konungurinn aC fórna fegurstu stúlkunni í landinu til drekans. A hverju vori í síCari hluta aprílmánaCar, er landiC tók aC íklæCast vorsins skrúCi og drekinn vaknaCi af dvala sínum, var fegursta ungmeyjan í landinu flutt af sorgbitnum ættingjum upp til fjall- anna og bundin viC tré á vatnsbakkanum. Þar varC hún aC bíCa hins eldspúandi dreka, verCa ó- freskjunni aC bráC. Þannig gekk þaC ár eftir ár, þar til dóttir kon- ungsins óx upp og varC fríCasta meyjan í landinu. BauC konungur þá hverjum þeim, sem sigraC gæti drekann, hálft konungsríkiC og dóttur sína fyrir konu. En enginn gaf sig fram, og svo fór, aC kóngur neyddist til aCfyrirskipa aC kóngsdótt- irin skyldi færC til fjalla og bundin viC tréC. Og þarna stóc hún bundin og beiC dauCa síns. Hún starCi skelfd út á vatniC. AUt í einu sá hún eitthvaC dökkleitt koma í Ijós úti á miCju vatninu. þac var drekinn. ÞaC glitti í blóChlaupin, illsku- ieg, gulleit augun, er þau störCu á hana. Hann syndir í áttina til lands. Hún æpir af skelfingu á hjálp, en eina svariC er dauCalegt bergmál, sem hljómar draugalega frá fjöllunum. En hvaC er þetta? Heyrir hún ekki hornablástur og hófadyn í fjarska? Nei, líklega er þaC ímynd- un. Máttvana af hræCslu sér hún drekann skríCa upp úr vatninu. Blásvört tungan lafir út úr eld- spúandihvoftinum og augun ranghvolfast af illsku. En allt í einu staCnæmist drekinn. Ofan úr gil- inu fyrir ofan kemur bryrijuklæddur riddari á föngulegum hesti. A blikandi spjóti hans er græn veifa meC gylltri lilju, en viC hliC sér ber hann langt, biturlegt sverC. LoftiC titrar af æCisgengnu öskri drekans, en riddarinn lætur þaC ekki á sig fá, heldur keyrir hest sinn sporum x áttina til drekans. ÞaC gneistar undan hófum hestsins er hann þýtur yfir urCirnar, en eldspúandi drekinn lemur jörCina meC halanum, svo aC fjöllin titra, ÞaC er eins og eldingu hafi slegiC niCur, er blik- andi spjótsoddurinn þýtur inn í gap drekans og stendur út um hnakkann. Hvæsandi eldtungur blossa út úr sárinu, spjótsoddurinn verCur hvít- glóandi, og brátt renna bráCnir járndropar niCur háls drekans. Umbrot drekans eru ægileg, jörCin nötrar, Riddarinn kastast af baki, en þegar drekinn ætlar aC reyna aC hefja sig til flugs, þrífur riddarinn sverC sitt, reiCir hátt, og heggur meC einu höggi annan vænginn af drekanum. Drekinn lemur jörC- ina meC hinum vængnum og blæs eldi og eimyrju á riddarann, sem enn reiCir sverCiC bitra og heggur á háls drekans og sníCur höfuCiC af. Bgrdaganum er lokiC. Riddari og hestpf eru sviCnir og sótugir og titra af áreynslunni. Ridd- arinn hleypur aC trénu, heggur böndin af kóngs- dótturinni, sem hnígur meCvitundarlaus til jarC- ar. NiCri viC fjallsræturnar hafCi kóngurinn og hirCin og þúsundir landsmanna, sem safnast höfCu saman til þess aC syrgja kóngsdótturina, heyrt skruCninga og ólæti ofan úr fjöllunum, og allir héldu, aC nú væri drekinn aC gleypa kóngsdóttur- ina.En hvaC var þetta? Ut úr fjallsgljúfrinu kem- ur riddari á föngulegum hesti, og kóngur þorir varla aC trúa sínum eigjn augum, er hann sér dóttur sína sitja á hnakksnefinu heila á húfi. MeC gleCitár í augum segir kóngsdóttirin föCur SÍnum og hirCinni frá því, hvernig hinn hugprúCi riddari sigraCi drekann. „Hann er farandriddari" sagCi hún, „ sem ferCast um löndin og hjálpar bágstöddum, hvar sem hann kemur. Hann heitir Georg" „ Hvar er hann? ” hrópaCi kóngurinn, „ Hann skal fá dóttur mína fyrir konu og hálft kóngsríkiC mecr frh.

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.