Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 41

Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 41
LEIKIG og þRAUTIQ Hjálp f viSlögum: 1- LátiS helming flokksmannabinda um höfuS, hné og olnboga hinna í flokknum, sem síCan eiga aö hlaupa 200 m leiS. HvaSa umbuSir hafa aflagast minnst? 2, Plokksforingi liggur á gólfinu. A miSa, sem festur er á hann, er skrifaS hvaS aS honum er: skorinn á púls, blóSnasir, beinbrot og gaseitrun. Verkefni flokksins er aS gera rétt aS sárunum áSur en merki er gefiS (klukka hringir). Tími 5 mínútur. 3. CftbúiS gervisár og jafnvel slys, svo aS skát- arnir læri viS sem eSlilegastar aðstæSur. MeS kerti, hníf, rauSum lit og handáburSi er hægt aS utbúa mjög eSlilegt svöSusár. Attavitaleikir: 1. Tveir og tveir saman fá úthlutaS seglgarni, teiknibólu og áttavita. Flokksforingi les sfSan upp nokkrar gráSutölur og vegalengd. Skátarnir leggja síSan leiS meS seglgarninu og bólunum eftir því, sem fiokksforinginn hefur lesiS upp. 2. TeikniS meS krít stóran áttavita á gólfiS og merkiS aSeins áttina N inn á. LátiS litla leik- fangaflugvél (bát) á miSju áttavitans.SíSan kallar flokksforinginn upp ýmsar áttir eSa gráSur, og skátamir færa flugvélína (skipiS) í rétta átt. 3. Skátaflokkurinn velur sér ákveSna gráSu og á a-S vita hvaS hann getur fylgt henni lengi eftir áttavita, meS því aS klifra yfir eSa undir allar hindranir. K i m s I e i k i r: 1. Flokkurirui á aS fiana ákveSinn mann, konu eSa ungíiTig íumferSimii eftir skrifiegri týaingtt. íjóa- mynd, sem horft er á í þrjár mínútur, eSa öSrum kennimerkjum. Mínus fyrir hvern rangan mann, sem ávarpaSur er. 2. Flokkamir ganga eftir götu, þar sem mörgum bílum hefur veriS lagt viS gangstéttina. ViS enda götunnar eiga flokkarnir aS skrifa upp bílnúmerin í réttri röS. Flest rétt númer gefa vinning. 3. FáiS mann til þess aS koma inn á flokksfund og gera eitthvaS og eSa segja í ca. 1 mín. Eftirá má ýmist bi'Sja um lýsingu á manninum, klæðnaSi hans, því sem hann sagSi eSa gerSi, eða þessu öllu saman. Sporrakning: 1. LátiS skátana úr einum flokknum setja fæturna upp í loftiS, svo aS hinir skátarnir geti grand- skoSaS munstriS á skósólum þeirra. SíSan fara þeir, en skósólaflokkurinn sporar í snjó eSa blauta jörS. Þegar hinir skátamir koma til baka eiga þeir aS segja til um eftir hvern hvert spor er. 2. LátiS flokkinn skoSa sporaslóS og gefiS síðan hverjum einstaklingi þaSverkefni aS teikna spor- ið mjög nákvæmlega og helst í réttum hlutföllum. TakiS meira tillit til nákvæmninnar í teikning- unni heldur en fegurSar. 3. FáiS einhvern til þess aS gera spor, án þess aS skátarnir sjái. SíSan fá þeir góðan tfma til aS skoSa þau, í því markmiSi aS þekkja þau aftur. LátiS svo þann, sem sporiS gerSi, labba ásamt öSrum fleiri fyrir framan skátana. Hver skáti, sem þekkir hann af sporinu, hvfslar því aSflokks- foringja._____________________________________ Iv)4TwR«t MAMNS M£<S4(W/y Ef þiSviljiS sem minnst hafa fyrir matseldinni, er hér ein uppskrift, sem er mjög auSveld, og mörg ykkar kannast jafnvel viS, en hún nefnist veggfóSrarastappa. NafniS er komiS frá Hermanni SigurSssyni, veggfóSrarameistara og stórskáta úr HafnarfirSi, sem byrjaSi meS þennan rétt, aS þvf best er vitaS. ÞaS sem til þarf er álpappfr, hakkað kjöt, j nauta- eSa kindahakk, tvær tiX þrjár gulrætur, 3 Jiartöflur, salt og pipar. FlysjiS kartöflurnar og gulraeturnar hráar og skeriS f frekar þunnar sneiSar. RaSiS helmirtgnum af kartöflusneiSunum á álpappírinn, og síSan helmingnum af gulrótar- sneiSunum ofan á þær. KryddiS kjötiS meS salti og pipar og hnoSiS því í frekar þunnt buff, og XeggiS þaS ofan á gulrótarsneiðarnar. LátiS síSan afganginn af gulrótarsneiðunum ofan á kjötiS og síðan kartöflusneiðarnar. LokiS álpappírnum mjög vandlega utan um og brjótiS upp á kantana nokkrum sinnum. SetjiS síSan annaS lag af ál- pappfr utan um og XokiS vel. Þá er maturinn til- búinn, hvort sem er á opinn eld eSa í þykkan pott, (ekki þunnan álpott). Steikingartíminn fer nokkuS eftir þvf, hversu góSur eldurinn er, en getur veriS all frá 12 mín. og upp í 25 mín. t? ?)r> Gtó&c* <RTnTpzm

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.