Skátablaðið


Skátablaðið - 01.11.1994, Qupperneq 3

Skátablaðið - 01.11.1994, Qupperneq 3
Efnisyfirlit Af Króknum til Kage...................4 Skátafélög á íslandi..................5 Þessi ætlatil Hollands................6 Jamboree í Hollandi...................7 Fjör í borg...........................8 Viltu haf áhrif á æskulýðsstefnu?.....9 Baden Powell.........................11 Cleði og smá grín....................11 Látum Ijós okkar skína...........13-28 Ávarp skátahöfðingja.................15 Setjum endurskinsmerki sem víðast...1 7 Ljós og endurskinsmerki á hjólin.....17 Endurskinsmerki fást víða...........1 7 Endurskinsmerki fyrir öll börn og foreldra.............................19 Svona vel virka endurskinsmerkin.....19 Á leið í skólann.....................20 Verðlaunagetraun.....................23 Þegar börnin kenna foreldrunum.......24 Pegar hjálmur er keyptur.............24 Pá er hættast við slysum.............27 Úr sögu skátahreyfingarinnar.........29 Ævintýri í Ungverjalandi.............31 Hvað þurfa unglingar.................34 Ævintýraferð eldri skátatil Hollands .... 36 Framkvæmdastjóri Hraunbúa............39 SHÁTABIAnm 2. tölublað - nóvember 1994 Verð í lausasölu 456 kr. Útgefandi: Bandalag íslenskra skáta Snorrabraut 60 Pósthólf 5111 125 Reykjavík Sími 91-621390 , Fax 91-26377 Ábyrgdarmaður: Þorsteinn Fr. Sigurðsson Ritstjóri: Cuðni Gíslason Prófarkalestur: Kristjana Pórdís Ásgeirsdóttir Umbrot og útiit: Hönnunarhúsið/GG Myndir á forsíðu: Guðni Gíslason og SSR, stílfærð teikning úr dönsku skátahefti. Ljósmyndir: Guðni Gíslason, Björn Sighvatz, sennilega Matthías G. Pétursson og fleiri skátar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja hf. Skátablaðið kemur út þrisvar á ári og er sent öllum skátum og styrktarfélögum hreyfingarinnar. Þetta tölublað er einnig sent inn á heimili allra 6 ára barna á landinu. Skátamál - fréttabréf BÍS kemur út 8 sínnum á ári og er sent út til sama hóps og Skátablaðið. Frá ritstjóra Þau ánægjulegu tíðindi hafa gerst að 2 félög hafa tilkynnt að þau hafi skipað upplýsingafulltrúa til að sjá um samskipti við Skátablaðið og Skátamál. Nú er lag fyrir öll hin félögin að gera hið sama og gaman væri að sjá fjölmargar frásagnir og efni frá jafnmörgum félögum í jólablaði Skátablaðsins sem að venju kemur út milli jóla og nýárs. Skátastarf hefur verið nokkuð Ifflegt í sumar og ber þar hæst lýðveldismót SSR. Það virðist vera að aukast að skátaflokkar halda saman yfir sumartímann og það er ekki laust við að maður heyri að tjöldin hafi verið prófuð eitthvað í flokksútilegum í sumar og er það vel. Jóloblaðið! Það er stutt í næstablað sem verður jólablað. Það mun vonandi berast ykkur milli jóla og nýárs, þegar allt er svo fínt og flott og alliríjólaskapi, vel úthvíldir eftir annirjólaundirbúningsins. Eg veit að það eiga margir ýmislegt spennandi jólaefni í farteski sínu og hver veit nema einhver lumi á jólaskátasögu sem hægt er að birta í blaðinu. Blaðið verður helgað starfi ársins og myndir munu verða fjölmargar og vonandi einhverjar frá þér! Kæniforeldrar? Þetta Skátablað er helgað átaki skátahreyfingarinnar „Látum Ijós okkar skína“ og er í sérmerktum hluta blaðsins birt efni sem vonandi kemur ykkur og barni ykkar til góða. Við hvetjum ykkur til að lesa vandlega allt efnið sem varðar umferðarfræðslu, því þó svo þið hafið séð þetta áður væri mjög gott ef þið læsuð þetta með barninu. Sýnið gott fordæmi og virðið umferðarreglurnar og berið endurskinsmerki. Skátahreyfingin þakkar öllum þeim fjölmörgu fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum sem hafa styrkt þetta átak og er það okkar einlæga von að það megi verða til þess að auka öryggi barna í umferðinni. Börnin eru ljósin okkar. — Látum ljós okkar skína! Með skátakveðju, Guðni Gíslason ritstjóri. glite T' Skdtablaðid 3

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.