Skátablaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 4
Af Króknum
til K0ge
Björn J. Sighvatz:
Dagana 15.-31. júlí fór skátasveit frá skátafélaginu
Eilífsbúum í vinabæjarheimsókn til K0ge í Danmörku.
Ferðin var tvíþætt, annars vegar að endurgjalda heim-
sókn Kogeskáta, sem komu til Sauðárkróks í fyrrasumar
og hins vegar að fara á landsmót danskra skáta.
í K0ge dvöldum við í þrjá daga og
gistum í glæsilegu skátahúsi í boði
Kdgeskáta. Þeir sýndu okkur síðan bæinn
sinn og nágrenni hans. Einnig buðu þeir
okkur til Hróarskeldu þar sem dómkirkjan
og fl. var skoðað. Við fórum líka til Lejre
þar sem skoðað var lítið söguþorp, en þar
býr fólk á sumrin við frumstæðar að-
stæður og fornar hefðir. Þar var hægt að
taka þátt í hinum ýmsu lifnaðarháttum
forfeðra okkar. Við fengum að mala hveiti-
kom með steinum og úr hveitinu var svo
búið til deig sem við bökuðum yfir eldi og
borðuðum svo þetta gómsæta og nýbak-
aða brauð. Við prófuðum einnig að róa á
eintrjáningum sem voru smíðaðir þarna á
staðnum. Þetta var skemmtileg lífsreynsla
og margt nýtt að sjá.
Eftir að hafa dvalist í K0ge í þrjá daga
í góðu yfirlæti, fórum við með K0ge-
skátunum á landsmót danskra skáta sem
haldið var við Holstrupvatn á Suður-
Jótlandi. Við fórum með lest og þurftum
að skipta þrisvar um lest á leiðinni á
mótið. Það var mikill handagangur og þó
nokkur troðningum þegar nokkur þúsund
skátar og annað eins af bakpokum flæddu
úr og í lestarnar, en allir komust á leiðar-
enda sem var „Blá Sommer“.
Þetta var stærsta landsmót sem danskir
skátar hafa haldið, með tuttugu og fjögur
71 \ i
ft \ 1
Kl GRumN LMKtsnmm oMnswm ElLIfSBöAR
l. ’ Vi .... ^IMSlTOtBKwjg ’.í.- ’l *y.'* ', 1
við dönsku skátana. Við vorum í tjaldbúð með Kpgeskátunum, skátum frá Langes0 og skátahóp frá Ruzomberok í Slóvakíu. Það er margs að minnast eftir svona ferð. En samt held ég að það sem standi upp úr sé það bræðralag og sú vinátta sem maður kynntist og naut í ferðinni.
þúsund skátum frá 40 þjóðlöndum. Að lokum viljum við tilnefna „K0ge-
Skipulagið í tjaldbúðunum var þannig að gruppen“ sem vinafélag ársins!
erlendu skátahópunum varblandað saman
Miðstöðin sf.
Faxastíg 26
Vestmannaeyjar
sími 98-11475
HÚSASMIÐJAN
Guðmundur
Jónasson
hf.
Látum Ijós okkar skína
4