Skátablaðið


Skátablaðið - 01.11.1994, Síða 5

Skátablaðið - 01.11.1994, Síða 5
Skátastarfið heillar marga í dag vegna þess að það er eingöngu fyrir þátttakendur. Stöðugt bætast nýir félagar í hópinn og starfið verður æ fjölbreyttara. Hér að neðan er birtur listi yfir starfandi skátafélög í dag og nöfn og símanúmer félagsforingja. Verið óhrædd við að hafa samband við félagsforingjana ef þið viljið fræðast meira um skátastarfið. Akranes Skátafélag Akraness Sigurður Guðjónsson 93-12249 Borgarnes Skátafélag Borgarness Ragnar Andresson 93-71264 Grundarfjörður Örninn Jóhanna Erla Ólafsdóttir .... 93-86913 Patreksfjörður Samherjar Kolfinna Guðmundsdóttir 94-1385 Bíldudaíur Himinherjar Guðrún H. Sigurðardóttir .. 94-2228 Bolungarvík Gagnherjar Ketill Elíasson 94-7137 Isafjörður Einherjar/Valkyrjan Soffía Hauksdóttir 94-7121 Blönduós Bjarmi Ágúst Þór Bragason 95-24611 Sauðárkrókur Eilífsbúar Björn J. Sighvatz 95-36661 Dalvík Landvættir Guðmundur Óskarsson 96-61177 Akureyri Klakkur Þorbjörg Ingvadóttir 96-24657 Raufarhöfn Melrakkar Líney Helgadóttir 96-51225 Kópasker Skerjabúar Guðrún Kristjánsdóttir 96-52220 Þórshöfn Skátafélag Þórshafnar Stefán Már Guðmundsson . 96-81369 Neskaupstaður Nesbúar Guðrún S. Sigurðardóttir ... 97-71458 Höfn Frumbyggjar Elín Helgadóttir 97-81507 Vík í Mýrdal Víkingar 98-71118 Vestmannaeyjar Faxi 98-11201 Selfoss Fossbúar 98-22165 Sólheimar Skátafélag Sólheima 98-64430 Eyrarbakki Birkibeinar Hafdís Óladóttir 98-31403 Stokkseyri Ósverjar Frímann B. Baldursson 98-31244 Hveragerði Strókur 98-34271 Keflavík Heiðabúar 92-14890 Njarðvík Víkverjar Kristberg E. Kristbergsson .. 92-13065 Vogar Hraunbúar (deild) Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir ...92-46650 Hafnarfjörður Hraunbúar Pétur Már Sigurðsson 91-651207 Bessastaðahreppur Svanir Birgir Thomsen 91-650346 Garðabær Vífill Karl Rúnar Þórsson 91-673186 Kópavogur Kópar Þorvaldur J. Sigmundsson .. 91-44653 Reykjavík Ægisbúar 91-629897 Landnemar Ingibjörg Ágústsdóttir 91-10642 Skjöldungar Sigmundur Guðmundsson. 91-37951 Garðbúar Svavar Sigurðsson 91-34369 Skátafélagið Eina Jón Ingvar Haraldsson 91-812798 Segull Sigurjón Einarsson 91-72355 Hafernir 91-813422 Arbúar Helga Stefánsdóttir 91-626075 Vogabúar Guðmundur Kristinsson 91-672184 Mosfellsbær Mosverjar Andrés Þórarinsson 91-667190 Allar aðrar upplýsingar má fá á skrifstofu Bandalags íslenskra skáta í Skátahúsinu við Snorrabraut í síma 91-621390. Skdtablaðið 5

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.