Skátablaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 17
á
Það virðist vefjast fyrir
sumu hjólreiðafólki
Hvar það eigi að hjóla á
götunni.
Umferðarlög segja
skýrt að við eigum að
hjóla hægra megin á
þeirri akrein sem er
lengst til hægri!
Setjum
endurs kins merkin
sem víðast
Ekki er nægilegt að treysta eingöngu á eitt endurskins-
merki. Hafið endurskinsmerki á skólatöskunni, á stíg-
vélunum eða skónum\, á úlpunni og gleymið ekki
endurskinsborðanum.
Endurskinsmerki koma því aðeins
að gagni að þau séu notuð. Þau þurfa
að vera rétt staðsett svo bílljósin nái að
lýsa á þau. Þess vegna dugar ekki eitt
merki t.d. aðeins á skólatöskunni eða á
annarri hliðinni.
Hefðbundin endurskinsmerki eiga
að vera á báðum vösum og hanga í
u.þ.b. 30 cm spotta, ekki hærra en 60
cm frá jörðu.
Gott er að næla þau innan í vasana,
þá er hægt að hafa þau í vasanum á
meðan bjart er. Munið bara að taka þau
upp þegar rökkva tekur, endurskins-
merki gera ekkert gagn í vasa eða innan
klæða!
Dæmi um viðbótarendurskinsmerki
eru merki á skólatöskunni, á skófatnaði,
á yfirhöfnum, armbönd og klemmur.
Ekki má svo gleyma endurskinsborð-
unum sem eru mjög áberandi og sér-
staklega hentugur yngri börnum við
leik og á leið í skólann.
Látið ljós ykkar skína!
Ljós og
endurskins-
merki á hjólin
6 ára böm ættu aldrei að vera úti í um-
ferðinni á hjólum og síst af öllu á vetuma.
Eldri böm og fullorðið fólk nota hjólin
nokkuð á vetuma og er þá mjög mikilvægt
að hafa bæði ljós og endurskinsmerki á
hjólinu. Öll hjól eiga að vera með endurskin
að aftan, hvítt endurskin að framan og
teinaglit og endurskin á pedulunum. Þegar
snjór er á götum erbest að verameð ljós sem
nota rafmagn úr rafhlöðum þ ví snj órinn vill
oft stöðva rafalinn (,,dínamóinn“).
Endursldns-
merkifást víða
Endurskinsmerki fást í lyfj averslunum,
bókabúðum, á bensínstöðvum og í mörg-
um matvöruverslunum. Myndin sem hér
fylgir sýnir tákn þeirra sem selja endur-
skinsmerki. Ekki er þó víst að þetta merki
hangi uppi hjá þeim öllum.
Skátabiaðið
17