Skátablaðið


Skátablaðið - 01.11.1994, Síða 21

Skátablaðið - 01.11.1994, Síða 21
Gengið yfir götu x Þegar gengið er yfir götu gilda nokkrar reglur: x Fyrst á að stoppa og líta vel til beggja hliða. x Þá er að hlusta eftir því hvort bíll nálgist. x Ef allt er í lagi á að ganga ákveðið en með gát yfir götuna. Gengið á gangstétt x Gangið alltafá gangstéttum þar sem þær eru. x Best er að ganga eins langtfrá gangstéttarbrún og hœgt er. x Gangið ekkifleiri entvö hlið við hlið svo þeir sem mæta ykkur á gangstéttinni þurfi ekki aðfara út á götu. x Farið alltafí röð þegar þið gangið inn ískóla- bíl eða strætó. Varúð! x Gangið aldrei út á götu á milli kyrrstæðra bíla. Þá eiga bílstjórar mjög erfitt með að sjá ykkur. Gengið þar sent engin gangstétt er x Þá skal ganga á móti umferðinni, eins nálægt vinstri vegbrún og hægt er. x Efnokkrir eru saman á að ganga í einfaldri röð. Skátablaðið

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.