Skátablaðið


Skátablaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 25

Skátablaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 25
HÖNNUNARHÚSIÐ 1194 Fyrir jólin í fyrra hóf Bandalag íslenskra skóta að selja sígrœn eðaltré í hœsta gœðaflokki og prýddu þau mörg hundruð heimili ó síðustu jólum. Svo eðlileg eru trén að fuglar gœtu ótt það til að gera sér hreiður í greinum þeirra. Sígrœnu jólatrén fró skótunum eru grœn og falleg jól eftir jól. lOóraóbyrgð. Jú Eldtraust. Stólfótur fylgir. 5 stœrðir. íslenskar leiðbeiningar. Fyrir hvert selt tré, gróðursetja skótar tvö lifandi tré. ýó/ Handunnar jólastjörnur til að hengja niður úr lofti, 3 stœrðir. Borðjólatré með skreytingu og Ijósaseríu, 38 og 60 cm. Jólahringir 30 og 45 cm. Jólahengja 3 m löng. Handriðshengja 3 m löng. Krúttlegir jólasveinar 20 cm hóir, 185 cm hátt eðaltré á stálfœti með sérvöláum og mjög vönáuðum jólaskreytingum og má velja á milli þriggja mismunanái skreytinga: „Hvít jól", „sígild jól" og „náttúruleg jól". Allar skreytingarnar eru einstakar, margar hverjar handunnar og fást almennt ekki annars staðar, Skátahúsið Snorrabraut 60 Borgarkringlan, 2. hœð og

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.