Ný vikutíðindi - 04.08.1961, Side 1

Ný vikutíðindi - 04.08.1961, Side 1
m WD DCQJl Föstudagur, 4 ágúst 1961 1. tbl. 1. árgangur. Verð kr. 4.oo EEROLFLYNN Sjálfsævisaga Err- ol Flynn, sem byrjaði í Heimilispóstinum, held- ur áfram hér í blaðinu. Nýir lesendur geta lesið ágrip af því, sem áður er komið af þess- ari stórskemmtilegu og berorðu sögu og byrjað að fylgjast með henni hér á bls. 6 Hvernig eru reikningar Stdrstúku Islands? Sfórstúkan forðasf að hirta opinberlega yfirlif yfir fjárreiclur sínar iivað er verið að feða? — iiveriir eru að fela? Nýlega var haldið í Beykja vlk Stórstúkuþing, en það er nokkurs konar aðalfundur Stórstúkunnar. Blaðalesend- ur fóru ekki varhluta af þing haldi þessu því hver yfirlýs- ingin rak aðra frá forráða- mönnum Reglunnar um gang mála. Nokkuð var það þó sem virðist hafa gleymst al- veg í öllum þessum hama- gangi og auglýsingabrölti: Hvergi var að finna orð um það, að lagðir hefðu verið fram endurskoðaðir reikning ar samtakanna og er þó vit- að með nokkurri vissu að Stúkan á „dálitlar" eignir og mun liafa eitthvað „smáveg- is“ fé í veltunni, svo ekki sé meira sagt. Það er alsiða !hjá öltan fé- lögium, og ekkert virðist mæla gegn þvi að svo sé íhjá Stór- stúkuimi, að lagðir séu fram endurakoðaðir reikningar á aðalfundum, þar siem mönn- um gefist kostur á að ræða þá og meðferð f jár viðikom- andi félags, enda getur varla annað verið, en að reiikning- ar hafi verið lagðir fram á Stórtsitiúikuþinginu hvað svo sem veldur þvi að öklki er á þá minnst í marggefnum yf- yfirlýsingum af umræddu þingi. Hvað veldur? spyrja menn. Hvað er verið að fela? Og hverjir eru að fela? Það er vitað að' Stúíkan á stórar eignir — málljóna króna virði og einnig er vit- verðir. Auk þess fær Stúkan að að sjóðir hennar eru tals- frá Alþingi nær hálfa millj- ón (króna í styrk, til hvers veit enginn. Af þessu má sjá að þama hljóta að vera tals- NÝ VIKUTIÐINDI LESENDUR GÓÐIR Svo sem kunnugt er af kveSjuorðum í Heimilispóstinum, er blaS þetta eins konar sameining VikuliSinda og Heim- ilispóstsins. FyrirhugaS er aS Ný vikutíSindi verSi óháS baráitublaS fyrir þvi, sem betur má fara i þjóSfélagi okkar, og Vera óhrætl viS aS fletta ofan af því, sem ‘miSur fer, eins og VikutíSindi gcrSu og hlutu almenna viSurkeniiingu fyrir. Jafnframt mun blaSiS kappkosta aS flytja skemmtiefni, svipaS því sem vinsælast var í Heimilispóslinum, og frétt- ir i'ir daglega lífinu. Riistjóri Nýrra vikutiSinda verSur Baldur Hólmgeirsson, sem veriS hefur .ritstjóri Heimilispóslsins i eitt ár og er allra manna kunnugastur Reykjavikurlifinu. Einnig höfum viS tryggt okkur starfskrafta fleirri ritfærra manna, m. a. þeirra, sem unnu áSur viS VikutíSindi. ViS vonum aS þessum mönnum takist i sameiningu aS skapa læsilegt og nytsamlegt vikublaS meS nýjum og djörf- um viShorfnm, óháS öllum stjórnmálaflokkum og hags■ munafélögum. Heitum viS á alla — ekki sízt unga fólkiS, sem á aS erfa landiS — aS stySja blaSiS beint og óbeint, meS því aS kaupa þaS, auglýsa í því og benda pkkur á fréttnæmt efni. — Útg. verðar hreyfingar á eignum og peningum, sem að sjálf- sögðu ættu að koma fram á endurskoðun reilkninga ár hvert. Stúkumar eiga sjálfar hver um sig milljónir kr. í sjóðum og væri fróðlegt að fá að vita hvemig þessi „fyrirtæki“ sem njóta op- inbers styrks lána út og ávaxta fé sitt. Hverjir eru í náðinni — hverjir hagn- ast á lánastarfsemi stúk- anna? Kkki er svo víða að sjá spor stúknnnar í fram kvæmdaátt, að þar geti! verið nm nokkra verulega j eyðslu f jár að ræða- Ekki hefur Stúkan gefið fé til AA-samtakanna tílstyrkt- ar Bláa bandinu, hvað þá heldur að hún hafi sjálf ráðist í nokkrar viðlíka framkvæmdir. Það lengsta sem þeir hafa komist í þá átt er að byggja hvfldar- heimili ( Ja ð a r ) fyrir „fótglaða hugsjónamenn“, (templara) sem hvflast þurfa eftir dansinn í Gúttó. Hvemig væri að Stórstúk- an tæki upp sama sið og t. d. Styrktarfélag vangefmna, sem birti að afloknum aðal- fundi reiMnga félagsins í öll- um dagblöðum bæjarins. Um þessi tvö féiög gilddr sama máli, bæði njóta opinlbers styrks enda virðist Styrktar- félagið gera sér grein fyrir því að það verði að gefa al- menningi yfirlit um það hvernig fénu er ráðstafað. En öðm máli virðist gegna með Stúfcumar, en væru reikningar þeirra birtir myndi ýmMegt t furðuleg koma i ljós. Til dæmis er ekki óBennilege að upplýsast myndi hiver það var sem Stúkan þröngvaði til að igreiða áhvílandi sfeuldir á Kumbaravogi, en þar gerðu Templarar einu sinni mis- heppnaða tilraun til hælis- rekstrar fydr drykkjumenn, en þar er nú aht í mestu nið- umíðsliu og óreiðu. Þegar því ævintýri laúk hvíldu háar skuldir á Kumbaravogi og væri fróðlegt að fá svör Stór stúkunnar um það hver greiddi þær skuldir fyrir hana. Almenningur á fullgilda kröfu á þvi að vita til hvers, félög eins og Stór- stúkan, sem sjáanlega lialda ekki uppi neinni verulegri starfsemi, eiga að fá háa styrki af al- mannafé. Tortryggni al- mennings í garð Stórstúk- nnnar hefur aukist mjög á undanfömum árum eft- ir þvi, sem það hefur kom ið ljósar fram, hve kraft- laus starfsemi þeirra er, unz nú er svo komið að (Framh. á bls. 5) Fegursta stúlka kvöldsins í Stork-klúiÉÉim a KIKISI FjármáJaráðherrann okkar, Gunnar Thoroddsen, gerði nýlega grein fyrir afkomu ríkissjóðs fyrir árið 1960. Kom þar sitthvað skemmti- legt — eða öllu fremur fruðu legt — á daginn. Eitt af því sem hvað mesta aehygli mim hafa vakið var frásögn hans af Skipaútgerð ríkisins. Áætlað tap á Rákiisiskip fyr ir árið 1960 hafði vsrið um 15 millj. króna en var 18% mdlj. kr. (Framh. á bls. 5) Sjá nánar um Fegurðarkeppnina á bls. 2-

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.