Ný vikutíðindi - 04.08.1961, Side 4

Ný vikutíðindi - 04.08.1961, Side 4
4 NÝ VIKUTÍÐINDI A Flugáætlun dagsins var: Keykjavík — Hólmavík — Gjögur — Sauðárkrókur — Hólmavík — Gjögur — Búð- ardalur. Lagt af stað frá Reykjavík Id. 14:00. Flugmaður: Daníel Péturs- son. Þetta var á mánudegi og Daníel bauð mór með sér í þetta flug. Veður var bjart og gott, skyggni prýðilegt. Daníel hefur nú um tveggja mánaöa skeið stundað leiguflug með þessari tvíþekju sinni, sem tekur sex farþega. Slík starf- semi hefur verið reynd hér- lendis áður, en ekki tekizt. Ég spurði að sjálfsögðu Daníel að þvi hvernig þetta gengi hjá honum, og lét hann vel af því. — Það eru að vísu ýmsir byrjunarörðugleikar við þetta eins og allit annað, sagði hann, en ég held, að það eigi að vera hægt ::ð stunda svona leigu- og áætluiiarflug hér. Ég hef fast- ar áælianir alla daga nema mið- vikudaga og sunnudaga og flýg þá t'l þeirra staða sem stærri flugvélarnar geta ekki flogið til, svo sem ýmissa staða á Vest- fjörðum, Hellissands og víðar. Þegar flugvélin er ekki í áætl- unarflugi, er hún tii leigu fyrir þá, er þess óska. Ég hef líka flogio talsvert með mjólkuris fyrir Samsöluna. Farþegarnir voru mættir, og Daníel Péeursson, flugmaður. það var lagt af stað norður. •Vélin var fuIIMaðin. Fllugvöllurinn á Hólmavík er spottakorn fyrir utan þorpið og ber hæð nokkra á milli, svo ekki sést heim til þorpsins. Um- boðsmaður Daníels á staðnum, er mættur ásamt fjórum far- þegum til Gjögurs. Það eru símamenn, sem eiga að vinna við símalínuna þar norður frá. Eftir skamma stund er allt til- búið til þess að halda áfram ferðinni. Daníei ræsir hreyflna og það er lagt af stað. Gjögur stendur norðan Reykja- fjarðar og tilheyrir Árneslireppi. Skammt frá byggðinni þarna á nesinu, en þar eru örfá hús, reyndar svo fá, að þetta getur varla talizt þorp, er flugvöllur- inn, malarfiugvöllur. Gjögurbúar eru mættir á vell- inum, liafa komið þaðan ýmist á reiðhjólum eða í kerru oftan í dráttarvél. Þar er fremst í flokki frú Regina Thoroddsen, Séð frá Gjögri suður yfir Keykjafjörðinn. á axlirnar. Það verður að ráði, að sonur þeirra Elísabetar og Jóns fari með flugvélinni til Sauðárkróks og aðstoði systur sína með umboðsmaður Daníels á staðn- j börnin á leiðinni. Vélin kemur um. Regína er kunn öllum les-! Iivort sem er aftur eftir stutta endum Morgunblaðsins, þar sem ! stund. flestir karlar við síldarverk- smiðjuna á Djúpavík og reynd- ar fjöldi kvenfólks líka. En nú er því öllu lokið. Það hefur ekki verið unnið hér við síld síðan um 1948, já, ég held að þá hafi síðast verið brætt á Djúdavík. hún hefur verið fréttaritari þess um árabil. Hún heilsar okkur öllum hressilega og tekur Daníel strax tali. Hún er með nokkur bréf, sem lmn biður hann að korna í póst fyrir sig. Lítinn pakka, það eru ljósmyndafilmur segir hún, sem eiga að fara til Mogg- ans, endilega að hann fái lvenni Elínu Pálmadóttur filmuna. Og Jú, Daníel hafði keypt vínar- pylsurnar fyrir hana, og hann sækir pakkann og afhendir henni hann. Það er svo sem ýmislegt að snúast þarna. Héðan fer ung kona með fjögur börn til Sauð- árkróks. Hún hafði verið í heim sókn hjá foreldrum sínum í Ingólfsfirði. Þetta var dóttir Jóns Ólafssonar og Elísabetar konu hans. — Rlessaður taktu nú mynd Regína býður mér að fylgjast með sér heim upp á „kalt kaffi og kleinur“ eins og hún orðar það. Það sé miklu skemmtilegra fyrir mig að verða hér eftir á meðan Daníel skreppi til Sauð- árkróks. Ég þigg boðið. Þegar flugvélin er komin á toft setjumst við á gainla dívan- inn í dráttarvélarkerrunni og höldum heim að Gjögri. Húsaþyrpingin stendur niður við stórgrýtta fjöru. Þarna er aða 1 at vi n nu vegu r i n n ú tgerð. Miðin eru rétt fyrir utan. — Það er svo sem ekki langt að róa eftir fiskinum, segir Regína. Þeir eru iðulegast hérna rétt fyrir utan fjarðarmynnið svo nálægt landi, að það er laf- hægt að kalla í þá í mat og kaffi. Hún er rösk í hreyfingum; hefur kynnt prímusinn, þvi að af lienni Elísabetu fyrir inig,! það er svo miklu fljótlegra held- segir Regína. Elísabet er mesta! ur en að kynda eldavélina og öndvergiskona, mesta merlcis- senn er kaffið komið í boll- kona í öllum hreppnum — og þótt víðar væri leitað. Maður þarf ekki að borða í heila viku eftir að hafa heimsótt hana, það er nú ekki svo lítil gestrisnin hjá lienni, blessaðri. Og Regína kalppar skörung- legri vinkonu sinni góðlátlega ana, rjúkandi heitt og nýbakað- ar kileinurnar með. Þær eru hreinasta lostæti. — Við ræðuin nú talsvert saman. —• Það hafa orðið hér á mikl- ar breyfingar livað atvinnulífið snertir frá því sem áður var,; segir Regina. Áður unnu vel- —v Það liefur sjálfsagt munað miklu hvað snertir afkomu ykk- ar hér? — Já, svo sannarlega, segir hún. Svo stóð nú til að reka frystihús á Djúpavík, þar voru settar niður frystivélar, en það hefur ekkert orðið úr því. Þetta eru reyndar fádæma vandræði. Þarna er allt til þess sem þarf til að reka frystihús, sem gæti bætt geysilega afkomu okkar hér í hreppnum. En ekkert er gert. Það konui tveir menn hingað í fyrravetur til að at- huga með rekstur frystihúss, en síðan ekki söguna meir. En menn róa á miðin og afla yfir- leitt vel, og fiskurinn er salt- aður. En þetta eru vandræði og það kemur fyrir, að hér verði saltlaust. Við erum svo óskap- lega einangruð hér. -— Áætlunarflugið hans Daní- els á nú sjálfsagt eftir að bæta nokkuð úr því, segi ég. — Já, við erum ákaflega þakklát þessum unga manni fyr- ir dugnað hans og vilja til að bæta úr vandræðum okkar. Þetta verður til mikils hag- ræðis. Það væri bara óskandi að honum takist þetta sem bezt. Já, svo sannarlega bið ég til guðs, að honum heppnist sitt starf vel, segir Regína. Úti á firðinum, skammt und- an landi eru nokkrir smábátar að veiðum. Þetta er rétt hjá Regínu, það er næstum hægt að kalla á þá í mat og kaffi. Nú er kominn vörubíll á stað- inn, og við förum með honum út á flugvöllinn aftur. Flug- málastjórnin liefur látið setja þar lítinn skúr, einskonar „term inal“. Þar inni eru bekkir til að sitja á og einn olíuofn. — Nokkru síðar kemur flugvélin aftur og með henni pilturinn og fleiri símamenn. Regína og Daníel ræðast við um flugmál Farþegarnir í flugvélina á Gjögri komu akandi í trakt- orskerru með sóffa fyrir sæti.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.